Morgunblaðið - 08.12.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.12.1978, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1978 6 í DAG er föstudagur 8. desember, Maríumessa, 342. dagur ársins 1978. Árdegis- flóö er í Reykjavík kl. 00.50 og síðdegisflóð kl. 13.23. Sólar- upprás er í Reykjavík kl. 11.02 og sólarlag kl. 15.38. Á Akureyri er sólarupprás kl. 11.14 og sólarlag kl. 14.55. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.20 og tunglið er í suðri kl. 20.56. (íslands- almanakið) Ég pekki verkin pín og kærleikann og trúna og pjónustuna og polinmæði pína, og að verk pín hin síðari eru meiri en hin fyrri. (Opinb. 2,19) ORÐ DAGSINS - Reykja- vík sími 10000. — Akureyri sími 96-21840. 1 2 3 4 6 7 8 9 i_b* 11 13 'h iiii| 17 LÁRÉTTi — J jurtina. 5 greinir, 6 venjulegast, 9 spil, 10 æpa, 11 samhljóðar, 12 íátæði, 13 kvenmannsnafn, 15 bókstafur. 17 kakan LÓÐRÉTT. - 1 heldur á floti, 2 mög. 3 dvelja. 4 síðast, 7 dýr, 8 eyða. 12 til sölu, 14 grúi, 16 tónn. Lausn síðustu krossgátu. LÁRÉTT. — 1 vermir, 5 að, 6 fargar, 9 enn, 10 mig, 11 at, 13 næra, 15 leið, 17 æðina. LÓÐRÉTT. — 1 vafamál, 2 eða, 3 magn, 4 rýr, 7 regnið, 8 anar, 12 tapa, 14 æði, 16 eæ. ÁRIMAO HEILLA GEFIN hafa verið saman í hjónaband Ingibjörg Ás- geirsdóttir og Ólafur Haukur Olafsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 186, Rvík. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Guðrún Hafberg og Sveinn Jón Valdimarsson. — Heimili þeirra er að Bergþórugötu 29 (Barna & fjölskylduljósm.) FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fóru Skógafoss og Háifoss úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda. Þá fór togarinn Ólafur Jónsson sem verið hefur til viðgerðar. — Togar- inn Engey fór aftur til veiða. — I gærmorgun kom togar- inn Bjarni Benediktsson af veiðum og landaði hann um 180 tonna farmi. — Nótaskip- ið Sigurður kom með farm af loðnumiðunum. [ FRÉTTIR 1 PRENTARAKONUR halda jólafund sinn á mánudags- kvöldið kl. 8 síðd. að Hverfis- götu 21. Hefst fundurinh með því að jólamatur verður fram borinn. KVENFÉLAGIÐ Keðjan heldur kökubasar í Sjó- mannaskólanum á sunnudag- inn kemur og hefst hann kl. 2 síðd. KVENFÉLAG Neskirkju heldur jólafund sinn á sunnu- daginn kemur kl. 15.30 í félagsheimilinu. Félags- stjórnin væntir þess að kon- urnar komi til fundarins með börn sín eða barnabörn. KRISTNESHÆLI. - Heil- brigðis og tryggingamála- ráðuneytið tilk. í nýlegu Lögbirtingablaði að Úlfur Ragnarsson læknir hafi verið skipaður yfirlæknir Krist- neshælis í Eyjafirði, frá 1. janúar 1979 að telja. ORÐABÓKIN. Menntamála- ráðuneytið hefur skipað Guð- rúnu Kvaran cand. mag. í stöðu sérfræðings við Orða- bók Háskólans. Er þetta tilk. í nýju Lögbirtingablaði, en skipunin er frá 1. janúar næstkomandi að telja. | iviesstjR 1 DÓMKIRKJAN: Bamasam- koma í Vesturbæjarskólan- um við Öldugötu kl. 10.30 árd laugardagsmorgun. Séra Þór- ir Stephensen. Iheimilisdýr I KÖTTUR svartur og hvítur er í óskilum að Skaftahlíð 27 hér í bænum. Hann er mjög gæfur sagður og loðnari en kettir almennt eru. Uppl. um kisu má fá í síma 14594. ÞRÍLITUR köttur er í óskil- um Brávallagötu 26 hér í bænum, sími 17081. Litirnir eru gulbrúnn, hvítur og svartur og koma þessir litir allir fram í andliti kisu. Hennar varð fyrst vart í nágrenninu fyrir um viku. SteingrímurHermannsson landbúnaðarráðherra um þjóóargjftfina: Sennilega ekki unnt að leidrétta mistökin fyrr en í næsta áfanga „FRAMKVÆMD þjóðar- gjafarinnar hefur ekki orð- ið 8Ú, sem Alþingi ætlaðist til,“ sagði Steingrímur Hermannsson land- búnaðarráðherra er Mbl. leitaði f gær álits hans á því að verðtrygging þjóðargjafarinnar rýrnaði um 247 milljónir króna fyrstu þrjú árin ' Vonandi láta þrýstihópar siðgæðisins það ekki viðgangast að Fjallkonan verði berrössuð verðbólgunnar vegna. KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna í Reykjavík dagana 8, desemher til 14. desember, að báðum dögum meðtöldum verður sem hér segir. í VESTURBÆJAR APÓTEKI. En auk þess er HÁALEITIS APÓTEK opið til kl. 22 virka daga vaktvikunnar en ekki á sunnudag. