Morgunblaðið - 06.12.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1978
31
ít' '\TS' / Austurstræti 22
3^155
annað
ekki
——*» “ **-m m u m m m ^
Haukar sitja ein
ir eftir á botninum
IIAUKAlt hafa nú botnsætið í 1. deild einir og út af fyrir sig. Þeir deila því ekki með neinum. eftir að hafa
tapað fyrir ÍR í gærkveldi með 21 marki gegn 23. Fyrir leikinn höfðu bæði liðin hlotið aðeins 2 stig. Nú
hafa ÍR-ingar hlotið tveimur betur og ekki nóg með að liðið skildi við Haukana. heldur skaust liðið einnig
upp fyrir IIK og Fylki, sem hafa 3 stig úr leikjum sfnum. Leikurinn í gærkvöldi var hinn undarlegasti. I
fyrri hálfleik léku Haukar mótherja sína oft og tíðum sundur og saman en ÍR-ingar voru hinir lélegustu. í
síðari hálfleik snerust dæmið gersamlega við. Haukarnir voru sem höfuðlaus hænsni. urmull ótímabærra
skota glöddu ekki augað, vörnin var glórulaus og þó að ÍR-ingarnir væru óþekkjanlegir frá fyrri
hálfleiknum. þurftu þeir ekki að sýna snilldartakta til að skclla Ilaukunum. Staðan í hálfleik var 12—8
• KR-ingar óttu ekki í teljandi erfiAleikum með slaka stúdenta í gærkveldi.
Dirk Dunbar ÍS, sem sést hér að ofan hefur oft verið betri, en Jón
Sigurðsson KR átti ógœtan leik og skoraði 25 stig.
Öruggur KR-
sigur yfir ÍS
fvrir Ilauka.
Haukar höfðu allan fyrri hálf-
leik forystu sem nægja hefði átt til
sigurs með dálítilli yfirvegun,
mestur varð munurinn 6 mörk,
12—6. ÍR-ingar skoruðu hins vegar
tvö síðustu mörkin í hálfleiknum.
í síðari hálfleik snérist dæmið
gersamlega við, leikur Hauka varð
allsendis botnlaus vitleysa og því
virtist öðru fremur valda að þeir
settu Hafliða Halldórsson til
höfuðs Herði Harðarsyni og Jens
varði stórglæsilega hvað eftir
annað. IR skoraði 8 af fyrstu 10
mörkum síðari hálfleiks og náði
þar með forystu, sem liðið hélt allt
til leiksloka.
IR-ingar voru lengi í gang í
leiknum og í fyrri hálfleik gerði
liðið fátt af viti. Sóknin var bitlaus
með öllu og varnarleikurinn í
kalda kolum. Helst var það Jens
sem sá um að Haukarnir kæmust
ekki lengra fram úr heldur en
raunin varð. Sem fyrr segir varð
breyting á í síðari hálfleik.
Sigurðarnir Svavarsson og Gísla-
son áttu mjög góðan leik fyrir ÍR,
svo og Hafliði Halldórsson. Hjá
Haukum stóð Stefán Jónsson fyrir
sínu og vel það. Einnig má nefna
Þóri Gíslason. Markvarslan var í
lamasessi.
í STUTTU MÁLIi
UauKardalshöli 5. desrmber. fslandsmótið 1.
deild. ÍR - Haukar 23,21 (8.12)
MÖRK ÍR. SÍKurður Svavarsson 5, Brynjólí-
ur 5. Hafliði 4. SÍKurður Gíslasun ok Guðjón
Marteinsson 3 hvor. Guðmundur Þórðarson
2 ok Bjarni Bj. 1 mark.
MÖRK HAUKA. Stefán 6. Þórir 6 (4 víti),
Hörður Harðarson 3. InKÍmar Iiaraldsson
ök Árni Sverrisson 2 hvor. Andrés
Kristjánsson. Júlíus Pálsson ok Árni
Ilermannsson 1 hver.
MISNOTUÐ VÍTI. GunnlauKur varði frá
Guðjóni. Ólafur einnÍK frá honum. Jens
varði síðan basii frá Andrési ok Síkutöí
Aðalsteinssyni. SÍKurður Svavarsson
brenndi einnÍK af einu víti.
BROTTREKSTRAR. Hafliði llalldórsson
ÍR í 4 mín. SÍKurður Svavarsson ÍR. Hörður
Harðarson ok Árni Hermannsson Iiaukum í
2 mín. — kk-
ÞAÐ VAR ekki burðugt stúdentalið, sem lék gegn KR-ingum í
úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkveldi. Leikmenn liðsins virtust lítið
hafa í KR-inga að gera. Allan hreyfanleika og leikgleði vantaöi bannig að
KR-ingar höfðu töglin og hagldirnar allan leikinn. Eftir að munurinn var 9
stig í hálfleik KR-ingum í vil, 42—33, virtust stúdentar aðeins rétta úr
kútnum, en sprungu ó limminu og 20 stiga sigur KR-inga varð staðreynd,
94—74.
