Morgunblaðið - 06.12.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.12.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1978 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Keflavík Til sölu rúmgóö 4ra herb. íbúö viö Miötún í mjög góöu ástandi. Laus strax. Lítiö einbýlishús viö Hafnargötu. Mjög stór lóö fylgir. Vogar Einbýlishús í Vogum í smíöum. Sandgerði 2ja herb. íbúö meö sérinngangi. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík. Sími 1420. Njarövík Höfum kaupanda aö góöu ein- býlishúsi, mikil útb. Fasteignir s.f. Heiöargaröi 3. Sölumaöur Einar Þorsteinsson. Sími 2269. Muniö sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82. S. 31330. Keflavík Ca. 3ja herb. íbúö ásamt geymslu óskast til leigu. Góö umgengni og reglusemi. Uppl. í síma 3729. IOOF 7 = 1601268% = RMR - 6 - 12 - 20 - VS - MT - HT □ Helgafell 59781267 VI — 2 □ Glitnir 59781267 — Frl. Atk. IOOF 9 = 1601268% = B. Kvenfélag Hallgrímskirkju Jólafundur félagsins veröur haldinn fimmtudaginn 7. des. kl. 20.30 e.h. í félagsheimilinu. Fjölbreytt dagskrá. Frímerkjasafnarar Sel íslenzk frímerki og FCD-út- gáfur á lágu veröi. Einnig erlend frímerki. Heil söfn. Jón H. Magnússon, pósthólf 337, Reykjavík. Kristniboössambandiö Samkoma veröur haldin í Kristniboöshúsinu Betanía, Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Helgi Hróbjartsson kristniboði talar. Fórnarsamkoma. Allir eru velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. I.O.G.T. St. Veröandi nr. 9 Fundur i kvöld miðvikudag kl. 20.30. ÆT. Systrafélag Fíladelfíu Jolafundurinn veröur miöviku- daginn 6. des. kl. 8.30 að Hátúni 2. Fjölbreytt dagskrá. Mætið vel. Stjórnin. Hjálpræöisherinn Flóamarkaöur veröur haldinn aö Völvufelli 19, Breiöholti í dag 6. desember kl. 10—17. Komiö og geriö góö kaup. Ferðafélag íslands heldur kvöldvöku á Hötel Borg, 6. des. kl. 20.30. Efni: 1. Jón Jónsson, jarðfr. flytur erindi um Reykjanesskagann og sýnir myndir máli sínu til skýr- ingar. 2. Myndagetraun (verölaun). 3. Kaffi. 4. Úrslit getraunarinnar tilkynnt. Aögangur ókeypis, allir vel- komnir meöan húsrúm leyfir. Feröafélag íslands. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Barnagæsla — heimilisaðstoð Barngóö, ábyggileg eldri manneskja óskast til aö gæta 2 geögóöra bræöra (6 mán. og 4ra ára) og sinna tilfallandi heimilisstörfum. Aöallega eftir hádegi, frá næstu áramótum. Upplýsingar í síma 35982. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 51. 55. og 57. tlb. Lögbirtingarblaösins 1978 á m.b. Úöa HF-10 fer fram eftir kröfu Kristins Sigurjónssonar hrl., Hrafnkels Ásgeirssonar hri. og Fiskveiöasjóös íslands, föstudaginn 8. desember 1978 og hefst á skrifstofu embættisins á Patreksfiröi kl. 14.00 en veröur síöan framhaldiö á eigninni sjálfri í Tálknafiröi. Sýslumadurinn í Barúastrandarsýslu 29. nóvember 1978. Jóhannes Árnason. Málfundafélagið Óðinn stofnað 29. marz 1938 Skrifstofa félagsins: Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 82927. Fjiröflunarnefnd Óöins fer pe«s á leít viö Sjálfstæðisfólk, aó baó gefi í styrktarsjóö félagsins. Arlega er veitt úr sjóönum, fyrir hver jól, til öryrkja og aldraöra Óöinsfélaga. Fjáröflunarnefnd Óöins. Sjálfstæðisfélag Garðahrepps heldur aöalfund sinn í Samkomuhúsinu Geröum, laugardaginn 9. des. kl. 4 e.h. Akureyri Aðalfundur Fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna á Akureyri veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu fimmtudaginn 7. des. n.k. