Morgunblaðið - 26.11.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.11.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1978 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Blikksmiðir helst vanir loftræstilögnum óskast. Einnig koma til greina aðrir járniðnaöarmenn. Blikkver, símar 44040 og 44100. Innheimtustjóri Meðalstórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir duglegum starfsmanni til þess aö stjórna innheimtu og annast nokkur önnur verkefni. Nauösynleg er ákveöin og góö framkoma, skipulagshæfileikar og reglusemi. Umsóknir ásamt meðmælum, ef til eru, sendist blaöinu fyrir 5. desember nk., merktar: „Innheimtustjóri — 223“. Meö umsóknir veröur fariö sem trúnaöar- mál, öllum umsóknum svaraö og gögnum skilaö. Nám og starf í litun Ullarverksmiöjan Gefjun á Akureyri vill ráöa starfsmann til náms og starfa viö litun. Æskileg menntun stúdentspróf. Kunnátta í ensku eöa þýsku og einu noröurlandamáli nauösynleg. Viökomandi þarf aö starfa fyrst í verksmiöj- unni en fara síöan í nám erlendis. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra sem gefur nánari upplýsingar, fyrir 10. des. n.k. Samband ísl. samvinnufélaga. Bifreiðasmiðir— járniðnaðarmenn Óskum eftir aö ráöa bifreiöasmiöi eöa járniðnaöarmenn. Bifreiöasmiöja Sigurbjörns Bjarnasonar, Vesturvör 24, Kópavogi, sími 44221. Skrifstofustarf Á söludeild okkar þurfum viö aö ráöa starfskraft, sem fyrst. Helst vanan skrif- stofustörfum. Uppl. hjá framkvæmdastjóra söludeildar, ekki í síma. s HÉÐINN S Seljavegi 2. Fiskiðnaðar- maður óskar eftir starfi. Hef matsréttindi. Tilboö sendist Mbl. merkt: „F — 228“. Ritari Ritari óskast til starfa hálfan daginn eöa meira hjá þjónustufyrirtæki. Fjölbreytt verkefni. Góö vélritunarkunnátta áskilin, þarf aö geta vélritaö eftir segulbandi. Viökomandi þarf aö hafa Verslunarskóla- próf, stúdentspróf eöa hliðstæða menntun. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist afgreiöslu Morgun- blaösins fyrir 1. desember nk. merkt: „Ritari — 446“. Starfskraftur óskast Óskum eftir starfskrafti viö saumastörf, helst vanan. H. Guöjónsson, skyrtugerö, Skeifunni 9, (viö hliöina á J.P. Innréttingum) Sími 86966. Sérverzlun Óskar eftir starfskrafti strax á aldrinum 20—35 ára. Vinnutími kl. 9—2. Umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 29. nóv. merkt: „Samvizkusöm — 452“. Framkvæmdastjóra vantar hjá togaraútgerö suö-vestanlands. Tilboö, ásamt uppl. um menntun, aldur og fyrri störf sendist afgreiöslu Morgunblaös- ins fyrir 3. des. n.k., merkt: „F — 382“. Vanur starfskraftur óskast viö kvenfatasaum strax. Vinnutími eftir samkomulagi. Upplýsingar á saumastofunni, Brautarholti 22, inngangur frá Nóatúni, 3. hæö til vinstri, frá kl. 9 til kl. 17. Skrifstofustúlka Stúlku vantar viö símaborö og almenn skrifstofustörf. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir n.k. fimmtudag merkt: „Áhugasöm — 229“. Atvinna óskast Ungur maöur meö licence (B.A) í frönsku frá frönskum háskóla óskar eftir atvinnu. Góö kunnátta í ensku er einnig fyrir hendi. Tilboö sendist Mbl. fyrir mánaöamót merkt: „Franska — 225“. Ritari óskast Góö ensku- og íslenskukunnátta nauösyn- leg. Æskileg reynsla í veröútreikningum. Umsóknir sendist til blaösins merkt: „R — 227“. Opinber stofnun óskar aö ráöa ritara til starfa 1. jan. n.k. eöa fyrr eftir samkomulagi. Vélritunarkunnátta nauösynleg. Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir n.k. mánaöamót merkt: „Ritari — 445“. Starfskraftur óskast í sérverslun viö Laugaveg. Framtíöaratvinna ef um semst. Tilboö sendist afgr. Mbl. merkt: „A — 266“ sem fyrst. Skrifstofustörf Viljum ráöa stúlku til aö annast erlendar bréfaskriftir. Enskukunnátta nauösynleg. Æskileg væri einhver reynsla í meðferð tollskjala, veröútreikninga og telex. Einnig viljum viö ráöa stúlku til símavörslu. Vélritunarkunnátta nauösynleg. Uppl. á skrifstofu okkar, Borgartúni 33, sími 24440. Ásbjörn Ólafsson h.f., heildverslun. Starfskraftur óskast í snyrtivöruverzlun strax, ekki yngri en 20 ára. Vinnutími 1—6. Umsóknir er greina frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist Mbl. fyrir 30. nóv merkt: „Framtíöarstarf — 115“. spítali Ritari óskast í hálft starf. Umsóknir sendist til hjúkrunarfram- kvæmdastjóra sem einnig veitir allar upplýsingar í síma 42800. Reykjavík, 26.11. 1978. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Rafvirki Framtíðarstarf Óskum aö ráöa rafvirkja eöa rafvélavirkja. Aöalstarf verður uppsetning og viögeröir á stimpilklukkum og klukkukerfum. Nánari upplýsingar hjá verkstjóra, Pétri Aöalsteins- syni. (Ekki í síma). Skrifstofuvélar h.f. Hverfisgötu 33, Reykjavík. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Vífilstaða-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.