Morgunblaðið - 28.12.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.12.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1978 9 Kiwanis með flug- eldasölu í Garðinum Garði, 27. desember. í dag byrjaði kiwanisklúbbur- inn Ilof sina árlegu flugeldasölu. en klúbburinn hefur undanfarin ár selt Garðbúum og öðrum Suðurnesjamönnum flugelda fyr- ir áramótin. Blönduóskirkju berst dánargjöf Nýlega barst Blönduóskirkju vegleg dánargjöf, en Anna Guðrún Guðmundsdóttir, er nýlega er látin, ánafnaði kirkjunni húseign sína Njálsgötu 74 í Reykjavík, eftir sinn dag, til minningar um mann sinn Árna Ólafsson, rithöfund og bókaútgefanda, en hann var fædd- ur og ólst upp á Blönduósi. Mun andvirði húseignarinnar verða varið til byggingar nýrrar kirkju á Blönduósi. Við guðþjónustu í Blönduós- kirkju hinn 3. des. s.l. þakkaði sóknarprestur, sr. Árni Sigurðs- son, gjöfina fyrir hönd safnað- arins. Minningargjöf til Undirfellskirkju Á s.l. sumri færðu systkinin frá Haukagili í Vatnsdal, A-Hún., Konráð, Kristín, Haukur, Svava og Sverrir, Undirfellskirkju í Vatns- dal að gjöf kr. 500 þús. og var sóknarnefnd afhent gjöfin að viðstöddum sóknarpresti sr. Árna Sigurðssyni í samsæti á Húnavöll- um. Gjöfin er gefin til minningar um foreldra þeirra systkina, Eggert Konráðsson, hreppstjóra á Hauka- gili, en hann hefði orðið 100 ára á þessu ári og konu hans Ágústinu Grímsdóttur, sem hefði orðið 95 ára. Sóknarprestur og formaður sóknarnefndar Undirfellasóknar Ingvar Steingrímsson bóndi á Eyjólfsstöðunv þökkuðu gjöfina fyrir hönd safnaðarins. Salan verður með líku sniði og undanfarin ár. Kiwanisfélagar verða í anddyri barnaskólans með mikið úrval flugelda, fjölskyldu- pakka, blysa, sólna o.fl. Kiwanisklúbburinn Hof var stofnaður 26. júní 1972 og hefir flugeldasala verið aðalfjáröflunar- leið klúbbsins gegn um árin. Hafa þefr félagar unnið gott starf í þágu líknar- og menningarmála á Suðurnesjum öllum. Að þessu sinni vinna kiwanisklúbbarnir Keilir, Hof og Brú sameiginlega að gjöf til Félags þroskahjálpar á Suðurnesjum en félögin hyggjast kaupa þroskaleikföng og húsgögn í væntanlegt húsnæði þess. Eins og áður sagði verður salan í barnaskólanum í Garði og stendur salan frá 27.—31. desember frá kl. 13—22 nema gamlársdag frá kl. 10—16. Kiwanismenn sem aðrir Suðurnesjabúar eru hvattir til að notfæra sér þessa þjónustu. Fréttaritari. Leiðrétting í F'RÁSÖGN Mbl. 23. desember um kjör í nefndir, ráð og stjórnir á Alþingi -misritaðist nafn eins fulltrúans í yfirkjörstjórn Vestur- landskjördæmis. Hann er Daníel Oddsson Borgarnesi. Mbl. biðst velvirðingar á þessum mistökum. I S S usaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Viö Æsufell 4ra herb. falleg og vönduð íbúð á 6. hæð, suður svallr, sameign í góðu lagl. Laus fljótlega. $öluverð 14.5 millj. íbúðir óskast Hef kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, parhúsum, raöhúsum og einbýlishúsum. Jarðeigendur Hef kaupendur af bújörðum og eyðibýlum. í smíöum 4ra herb. íbúö við Digranesveg. Tilbúið undir tréverk, og máln- ingu, bílskúr og 3ja herb. íbúð viö Digranesveg tilb. undir tréverk og málningu. Helgi Ólafsson löggiltur fast. kvöldsími 21155. Snurpuvír fyrðrliggjandi Stærstu og aflahæstu nótaskipin nota snurpuvír frá okkur. Jonsson og Júliusson, Ægisgötu 