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. 3. Gísli Jónsson ræöir um bæjarmál. Mætiö vel og stundvíslega. Stjórn Fulltrúaráös. Rangæingar — spilakvöld 4ra kvölda spilakeppni sjáifstæöisfélaganna í Rangárvallasýslu hefst í Hellubíói fimmtudaginn 7. des. n.k. kl. 21.00. Ræóumaóur kvöldsins veróur Davi'ö Scheving Thorsteinsson. Góö kvöldverð- laun. Sérstök kvöldverölaun verða fyrir 15 ára og yngri. Aöalverölaun fyrir samanlögö 3 kvöld er sólarlandaferð. Stjórnirnar. Málfundafélagið Óðinn heldur almennan fund í Valhöll Háaleitis- braut 1, 1. hæð miövikudaginn 6. des. kl. 20.30. Albert Guömundsson alþingis- maöur mætir á fundinn og svarar fyrirspurnum. Stjórnin. Miövikudagur 6. desember kl. 20.30. Aðalfundur Loka félags ungra sjálfstæöismanna í Langholti, veröur haldinn mánudaginn 11. des. kl. 20.30 í félagsheimilinu aó Langholtsvegi 124. Dagskrá venjuleg aöalfundarstörf. KÓPAVOGUR KÓPAVOGUR Aðalfundur Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður haldinn miövikudaginn 6. desem- ber n.k. kl. 20.30 aö Hamraborg 1, 3. hæö, Kópavogi. Dagskrá: 1. Venjuleg aóalfundarstörf. 2. Gunnar Thoroddsen alþm. ræöir um stjórnmálaviðhorfiö. Frjálsar umræöur. Stjórn Fulltrúaráðtins. Félag Sjálfstæðis- manna í Smáíbúöa-, Bústaða- og Fossvogs- hverfi hiedur almennan féiagsfund í Bústaöa- kirkju, safnaóarheimilinu, miðvikudaginn 7. des. n.k. kl. 8.30. Fundarefni: Nútíma viðhorf kirkjunnar. Frummælendur sr. Ólafur Skúlason dóm- prófastur og Pétur Sigurðsson fyrrverandi alþm. Fundarstjóri Ottó A. Michelsen. Ritari Dagmar Gunnarsdóttir. Félagiö býóur fundargestum upp á kaffiveitingar. Stjórnin. ÁsgeirPétursson yfir- fíugstfóri -Minning Fæddur 2. átíúst 1930. Dáinn 15. nóvember 1978. Þegar góður drengur og vinur fellur frá, finnum við hin okkur knúin til þess að minnast látins vinar með örfáum orðum, þó fátækleg gætu talist. Asgeir Pétursson, yfirflugstjóri Loftleiðaflugmanna, var einmitt einn af fáum öðlingum, sem ég kynntist þegar hann hóf störf, sem flugmaður hjá Loftleiðum 1956, en undirritaður var þá og hafði verið nokkur ár áður formaður Félags ísl. atvinnuflugmanna. Af eðlileg- um ástæðum var fylgst með hverjum nýjum meðlim í þeim félagsskap eins og gerist og gengur, þegar um ábyrgðarstörf er að ræða. Það kom líka fljótlega í Ijós, að hér var um að ræða einstakan persónuleika, mann sem var trúaður og reglusamur svo af bar, enda tók það hann ekki mörg ár að fylla það sæti, sem aðeins örfáir menn hljóta í hans starfi. Þrátt fyrir vandasamt aukastarf sem yfirflugstjóri var hann virtur og mikils metinn af samstarfs- félögum og yfirboðurum síns flugfélags. Þá er ekki ofsögum sagt að segja um slíkan mann, að hann hefur búið yfir sérstökum hæfileikum og manngæzku til að þjóna áðurnefndum aðilum. Fyrir nokkrum árum átti ég, sem þetta rita í miklum erfiðleik- um, en Ásgeir reyndist vinur í raun, einn af fáum stéttarbræðr- um, sem sýndi manndóm án hræðslu við einn eða annan með sterkum vilja og trú á það góða í öllum mönnum. Trúin á Guð og kærleika meðal manna var honum mikið hugðarefni og væri öllu mannkyni til góðs, ef slíkir menn fengju að ráða meðferð alheims- mála. Um leið og ég kveð þennan vin minn, þakka ég honum góð og holl ráð ásamt nærgætni og hugulsemi, sem aðeins kemur frá göfugu hjarta og óspilltu hugarfari. Ég bið Guð almáttugan að styrkja eiginkonu hans og börn. Gunnar V. Frederiksen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.