Morgunblaðið - 26.11.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.11.1978, Blaðsíða 25
Frakkinn fær ekki sektina endurgreidda FRANSKI háhyrninKsveiðimað- urinn Roger de la Grandiére hefur ritað sakadómi Reykjavík- ur bréf og krafizt þess að sekt sú sem hann greiddj vegna aðfarar- innar að Þórði Ásgeirssyni. 100 þúsund krónur. verði greidd til baka. þar sem honum hafi verið vísað úr landi vegna þessa atburðar. Frakkinn kveðst hafa staðið í þeirri meiningu, að ef hann féllist á að borga sektina, yrði honum ekki vísað úr landi. Birgir Þormar aðalfulltrúi sakadóms, sem gekk frá þessu máli kvað þessa ósk Frakkans hina mestu fjarstæðu. Frakkinn hefði spurt að því í réttarhöldunum hvort samþykkti hans við því að greiða sektina yrði til þess að honum yrði ekki vísað úr landi og kvaðst Birgir hafa sagt Frakkanum að' það væri mál dómsmálaráðuneytisins og kæmi sakadómi ekkert við. Sakadómur væri aðeins að framfylgja fyrir- mælum ríkissaksóknara, sem fall- ið hafði frá málshöfðun en heimil- aö i staðinn sátt í málinu. Kvað Birgir þessa ósk Frakkans út í hött. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1978 57 o^=- = HÓTEL BORG í FARARBRODDI í HÁLFA ÖLD I kvöld gömlu dansarnir „Gæfa eöa gjörvileiki". Sú nýbreytni aö bjóöa upp á gömlu dansana, sem stjórnaö er af diskóteki hefur mælst vel fyrir enda eru lögin leikin í vel völdum syrpum, sem aö sjálfsögöu eru kynntar Hkjmvelt I im'Kiis Mattltlassonar GAHALI œ NTTT „Gamalt og nýtt“ ný gömlu dansa hljómplata meö hljómsveit Guójóns Matthíassonar ásamt Harry Jóhannessyni og Guörúnu Huldu, gefin út af Á.Á. hljómplötum veröur kynnt í kvöld í bak og fyrir. Guöjón Matthíasson hefur lengi staö- iö í fararbroddi í gömlu dönsunum. 30 vinsælustu söngvararnir 1950—1975, endurútgefið af íslenskum Tónum. Þessi nýja hljómplata veröur einnig kynnt í kvöld og leikin lög af henni milli gömlu dansa syrpnanna. Hljómplata þessi mun vekja upp minningar margra frá liönum árum. Kvöldverður framreiddur frá kl. 18.00. Tilvaliö fyrir þá sem fara í leikhús aö snaeöa fyrst á Borginni og koma síöan aö leiksýningu lokinni beint í gömlu dansana. Síðdegiskaffið. Viö bjóðum kaffigestum upp á valda og kynnta tónlist yfir kaffibollanum frammi í restaurasjóninni. ÍGyllta salnum höfum viö hins vegar hljómstyrkinn svolítið meiri fyrir þá, sem vilja dansa, t.d. öll fjölskyldan saman. Já, því ekki þaö. Hádegisverður: Við getum ekki stillt okkur um að nefna enn einu sinni hraðborðið, því þaö veröur aftur og aftur fyrir valinu hjá þeim sem þegar hafa reynt en sumir vita jafnvel ekki enn hvaö þaö er. k) Njótiö góörar helgar með okkur Sími Hótel Borg Sími 11440 11440 Umhverfiö er notalegt. ri Q- \ Gömul kynni gleymast ei Skemmtikvöld Lúdó oq Stefán leika fyrir dansi Opið frá 7—1 Guðmundur Guðjóns- son og Sigfús Halldórsson skemmta. Toframaðurinn Baldur Brjánsson skemmtir. TÓNLEIKAR I í sal Menntaskólans viö Hamrahlíð sunnudaginn 26. nóvember 1978, kl. 16.00. Sigríður Ella Magnúsdóttir mezzo sopran Ólafur Vignir Albertsson píanó. FRANZ SCHUBERT FRANZ LISZT MIGNONS GESANG (GOETHE) MIGNONS GESANG FRANZ SCHUBERT LIED DER MIGNON (GOETHE) PIOTR TSJAIKOVSKY LIED DER MIGNON FRANZ SCHUBERT GRETCHEN AM SPINNRADE (GOETHE) GIUSEPPE VERDI GRETCHEN AM SPINNRADE (PERDUTA HO LA PACE) JOHANNES BRAHMS ZIGEUNERLIEDER OP. 103 (HUGO CONRAT) 1. He, Zigeuner 5. Brauner Bursche fllhrt zum Tanze 2. HochgetUrmte Rimaflut 6. Röslein dreie in der Reihe 3. Wisst ihr, wann mein Kindchen 7. Kommt dir manchmal in den Sinn 4. Lie'ber Gott, du weisst 8. Rote Abendwolken zieh'n H L É —- ÞÖRARINN GUÐMUNDSSON VOR HINSTI DAGUR ER HNIGINN (H.LAXNESS) FAGURT ER A SUMRIN (KRISTJÓN JÓNSSON) . VÖGGULJÓÐ (JAKOB JÓH. SMARI) KVEÐJA (BJARNI ÞORSTEINSSON) MANUEL DE FALLA SIETE CANCIONES POPULARES ESPANOLAS 1. E1 pano moruno 4. Jota 2. Seguidilla murciana 5. Nana 3. Asturiana 6. Canción 7. Polo DAG KL. 2 E.H. Risa mnmm í nýja Þróttarhúsinu viö Sæviðarsund (skammt frá gatnamótum Kleppsvegar og Elliðaárvogs). Fjöldi stórvinninga, þ. á m.: 1. Flugfar til New-York. 2. Málverk eftir þjóökunna listamenn. 3. Firestone vetrardekk á bílinn. 4. Margir aörir stórir vinningar. Takmarkiö er aö allir græöi eitthvaö og sumir stórt. Knattspyrnufélagið Þróttur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.