Morgunblaðið - 28.12.1978, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.12.1978, Blaðsíða 3
I MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1978 3 Þetta er vesturhlið hugmyndarinnar að nýja Pósthússtræti 13, en með þessari húsgerð vill arkitektinn. Guðmundur Kr. Guðmundsson, draga úr hinum mikla hæðarmuni á Borginni og nærliggjandi húsum, en eins og sést á öðrum myndum hér er ráðgert að nýja húsið standi mun austar í lóðinni en Hótel Borg þannig að Borgin gnæfir áfram ein við gangstétt Pósthússtrætis sunnanvert. Ibúðahús byggt í Pósthússtrœti 13 Teikning hins nýja Pósthússtrætis 13 úr suðurátt sýnir vel hvað húsið er austar en Borgin. IIÚSIÐ Pósthússtræti 13, sunnan við Ilótel Borg, var rifið í gær, en á lóðinni hyggst Böðvar Böðvarsson byggingameistari reisa 5 hæða íbúða-, verzlana, og skrifstofuhús. Hér eru birtar þær teikningar sem kynntar hafa verið fyrir bygginganefnd og skipulagsnefnd, en arkitekt er Guðmundur Kr. Guðmundsson. í spjalli við blaðamann Mbl. sagði Guðmundur að með þcssari húsgerð vildu þeir ríma við hæðina á Hótel Borg þannig að nýja húsið brúaði bilið við nærliggjandi hús án þess að skyggja á þau. í húsinu verða samkvæmt þessum teikningum 9 ibúðir á þremur efstu hæðunum og á tveimur fyrstu hæðunum er gert ráð fyrir veitingastofum, verzlunum eða skrifstofuhúsnæði. en Böðvar kvaðst mundu byggja húsið á 11 mánuðum þegar búið væri að ganga frá teikningunum. Rústirnar af gamla Pósthússtræti 13 sem rifið var í gær sunnan við Hótel Borg. Ljósmynd Mbl. Kristján. Fjárhagsáætlun Seltjarnarness næsta ár 33% hærri en 1978 Fyrri umræða fjárhags- áætlunar Seltjarnarnes- bæjar fór nýlega fram og eru niðurstöðutölur 610 m. kr. en voru fyrir yfirstand- andi ár 409 milljónir og hafa því hækkað um 33%. Helztu tekjuiiðir eru útsvör 380 m.kr., fasteignagjöld 75 m. kr., jöfnunarsjóður 70 m. kr. og aðstöðugjöld 20 m.kr. Af helztu gjaldaliðum má nefna til mennta- mála 100 m. kr., gatna- og holræsagerðar 90 m. kr., félags- og tryggingamála 75 m.kr., til skipu- lags- og byggingarmála 35 m. kr. og til eignabreytinga 123 m. kr. Aðalverkefnið verður að ljúka steypuvinnu við heilsugæzlustöð, bókasafn og tónlistarskóla er verða til húsa í sömu byggingu, en Pólýfónkórinn mun ásamt hljómsveit og einsöngvurum flytja Messías eftir Ilándel á hljómleikum n.k. laugardag og sunnudag undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar. Hljómleikarnir hefjast báða dagana kl. 14. fyrirhugað er að opna hluta heilsugæzlustöðvarinnar í júlí. Samkvæmt ákvörðun bæjar- stjórnar og í samræmi við gildandi lög um tekjustofna sveitarfélaga Um áramótin ganga í gildi ákvæði um tollala'kkanir á ýms- um vörutegundum samkvæmt ákvörðun Alþingis, en vðrur þessar eru einkum samkeppnis- vörur eða vörur sem framlciddar Nú er uppselt á fyrri hljómleik- ana, en að sögn Friðriks Eiríks- sonar formanns kórsins eru enn nokkrir miðar fáanlegir á hljóm- leikana á sunnudag og eru þeir seldir í Hljóðfærahúsinu, Bóka- verslun Sigfúsar Eymundssonar og hjá Ferðaskrifstofunni Útsýn. frá 1972 er miðað við 10% álagningu og gefinn er 20% afsláttur af fasteignagjöldum þeg- ar framreiknað hefur verið 42% hækkun fasteignamats milli ára. cru hérlendis en einnig hafa vcrið fluttar inn að því er Björrr Ilermannsson tollstjóri tjáði Mbl. Björn Hermannsson sagði að tollar á fatnaði og skófatnaði lækkuðu úr 13% í 6% þ.e. væru vörurnar fluttar inn frá Efta eða EBE-löndum, á húsgögnum úr 18% í 9% og timbur úr 6% tolli í 3% nokkrar tegundir þess og er í síðarnefndu vöruflokkunum einnig átt við innflutning frá Efta og EBE-löndum. Samkvæmt upplýsingum Georgs Ólafssonar þýða þessar tollalækk- anir þó ekki sömu lækkun á útsöluverði í prósentum, en nefndi sem dæmi að útsöluverð húsgagna myndi lækka um 7,2% og verð á öðrum vöruflokkum myndi lækka heldur minna en tollalækkunin sjálf. Uppselt á fyrri hljóm- leika Pólýfónkórsins Tollalækkanir á samkeppnisvörum í gildi um áramótin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.