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er sð ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum ki 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frí klukkan 17 á föstudögum til kiukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við Skeiðvöllinn í Viðidal, sími 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavfk. er opinn alla daga kl. 2—4 síðd., nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 síðdegis. m ■■'»»....'.0 HEIMSÓKNARTlMAR, Land- SJUKRAHUS spftalinni Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBtÐIR. Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. KI. 15 til kl. 16 og kL, 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirðii Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. =i LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra IIOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. —föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. I.ISTASAKN EINARS JÓNSSON Alt. linithjörKum, Lnkað \cróur í dcsunifMT og janúar. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga—laugar- daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félagsheimilinu er opið mánudaga til iöstudaga kl. 14—21. Á laugardögum kl. 14-17. ÍBSEN-sýhingin í anddyri Safnahússins við Hverfisgntu í tilefni af l '*0 ára afmadi skáldsins cr opin virka daga kl. 9—19. nema á laugardögum kl. 9—16. D|| .y.w.^T VAKTÞJÓNUSTA borgar DILANAVAIvT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á heigidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. ANDUTSMYNDIR Kjarvals. - Sv« sem kunnuKt er. hafði Jóhannes Kjarval listmálari sýn* ingu hér í hænum fyrir nokkru á andlitsmyndum. sem hann hefur _________________málað. en flestar þeirra eru af hændum á Austfjörðum. — Hefur menntamálaráð nú samþvkkt að kaupa þetta myndasafn listmálarans. fyrir landsins hönd. Kru það óO mvndir. keyptar á kr. 5000. — (ireiðast nú kr. 2000 en kr. 3()00 á næsta ári.** „SÖNGFLOKKUR til Khafnar. — í ráði er að 50 manna söngsveit karla «g kvenna héðan úr ba num fari á norrænt söngmót í Kaupmannahöfn að v»)ri. Iiefir fjárhagsnefnd ha jarins mælt með því. að veittar verði 3500 krónur úr ba jarsjiiði til styrktar þessari för.** GENGISSKRÁNING NR. 225 — 7. desember 1978 Eining Kl. 13.00 Kaup Ssla 1 Bandaríkjadoitar 317,70 310,50 1 Sterlíngspund 619,85 621,45 1 Kansdadolisr 270,60 271,30* 100 Danskar krðnur 5939,70 5954,70* 100 Norskar krðnur 817145 618645* 100 Samakar krðnur 717645 7196,95* 100 Finnsk mðrk 7830,90 7850,80* 100 Franskir frankar 7219,80 7237,80* 100 Belg. frankar 1049,50 105240* 100 Sviasn, frankar 19614,30 18861,20* 100 QylHnf 15291,70 1533040* 100 V.-pýxk mðrk 18581,40 1862340* 100 Lfrur 3748 37,48* 100 Austurr. sch. 2282,00 2267,70 100 Escudos 877,75 «78,45* 100 Fssstar 44440 445,30 100 Ysn 180,41 160,62* k * Breyting fré sföuatu akráningu. Símsvari veyns gsngisskránings 22190. í . ———s FERÐAMANNAGJALDEYRIS 7. desember 1978 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 348,47 350,35 1 Slsrtingspund 661,84 683,60 1 Kanadsdollar 287,66 288,43* 100 Danskar krónur 6533,67 6550,17* 100 Norskar krónur 6788,48 6605,54 100 Sanakar krðnur 7886,74 7816,65* 100 Finnak mðrk 8613,88 8635,66* 100 Franakir frankar 7841,56 7961,58* 100 Belg. frankar 1154,45 1157,42* 100 Svisan. frankar 20475,76 20527,32* 100 Gyllini 16820,87 16883,22* 100 V.-pýxk mörk 18238,54 18285,52* 100 Uur 41,12 41,23* 100 Auaturr. ach. 2488,20 2494,47 100 Eacudos 745,53 747,40* 100 Poaalar 488,62 489,83 100 Yan 178,45 176,90* Brayting frá síðustu •kráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.