Morgunblaðið - 15.12.1978, Síða 14

Morgunblaðið - 15.12.1978, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1978 Þetta gerdist 15. desember 1976 — Frjálsar kosningar samþykktar í þjóðaratkvæði á Spáni. 1975 — Fimmtánda vopnahléið í Líbanon á átta dögum. 1974 — Haig hershöfðingi tekur við yfirherstjórn NATO. 1966 — Walt Disney andast, 65 ára gamall. 1961 — Adolf Eichmann dæmdur til dauða í Jerúsalem. 1948 — Alger Hiss ákærður fyrir meinsæri. 1916 — Frakkar sigra Þjóðverja í orrustunni um Verdun. 1890 — Sioux-höfðinginn Sitjandi boli skotinn til bana eftir orrustu í Suður-Dakóta. 1875 — Fljúgandi vél gerð úr regnhlíf og flugdreka nær 30 metra hæð og hrapar í Chatham, Englandi. 1840 — Jarðneskar leifar Napoleons fluttar til Les Invalides í París. 1806 — Innreið Napoleons í Varsjá. 1789 — Frakkar taka Róm og leggja undir sig konungsríkið Napoii. 1781 — Bandaríska réttinda- skráin tekur gildi — Gústaf III Svíakonungur býðst til að stjórna krossferð gegn Frökkum. 1745 — Saxar bíða ósigur fyrir Prússum Leopolds von Dessau. 1711 — Plágan gýs upp í Kaup- mannahöfn. Innlenti F. Níels Finsen 1860 — D. Þórhallur Bjarnason biskup 1916 — Fyrsti sjúklingurinn fluttur í Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri 1953. endurnýja bakgrunn heimilisins fýrir hátíðar? 'iPJ Slippfélagið íReykjavíkhf Málningarverksmiðjan Dugguvogi Símar 33433og 33414 ífts: Tandberg gjaldþrota Frá fréttaritara Morgunblaðs- ins í Ósló í gær. Tandberg-verksmiðjurnar ákváðu í gær að lýsa sig gjald- þrota í dag og fréttinni laust niður eins og sprengju í Ósló. Vonir hafa staðið til þess síðustu daga að þetta brautryðjendafyrir- tæki gæti komizt hjá gjaldþroti. Stjórn fyrirtækisins lagði fram á almennum hluthafafundi greinargerð um möguleikana á því að halda rekstrinum áfram. Meiri- hluti stjórnarinnar lagði til að fyrirtækið lýsti sig gjaldþrota, en tveir fulltrúar sem starfsmenn eiga í stjórninni lögðu til að rekstrinum yrði haldið áfram. Ekki er með öllu ljóst hver margir munu missa atvinnuna, en gefið hefur verið í skyn að aðeins 500 starfsmönnum af 2.000 verði gert kleift að starfa áfram hjá Tandberg. Fyrirtækið mun halda áfram framleiðslu á tölvubúnaði og myndsegulstækjum til notkun- ar í tungumála-rannsóknarstofum. Ríkisstjórnin hefur ákveðið að Tandberg skuli fá fjárveitingu að upphæð 50 milljónir norskra króna og sú ákvörðun stendur enn í fullu gildi. Þessum fjármunum verður varið til þess að bjarga þeim þáttum rekstrarins sem borgar sig. Hins vegar lítur út fyrir að framleiðsla útvarps- og sjónvarpstækja og stereófram- leiðslan verði lögð niður. Stjórnmálamenn borgaraflokk- anna beita sér fyrir því að fram fari opinber rannsókn á því hvernig 240 milljónum norskra króna sem var úthlutað til Tand- berg í fyrra, hafi verið varið. — Lauré. víða um heim Akureyri 2 skýjað Amsterdam 8 rigning Apena 17 heiðskírt Berlín 7 skýjað BrUssel 10 rigning Chicago -1 heiðskirt Frankfurt 9 rigning Genf 10 skýjað Jóhannesarb. 25 sólskin Kaupmannah. 7 sðlskin Lissabon 18 rigning London 10 skýjað Los Angeles 25 heiðskírt Madríd 15 skýjaö Malaga 22 bjart Miami 24 skýjað Moskva -9 snjókoma New York 10 skýjað Óslð -1 snjókoma Palma 19 bjart París 9 skýjað Reykjavík 1 skýjað Róm 19 skýjað Stokkhólmur 0 skýjað Tel Aviv 19 sólskin Tokýó 14 skýjað Vancouver 3 skýjað Vinarborg 9 akýjað Litill blástur mikill hraói Einn aðalkostur Braun hringburstans er hita- og blástursstillingin, sem nýtist sérlega vel fyrir greiðslu jafnt sem þurrkun. Braun hringburstinn er með tveim hraða- og hitastillingum: — lítill blástur til að greiða og ,,forma“ hárið mikill blástur til að þurrka hárið Braun hringburstinn fæst í tveim útgáfum. R-61 með greiðu og bursta. RS-66 með 2 aukaburstum og lokkajárni. Báðar gerðir með snúningssnúru. Braun hringburstinn er góð gjöf og nytsamleg. ' VERSLUNIN PFAFF Skólavöróustig 1-3 Bergstaóastræti 7 Simi 26788

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.