Strax á upphafsmínútum leiksins
var Ijóst að ekki yrði um spennandi
viðureign aö ræöa þar sem áhuga-
leysi stúdenta var algjört og e.t.v.
lánleysi einnig, að þetta fylgist oft að.
KR-ingar hins vegar léku mun
öruggar og tóku vel á móti vörninni
og munaði þar mestu um að Jón
Sigurösson átti góöan leik og var nú
öllu frískari, en gegn Njarðvík um
helgina. Um miðjan seinni hálfleik var
staöan 27—20 KR í vil og í hálfleik
var staðan síðan orðin 42—33 eins
og fyrr var getiö. .
í seinni hálfleik rofaði aöeins til hjá
stúdentum, en ekki dugöi það til
neinna stórræða og þegar Ijóst var
að KR-ingar voru öruggir sigurvegar-
ar gáfust stúdentar nánast upþ.
Eftirleikurinn varð KR-ingum síöan
auðveldur og 94—74 urðu lokatölur
leiksins.
KR-liðið átti allt góöan leik í gær.
Tveir menn stóðu þó uþp úr, þeir
John Hudson og Jón Sigurösson.
Einnig átti Garðar Jóhannsson góöan
leik, en öðrum leikmönnum bar
minna á þar sem allir leikmenn liðsins
fengu jafnt að spreyta sig.
Stúdentar eiga ekki sólskinsdaga
um þessar mundir. Meöan öll lið
úrvalsdeildarinnar eru að bæta viö
sig viröast stúdentar hafa gleymt því
að það er ekki nóg að hafa hæfileika
heldur veröur að nýta þá. Innan
vébanda liðsins eru margir lagnir
leikmenn, en eitthvaö vantar til þess
að ná því besta úr þeim. Dirk Dunbar
var bestur stúdenta í gær, þótt oftast
áður hafi hann leikiö betur, en næstir
honum voru Steinn Sveinsson og Jón
Héðinsson.
STIG KR. Jón SÍKurösson ok John Hudson
25 stÍK. Garðar Jóhannsson 13. Gunnar
Jóakimsson 7, Árni Guðmundsson. Einar
Bollason ok Birsrir Guðbjörnsson 6 stÍK.
Björn BjörKvinsson 4, ok Eiríkur Jóhannes-
son 2 stÍK-
STIG ÍSi Dirk Dunbar 24, Jón Héðinsson 16,
Bjarni Gunnar Sveinsson 12, Steinn Sveins-
son 8. InKÍ Stefánsson . 6, Þorleifur
Guðmundsson 4 stÍK ok Jón Oddsson 1 stÍK-
Dómarar voru Erlendur Eysteinsson ok
Kristbjörn Albertsson ok áttu þeir mjöK
náðuKan daK.
gíg
Elnkunnagjöfln
HAUKAR: Gunnlaugur Gunnlaugsson 2, Ólafur Guðjónsson 1, Þórir
Gíslason 3, Andrés Kristjánsson 2, Árni Hermannsson 1, Hörður
Harðarson 2, Stefán Jónsson 3, Árni Sverrisson 1, Ingimar Haraldsson
2, Júlíus Pálsson 1, Svavar Geirsson 1, Sigurður Aðalsteinsson 1.
ÍR: Jens Einarsson 4, Guðmundur Þórðarson 2, Brynjólfur Markússon
2, Hafliði Halldórsson 3, Sigurður Svavarsson 3, Ingi Guðmundsson 1,
Sigurður Gíslason 3, Jóhann Ingi Gunnarsson 1, Bjarni Bessason 1,
Ársæll Hafsteinsson 1 og Bjarni Bjarnason 2.
ÍS: Bjarni Gunnar Sveinsson 2, Albert Guðmundsson 1, Ingi
Stefánsson 1, Jón Oddsson 1, Jón Héðinsson 2, Ólafur Thoroddsen 1,
Steinn Sveinsson 2, Þorleifur Guðmundsson 2.
KR: Árni Guömundsson 1, Björn Björgvinsson 2, Birgir Guðbjörns-
son 2, Einar Bollason 2, Eiríkur Jóhannesson 1, Garðar Jóhannsson 3,
Gunnar Jóakimsson 2, Jón Sigurðsson 3, Kristinn Stefánsson 1.
Utanfélagsmót
í borötennis, á vegum borðtennisdeildar Gerplu
veröur haldiö á næstunni.
Upplagt tækifæri fyrir þá sem hafa spilaö í
heimahúsum hjá fyrirtækjum, skóium eða annars
staðar að láta sjá sig. Keppt verður í karla- og
kvennaflokkum, tvíliöa- og tvenndarleik (ef næg
þátttaka fæst). Engin aldurstakmörk. Þátttaka
tilkynnist í síma 43021 sem allra fyrst.
Borötennisdeild Gerplu