Morgunblaðið - 28.12.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.12.1978, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1978 t Móöir okkar, tengdamóöir, amma og systir HERBJÓRG ANDRESDÓTTIR, Kaplaskjólsvegi 65 veröur jarðsungin trá Dómkirkjunni, fimmtudaginn 28. desember kl. 1.30. Ágúst Haraldsson, Stella Ingvarsdóttir, Guðrún Haraldsdóttir, Einar Guómundsson, Guölaug Haraldsdóttir, Garðar Guójónsson, Elsa Haraldsdóttir, Eggert Konráösson, Þóra Haraldsdóttir, Sigurbjörn Haraldsson, Sigurður Haraldsson, Guðbjörg Guömundsdóttir, Ása Haraldsdóttir, Jóhann Björnsson Lára Haraldsdóttir, Fylkir Ágústsson, Sigurdís Haraldsdóttir, Magnús Haróarson, barnabörn Valgerður Andrésdóttir, Jensína Andrésdóttir, Fanney Andrésdóttir, Ásgeróur Andrésdóttir, Sígríóur Andrésdóttir, t Eiginmaður minn, faöir, tengdafaöir og afi GUÐBJORN HANSSON, fyrrverandi yfírvaróatjóri lögreglu Reykjavíkur, veröur jarðsunginn frá Fríkirkjunni föstudaginn 29. desember kl. 10.30. Blóm vinsamlega afþökkuö. Guófinna Gunnlaugsdóttir, Kristinn Guóbjörnsson, Agnes Marinósdóttir, Helga Guðbjörnsdóttir, Magnús Þorsteinsson, Jóhann Guóbjörnsson, og barnabörn. t Eiginkona mín, móöir okkar og tengdamóöir, ÞÓRUNN ÓLAFSDÓTTIR, Stórholti 28, andaöist aðfararnótt 23. desember. Guöjón Guðmundsson Vigdís Guójónsdóttir Valdimar Guöjónsson Guöríóur Guðjónsdóttir Ólafur Guójónsson Ingibjörg Guójónsdóttir Gunnar Guðjónsson og tengdabörn + Jaröarför móöur okkar og tengdamóður MEKKINAR EIRÍKSDÓTTUR, fer fram frá Þjóökirkjunni í Hafnarfiröi í dag fimmtudaginn 28. desember kl. 2 e.h. Guóný Petersen, Ágúst F. Petersen, Guóríöur Petersen, Jóhann Petersen. t Jaröarför mannsins míns, fööur og sonar HARALDAR ÓLAFSSONAR fer fram föstudaginn 29. 12. kl. 1.30 frá Fossvogskirkju. Bira Magnúsdóttír og synir Sólveig Stefánsdóttir og Ólafur F. Ólafsson. Móðir okkar elskuleg GUÐNÝ GUDJÓNSDÓTTIR Egílsgötu 14, áöur Kirkjutorgi 6, andaöist í Landakotsspítala aö morgni Þorláksmessu. Útför hennar fer fram frá Dómkirkjunni á morgun, föstudaginn 29. des., kl. 1.30 siðd. Þeim, sem vilja rpinnast hennar, skal bent á líknarstofnanir. Haukur Óskarsson Hulda Óskarsdóttir Guöný Sesselja Óskarsdóttir t Eiginkona mín, móöir og tengdamóöir KRISTRÚN KRISTJÁNSDÓTTIR, Linnetstíg 9, A, Hafnarfirði, lést í Landspítalnum aö morgni 24. cfesember. Jóhann Björnsson, Björn Jóhannsson, Guðrún Egilson, Ólafur Jóhannsson, Arnbjörg Sveinsdóttir, Sjöfn Jóhannsdóttir, Arnbjörn Leifsson. t Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför mannsins míns, fööur okkar, tengdafööur og afa JÓNS ÞÓRARINSSONAR Elísabet Berndsen börn, tengdabörn og barnabörn. Elsa Sveinsdóttir fráÁrbæ -Minning Fædd 7. ájjúst 1912. Dáin 20. desemher 1978. BygKÖirnar í landinu eru mönn- um misjafnlejía kærar. Þó talað sé um falleKt landslaK ok umhverfi — mun það sjaldnast ráða mestu um huK okkar til byKRðarlaKa — heldur miklu fremur samband okkar ok kynni af fólkinu, sem byKKðina skapar hverju sinni. Stöðvarfjörður er af mörKum talinn falleK ok vinaieK byKKÖ, en þar eins ok annars staðar eru það íbúarnir, sem Kefa staðnum mest Kildi. Elsa í Árbæ eins ok hún var oftast kölluð fyrir austan — var einn af þeim merku einstakling- um, sem áttu hlut að góðri byggð á Stöðvarfirði á undanförnum ára- tugum. Hún var fædd á Stöðvar- firði, dóttir hjónanna Svanhvítar Pétursdóttur og Sveins Björgólfs- sonar, útvegsbónda, sem um lang- an aldur var farsæll og dugmikill formaður á fiskibátúm á Stöðvar- firði. Strax í bernsku mun Elsa hafa verið efnileg — því í kirkju- bækur Stöðvarsóknar skráði sóknarpresturinn séra Guttormur Vigfússon — eftir húsvitjun á heimili foreldra Elsu, sem þá var átta ára — að hún sé vel gefin stúlka. Lífsbarátta var hörð í landinu fyrstu áratugi þessarar aldar — og áttu fæst vel gefin ungmenni nokkurn kost skólagöngu eftir lögboðna barnafræðslu — þó hugur þeirra tii þess stæði. Það kom í hlut Elsu, sem var elst sinna systkina — að hjálpa heimilinu til sjálfsbjargar strax og aldur leyfði. Hún lærði ung að árum öll venjuleg framleiðslustörf til lands og sjávar — og þar sem henni var sérstök athafnaþrá í blóð borin — varð hún óvenju snemma iiðtæk. Þó hún væri alla ævi bókhneigð — voru það aðeins hvíldartímar frá skyldustörfum, sem lengst voru notaðir til lestrar. Aðeins 18 ára að aidri giftist lílsa eftirlifandi eiginmanni sínum Friðgeiri Þorsteinssyni, frá Oseyri í Stöðvarhreppi. Ungu hjónin kornu sér fljótlega upp íbúð við hús foreldra Elsu, Árbæ, sem þau bjuggu í æ síðan. Þegar Elsa og Friðgeir hófu búskap á kreppuárunum um 1930 — byrjuðu þau með tvær hendur tómar. En þau áttu það, sem auði er betra — sterkan vilja til sjálfsbjargar og þann metnað að vilja verða fremur veitendur en þiggjendur í samfélaginu. Tekst þegar tveir vilja eins og sagt er — og þó börnin þeirra yrðu sex — var alla þeirra búskapartíð vel fyrir öllu séð, heimafólki og þeim, sem að garði þeirra bar. Friðgeir maður Elsu hafði á hendi marg háttuð trúnaðarstörf utan heimilisins, var oddviti hreppsins í þrjátíu ár og lengi umboðsmaður Brunabótafélagsins, sjúkrasamlags og fulltrúi á Fiski- þingi, sem útheimti oft fjarveru hans frá heimilinu, og kom þá í hlut húsmóðurinnar öll búsýslan, skepnuhirðing og fleira. Hún virtist alltaf hafa tíma til ótrúleg- ustu verkefna auk barnauppeldis og heimilishalds, sem hún rækti af kostgæfni. Þegar Friðgeir sótti sjó á sumrin á trillubátnum sínum — studdi Elsa mikið að útgerðar- störfunum með því að skera úr kræklingi, sem notaður var mikið til beitu. Hafði hún þá oft eldri strákana með'sér í störfum — og brá sér þá líka stundum á sjó á árabátnum til fiskjar og tii að kenna drengjunúm áralagið, enda urðu þeir snenima liðtækir við sjóinn. Auk þess, sem á hefir verið minnst af störfum húsmóðurinnar í Árbæ — þá er ekki síst umtals vert hversu gott var að koma gestur á heimili hennar. Kynntist ég þessu meðal annars þegar ég sat í hreppsnefnd með Friðgeiri um nokkurt árabil, en hrepps- nefndarfundir voru allir haldnir í Árbæ. Voru þá alltaf myndarlegar veitingar á borðum og frambornar og veittar á þann hátt — að gestir fundu sig eiga heima þar meðan dvalið var. En það þurfti ekki hreppsnefndarfundi til, að gesti bæri að garði í Árbæ, því þangað þótti mörgum gott að koma og fundu sig velkomna. Frítímar voru fáir frá störfum hjá Elsu framan af ævi. En þegar börnin voru uppkomin og annir minnkuðu gat hún fyrst látið eftir sér að sinna meira ýmsum hugðar- málum sínum. Þá las hún mikið og orti, jafnvel heila bragi, því hún var prýðilega hagmælt. Hún tók þátt í stjórn og uppbyggingu bókasafns hreppsins, var um árabil í sóknarnefnd og tók þátt í ýmsum öðrum félagsstörfum. Öll hagsmunamál Stöðvárfjarðar voru áhugamál Elsu Sveinsdóttur. Sveitin hennar á því mikils að sakna við fráfall hennar, þótt mestur sé söknuður eiginmanns hennar og barna. Við hjónin vottum Friðgeiri og börnunum innilega samúð — og biðjum skapara Ijóssins láta þakklætið fyrir líf og störf Elsu létta þeim söknuðinn. Bjiirn Stefánsson. Sífellt fækkar þeim aldurshóp, sem leit dagsins ljós í byrjun aldarinnar, aftur og aftur með stuttu millibili, sér maður á bak samferðamönnunum, sífellt fækk- ar góðkunningjunum frá æskuár- unum og frá bernskubyggðinni, — umfram allt minnir það mig á að „æfin líður árum með“ og að sjálfur er eg orðinn gamall maður. Síðast minnist eg nú jafnöldru minnar og fermingarsystur frá æskuárunum heima á Stöðvarfirði. Minnist fermingarbarnanna sjö, fimm stúlkna og tveggja pilta, er við f.vrir rúmlega hálfri öld, gengum til spurninga, hjá þeim öðlings manni og sæmdarpresti, séra Vigfúsi Þórðarsyni að Heydölum, seni þá þjónaði við nýreista kirkju á Stöðvarfirði. Það voru glaðvær og hispurslaus ungmenni, sem þar