Morgunblaðið - 28.12.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.12.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Olafsfjörður Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Ólafsfirði. Uppl. hjá umboösmanni í síma 61248 og hjá afgr. Mbl. í Reykjavík sími 10100. Starfskraftur óskast til almennra verslunarstarfa í matvöru- verslun frá áramótum eöa fljótlega eftir áramót. Umsókn leggist inn á auglýsinga- deild Mbl. fyrir föstudagskvöld ásamt upplýsingum um fyrri störf merkt: „P — 9940". Kjarvalsstaðir Umsóknarfrestur um stööu listráöunauts Kjarvalsstaöa hefur veriö framlengdur til 7. jan. n.k. Laun skv. kjarasamningi Starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar. Listráöu- nauturinn skal vera listfræöingur aö mennt eöa hafa staðgóöa þekkingu á myndlistar- málum og ööru því, er snertir listræna starfsemi. Umsóknum skal skila til stjórnar Kjarvalsstaöa. Starfskraftur óskast í mötuneyti aö Vinnuheimilinu Reykjalundi Mosfellssveit. Uppl. í síma 66200. Vélstjóra og matsvein Vanan vélstjóra og matsvein vantar strax á MB Sigurbjörg KE 14 sem rær meö línu frá Keflavík. Uppl. í síma 92-2716 og 92-2107. Glettingur h.f. Þorlákshöfn óskar aö ráöa stýrimann og 2 háseta á báta sína á komandi netavertíö. Sími 99-3757 og 3787. Kona óskast til ræstinga. i Uppl. á skrifstofu Háskólabíós í síma 16570. j Óskum eftir aö ráöa bifvélavirkja næg vinna. Gott kaup Upplýsingar ekki gefnar í síma, aöeins hjá verkstjóra. * Davíö Sigurðsson hf. Síöumúla 35. Kerfisfræði — forritun Vegna mjög aukinna umsvifa þurfum viö aö ráöa sem fyrst kerfisfræöing í tölvudeild okkar. Viö leitum aö starfskrafti sem hefur reynslu á sviöi gagnavinnslu og getur unniö sjálfstætt aö lausn tölvuverkefna. Starfiö er fólgiö í kerfisvinnu og uppsetn- ingu tölvukerfa á WANG-tölvur viöskipta- vina okkar. Umsóknir þurfa aö berast fyrir 5. jan. ’79. Nánari upplýsingar gefur deildatstjóri tölvudeildar. Heimilistæki sf. Sætúni 8, Reykjavík. Heilsugæzlan Kópavogi Sjúkraliöi óskast sem fyrst. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri, sími 40400. | raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöaugiýsingar fundir mannfagnaöir Aðalfundur Skipstjórafélags íslands veröur haldinn að Hótel Loftleiðum, Leifsbúö, föstudaginn 29. 12. kl. 14. Stjónin. SIGLFIRÐLNGA- FÉLAGIÐ Siglfirðingar í Reykjavík og nágrenni Jólatrésskemmtun Siglfiröingafélagsins veröur á Hótel Sögu föstudaginn 29. desember kl. 3. ' Stjónin. Jólatrés- skemmtun veröur haldin að Hótel Sögu, Súlnasal miövikudaginn 3. janúar 1979 og hefst kl. 15 síðdegis. Aðgöngumiðar veröa seldir á skrifstofu Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, Haga- mel 4. Tekiö veröur á móti pöntunum í síma 26344 og 26850. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Vopnfirðingafélagið í Reykjavík heldur jólatrésskemmtun fyrir börn félags- manna og gesti föstudaginn 29. desember kl. 15 í Lindarbæ. Stjórnin. Bessastaðahreppur Síðasti gjalddagi útsvars og aðstöðugjalda var 1. desember s.l. Þeir gjaldendur sem enn hafa ekki gert skil eru hvattir til aö gera þaö hiö fyrsta. Frá og meö áramótum veröa lagðir á hæstu lögleyföir dráttarvextir, þeir sömu og hjá innlánsstofnunum nú 3% á mánuði. Nauösynlegt er aö gjaldendur geri skil fyrir gjalddaga til aö foröast dráttarvexti og kostnaðarsamari innheimtuaðgerðir. Fyrsti gjalddagi fyrirframgreiöslu útsvars og aöstööugjalda veröur 1. febrúar 1979. Iðnaðarhúsnæði til leigu, rúmlega 200 ferm.Lofthæð 3.20 m á jaröhæö (svolítið niöurgrafin) viö Síöumúla. Uppl. í síma 82039. Meistarafélag húsasmiða heldur jólatrés- skemmtun fyrir börn félagsmanna og gesti föstudaginn 29. desember kl. 15 í safnaðarheimili Langholtskirkju. Stjórnin. HEStAMIDSTÖD Mosfellssveit Getum bætt við nokkrum hestum í tamningu og pjálfun. Upplýsingar í síma 83747. Tamningamenn Eyjólfur ísólfsson og Trausti Þór Guömundsson. Verzlunarhúsnæði til leigu Til leigu er 50 fm. vel búiö húsnæöi aö Síöumúla 32, jaörhæö. Upplýsingar í síma 38004.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.