Morgunblaðið - 24.11.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.11.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1978 53 0 Þulir útvarps „Eflaust má ýmislegt finna að málfari þula útvarpsins og annarra sem koma þar fram. Sagt var um Arna Oddsson að hann hefði verið gallalaus. En er eng- inn af þulunum gallalaus? þar á ég við hvort enginn þeirra tali lýtalaust mál, hafi gallalausan framburð, sem hægt sé að taka til fyrirmyndar. Að mínum dómi eða réttara sagt áliti hefur Ragnheiður Asta Pétursdóttir mjög aðlaðandi og skýran framburð. Hún er til fyrir- myndar á þessu sviði, og hefur verið lengi. Með þvi að hlusta á Ragnheiði Astu ættu þeir sem við útvarpið vinna að geta lært. Þó er ástæða til að Ríkisút varpið athugi hvort ekki sé þörf á frekari kennslu málsnjallra manna í út- varp. Mætti jafnvel hafa smá námskeið fyrir þá sem hefðu að- laðandi málróm og málfar. Það má ekki taka orð mín svo að ég sé að setja út á þulina í heild, því fer fjarri. T.d. hefur Pétur Pétursson fegurstan málróm, sem þulur af karlkyninu hefur haft í útvarpinu til þessa. Enda búinn að gleðja ótalinn fjölda hlustenda með rödd sinni. Fjölga þarf slíkum snilling- um í útvarpi eftir megni. Þau feðgin bera því af þarna ásamt Jóni Múla Arnasyni. Er Jón mjög áheyrilegur og fimur orðasnill- ingur og dylst það engum sem á hann hlustar, en eins og er kann ég bezt við Ragnheiði Astu. Virð- ingarfyllst, Þorsteinn Jónsson. Þessir hríngdu . . 9 Góður þáttur f morgunútvarpi Anna Bergþórsdóttir: — Ég vildi fá að leggja nokk- ur orð í belg varðandi þáttinn Morgunpóstinn. Ég hlusta alltaf á þennan þátt, þvi að meðr finnst hann verulega áheyrilegur og góður og finnst ekki rétt að öllu leyti sú gagnrýni, er fram hefur komið á þennan þátt. Ég vinn vaktavinnu oft langt fram yfir miðnætti og rif mig samt sem áður alltaf upp á morgnana til að hlusta á þennan ágæta þátt. Q Skátar moki? Ein gömul, eins og hún vildi láta nefna sig, bað fyrir þá beiðni til skáta og unglinga annarra, hvort ekki væri mögulegt að þeir vildu rétta gömlu fólki hjálpar- hönd við að moka snjó af tröppum sínum. Sagði hún að gamla fólkið gæti þetta ekki, en þyrfti samt að ganga um og væri varhugavert i miklum snjó. Kvaðst hún ekki vera að fara fram á neina þegn- skylduvinnu, heldur að unglingar gætu boðist til að vinna þetta og yrði þeim síðan greitt fýrir það. SKÁK Umsjón: Margm Pétursson A samsovézka úrtökumótinu Daugavpils í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Ziljbersteins, sem hafði hvítt og átti leik, og Kims. Mjm,------'WM i ''ÆW------mp wm........Wym^'W^ w, ''ww, Á'ww, é..... w,y^ww, wm wwl 19. Hxe7+! - Kxe7, 20. Bb4+ - KÍ7, 21. Bd5+ - Ke8, 22. De6+ - Kd8, 23. Bb7+ - Dd7, 24. Ba5 mát. Sigurvegari á mótinu varð hinn 15 ára gamli Kasparov, hann hlaut 9 v. af 13 mögulegum og er langyngstur þeirra sem hafa unnið sér rétt til þess að tefla í úrslitum á Skákþingi Sovétríkjanna. Jafn Kasparov að vinningum, en lægri á stigum varð I. Ivanov, en í 3.-7. sæti komu þekktir kappar, þeir Kaupreitschik, Mikhailchisin, Kapengut, Panchenko og Tseshkovsky, sem allir hlutu 8V4 % Er hann þræll? Lára: — Eg vildi fá að bæta aðeins við það sem sagt var á dögunum hjá Velvakanda um stæðisvörðinn hjá Alþingi, en mér finnst satt að segja stundum að hann sé háif- gerður þræll, sem hleypur út úr Þórshamri i hvaða veðri sem er til þess að opna fyrir einum og ein- um bíl þingmanna sem koma þarna. Finnst mér naumast sæm- andi nokkrum manni að fara fram á svona þjónustu og spyr hvort ekki væri alveg eins hægt að taka upp sektir gegn því að leggja í merkt bílastæði og gætu þá sekt- irnar runnið i hinn fátæka ríkis- sjóð. En þessar aðferðir minna jafnvel á vinnumenn i Austur- löndum. HÖGNI HREKKVÍSI ©1978 McNiogbt Srnd.. Inc S^ S\GGA V/flG* í A/LVtftAU Glugga- og hurðaþéttingar Tökum aö okkur aö þétta opnanlega glugga, úti- og svalahuröir. Þéttum meö SLOTTLISTEN innfræstum varanlegum þéttilistum. Ólafur Kr. Sígurðsson hf. Tranavogi1, sími83499. „Hann hefur dregið allar lokur frá skilningarvitum sínum" segir Erlendur Jónsson um Guólaug Guðmundsson, höfund bókar- innar ÁSTIR í AFTURSÆTI Og Erlendur bætir við: .....Hvort sem nú hinn ungi vatnsdælingur í bílstjórasætinu hefur fundið sig sem eins konar Ara fróða sem forsjónin væri þarna að útvelja til að skrásetja sögu þessara kynlegu tíma eður eigi þá er svo mikið víst að hann hefur dregið allar lokur frá skilningarvitum sínum og fest á sálarfilmu sína þær furðulegu senur sem fyrir augu og eyru bar" ... ... „og kemur mér ekki á óvart þó bók hans beri hátt á metsöluhimninum fyrir komandi jól" .. . MYNDSKREYTT VERÐLAUNABÓK Bókaútgáfan Örn og Örlygur Vesturgötu 42, sími 25722 A **9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.