deildu geði. Og engan veit eg, sem betur skildi viðhorf æskunnar, en séra Vigfús Afmælis- og minningar- greinar ATIIYGLI skal vakin á því. að afma'lis- og minningargreinar verða að berast hlaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verð- ur grein. sem hirtast á í miðvikudagshlaði. að herast í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliðstætt með igreinar aðra daga. Greinar mega ekki vera í sendihréfs- formi eða hundnu máli. Þa'r þurfa að vera vélritaðar og með góðu línuhili. og eg er sannfærður um, að á þeim stutta tíma, sem við nutum hans leiðsagnar öðluðumst við drjúgt vegarnesti. Við sem slitum barnsskónum, á fyrri hluta þessarar aldar, við frumstæð lífsskilyrði, miðað við það, sem nú gerist höfum að vísu farið á mis við margar lystisemdir heimsins, en kannske hafa erfið- leikarnir, komið ýmsum okkar til nokkurs þroska. Erfiðleikarnir voru okkar skóli og úr þeim skóla, tókum við okkar stúdentspróf. Elfur tímans bar okkur flest burt, sitt í hverja áttina. En frá þessu vori, á morgni lífsins, á eg enn hugljúfar minningar og svo ætla eg, að muni háfa verið um okkur öll fermingarsystkinin sjö. Því rifjast þetta nú upp í huga mínum, að einmitt nú í dag, — er ein af þessum fermingar systrum mínurn til moldar borin, frá þeirri sömu kirkju, er við fermdumst frá, fyrir rúmlega hálfri öld. Sú sem hér er kvödd, Elsa Sveinsdóttir mágkona mín frá Árbæ í Stöðvarfirði, ber því skýrast vitni, að hún hefir staðist það próf, sem eg minntist á hér á undan, með mikilli prýði og sæmd. Mér verður hugsað heim til Stöðvarfjarðar. Það mætti segja mér, að þar sé hennar nú sárt saknað, af öllum sem til hennar þekktu. Á heimili hennar var gott að koma, þar var gott að dvelja, þar var hverjum sem að garði bar, boðið að ganga í bæinn og Elsu fórst svo vel, að eftir var tekið, og öllum, sem þess nutu verður minnisstætt, hvernig hún tók á móti og veitti gestum sínum. Ekki verður mér síður hugsað til eiginmanns, barna þeirra tengda- barna og barnabarna. Það er huggun harmi gegn, að minnast umhyggjusamrar móður. Móður, sem fann hamingju sína í því fólgna, að hlúa að og fórna sér fyrir velferð barna sinna og annarra. Slíkrar móður er gott að minnast. Megi minningin um slíka eigin- konu, verða bróður mínum nokkur styrkur og söknuðurinn, aðeins hugljúf minning — allt að leiðar- lokumy Með þeirri ósk kveð eg þig, fermingarsystir og vinkona. Ilalldór Þorsteinsson. Elsa Sveinsdóttir frá Árbæ í Stöðvarfirði lést í Landspítalanum í Reykjavík aðfararnótt 21. desem- ber s.l. Elsa var fædd að Bæjar- stöðum í Stöðvarfirði þann 7. ágúst 1912. Bæjarstaðir eru nú eyðibýli utanvert við bæinn Lönd en að Bæjarstöðum bjuggu þá foreldrar hennar Sveinn Björg- ólfsson og Svanhvít Pílursdóttir, komin af austfirskum ættum. Þau fluttu síðar eða á.þriðja áratug aldar í Kirkjubólsþorp og reistu þar húsið Árbæ, en þar átti Elsa síðan heima um hálfrar aldar skeið. Fyrst hjá foreldrum sínum og síðar með manni sínum Frið- geir Þorsteinssyni frá Óseyri, eftir að þau höfðu byggt við húsið eftir 1930. Friðgeir var um langt skeið oddviti Stöðvarhrepps og síðar forstöðumaður Útibús Samvinnu- banka íslands á Stöðvarfirði eftir að hann hætti sjósókn. Elsa og Friðgeir eignuðust sex börn, sem öll eru á lífi. Þau eru: Guðjón fyrrum kaupfélagsstjóri, nú fulltrúi hjá Sjávarafurðadeild SIS; Örn Skipstjóri í Þorlákshöfn; Sveinn Viðir, skipstjóri í Kópa- vogi; Þórólfur fyrrum skólastjóri og nú kennari í Kópavogi; Guðríð- ur búsett á Stöðvarfirði og Björn Reynir bankastarfsmaður á Stöðv- arfirði. Öll eru börn þessi búin dugnaði og manndómi foreldra sinna, enda uppalin við heilbrigð og hagnýt störf þar sem stritiö og starfið var þó mildað með árvöku auga og mjúkri móðurhönd, óþreytandi jafnt á nóttu sem degi, því að vinnudagur þessarar fjölskyldu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.