10, sími 25430. óskar efftir blaðburðarfólki AUSTURBÆR: □ Laugavegur 1—33, □ Bergstaöastræti VESTURBÆR: □ Nýlendugata □ Vesturgata 2—45 □ Grenimelur 26—49 □ Hávallagata UPPL.I SÍMA 35408 Tillitssemi kostar ekkert SIMAR 21150-21370 SÚLUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS LÖGM. JÓH. ÞÓRÐARSON HDL. Til sölu og sýnis m.a. Úrvals íbúð í háhýsi efst við Ljósheima 2ja herb. íbúð um 65 ferm. á 8. hæð. Nýtt tvöfalt verksmiöjugler, teppi á sameign. Vélasamstæður í þvottahúsi, frágengin lóð með bílastæðum, lyfta. Stórkost- legt útsýni. Úrvals íbúð með bílskúr 3ja herb. nýleg íbúð um 90 ferm. á 3. hæð við Hraunbæ. Búr við eldhús og sér þvottahús. Bílskúr með 3ja metra lofthæð fylgir. Útsýni. 4ra herb. íbúð við Hraunbæ á 3. hæð 110 ferm., 3 góð svefnherb., miklir skápar úr harðviði: Sameign fullfrágengin. Hæð með verkstæðisplássi í þríbýlishúsi við Langholtsveg 102 ferm. 4ra herb. rúmgóð hæö, sólrík, vel með farin. Stór bílskúr, 50 ferm. (verkstæði) fylgir, ræktuð lóð. í neðra Breiöholti óskast gott raöhús eöa einbýlishús. Mikil útborgun. í Vesturborginni óskast 4ra—5 herb. hæö. Skipti möguleg á stærri sér eign. Fossvogur — raðhús — skipti Gott raðhús óskast, helzt í Fossvogi. Skipti hugsanleg á einbýlishúsi. Uppl. á skrifstofunni. Gleðileg jól. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150-21370 29555-29558 Njálsgata 2ja herb. 1. hæð. Verð 8 til 8.5 millj. Útb. 5 til 6 millj. Barónstígur 3ja herb. 90 fm. 3. hæð. Verð 13 millj. Útb. 7 til 8 millj. Við Noröurbraut Hf. 3ja herb. 1. hæð. Verð 13 millj. Skógargeröi 3 herb. auk eitt herb. í kjallara. Verð tilboð. Blöndubakki 4ra herb. auk eitt herb. í kjaliara. Verð 17.5 millj. Útb. 12 millj. Reykjavíkurvegur Hf. 5 herb. einbýlishús. Verð 12.5 til 13 millj. Höfum fjölda eigna á skrá. Höfum kaupendur að öllum gerðum eigna. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubió) SÍMI 29555 Sölumenn: Finnur Óskarsson, heimasími 35090, Helgi Már Haraldsson, heimasími 72858. Lárus Helgason, Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Hofteigur 3ja herb. íbúð í kjallara ca. 82 term., sér inngangur. Verð 10.5— 11 millj. Grettisgata 3ja herb. íbúð á 1. hæð ca 76 ferm., sér inngangur. Vesturberg 3ja herb. íbúð 80 ferm., þvotta- hús á hæðinni, útb. 10—11 millj. Kríuhólar Falleg einstaklingsíbúö ca 55 ferm., skipti á 3ja herb. íbúö koma til greina. Kríuhólar 3ja herb. íbúð ca. 100 ferm. Verð 15—16 millj. Jarðhæð 4ra herb. íbúð ca. 100 ferm., skipti á 4ra herb. sérhæð koma til greina. Uppi. á skrifstofunni. Garðastræti 6 herb. íbúð 134 ferm., auka- herb. í kjailara og mikið geymslurými. íbúöin er ný- standsett. Smáíbúöarhverfi 5 herb. íbúð ca 115 ferm. Inngangur sér, hiti sér. Uppl. á skrifstofunni. Laugarneshverfi 5 herb. íbúð á 2. hæð, ca 140 ferm., bílskúr fylgir, útb. 19 millj. Óskum eftir öllum stæröum fasteigna á söluskrá. Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, slmar 28370 og 28040. Flugeldasála Fram Alpýöubankahúsinu Grensásvegi 16 og Framheimilinu viö Safamýri 28.—31. desember frá kl. 10—22 nema gamlársdag kl. 10—16. og í Fiathúsinu, Síöumúla 35 30. desember kl. 10—22 og á gamlársdag kl. 10—16. Geysilegt úrval flugelda á mjög góöu veröi. Handknattleiksdeild Fram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.