Morgunblaðið - 28.12.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 28.12.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1978 / Vv'5i,> 1 MCRöilK/- , KAFF/NO 4 " GRANI GÖSLARI Ileyrðu — heyrðu — ertu vitlaus? I>ykir þér það skynsamlegt að kosta drentfinn til fiðlunáms? Get ég ekki fengið að tala við lækninn strax. — Ég gleypti sprengju. BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Næstu daga fiirum við yfir. þrautirnar. sem hirtust í jólahlað- inu. í þeirri fyrstu þeirra spilaði vestur úr lauffimmi gegn sex spiiðum. Gjafari norður. A-V á hættu. Norður S. ÁK8 H. ÁK9872 T. D6 L. ÁD Vestur Austur S. G103 S. 9 G. 54 H. DG106 T. 84 T. KG109 L. G97542 L. K1063 Suður S. D76542 H. 3 T. Á7532 L. 8 COSPER Vissulega sorglegt. — Nú get ég ekki lengur haft skiptinguna! A að takmarka auglýsingar? Ofangreindri spurningu varpaði áhorfandi sjónvarps fram nýlega og óskaði eftir umfjöllun lesenda um hana, en hann segir sjálfur m.a,: „Það hefur vart farið framhjá heinum að auglýsingar í öllum fjölmiðlum hafa verið með mesta móti nú fyrir jól og hefur verið talað um a.m.k. 20% meira magn en t.d. í fyrra. Svo mikið var um auglýsingar í sjónvarpi að hinir ýmsu dagskrárliðir næstum kaf- færðust og því vildi ég leyfa mér að varpa fram þeirri spurningu við sjónvarpsmenn og landsmenn hvort þeim fyndist þessi þróun ákjósanleg." Er hér ekki komið nóg og er ekki mál að takmarka lengd auglýs- ingatímanna við 10—15 mínútur eða jafnvel enn minna? Jafnvel þótt gert sé ráð fyrir löngum auglýsingatímum í dagskrá fer það jafnan svo að öllu seinkar og því verður erfitt að fylgjast með dagskránni nema sitja undir öllum Þar sem greinilega er ekki hægt að ráða við mjög slæma legu í spili þessu verður að láta almennan líkindareikning nægja. Utspilið tökum við í borðinu og síðan snerum við á andstæðingana með því að spila lágu hjarta frá sexlitnum. Austur fær slaginn og sama er hvað hann gerir. Segjum hann reyndi laufkónginn, við trompum, tökum á trompdrottn- ingu og kóng, trompum hjarta, síðasta tromp vesturs fer í spaða- ásinn og í hjartaslagina fjóra, sem nú bíða tilbúnir í borðinu látum við alla tíglana af hendinni. Segja má, að hætturnar í spili þessu séu tvær. Séu trompin tekin af andstæðingunum vantar inn- komur í borðið til að fríspila hjartalitinn. í framhaldi af því1 hefði verið reynt að gera tígullit- inn góðan og hámarkið orðið tíu slagir. Sjálfsagt hafa einhverjir tekið á hjartaásinn strax í öðrum slag. En það dugir ekki, þar sem þá eru of snemma tekin hjörtu af hendi vesturs, sém á þrílitinn í trom- pinu. Hann verður þá í þeirri óskemmtilegu aðstöðu að geta yfirtrompað og eftir það verða ellefu slagir hámarkið og austur fær úrslitaslaginn á tígulkóng. Spilið sýnir hve miklu máli skiptir, að gefa sér góðan tíma í upphafi og fara rétt af stað. Sé ekki spilað lágu hjarta strax frá borðinu verður ekki við snúið. [ „Fjólur — mín ljúfa“ Framhaldssaga eftir Else Físcher Jóhanna Kristjónsdóttir Þýddi 18 — Og hvað heíur Martin svo gert? spurði Susanne. — Martin hefur ckki búið ncitt til. Ilann fær grænar bólur ef hann kcmur hingað niður, sagði Gitta. — En hérna gcturðu séð það scm Ilólm la'knir bjó til. öskubakki mcð rós. Er hann ekki elskuleg vcra þcssi gamli maður. — Og þctta skip? spurði Susanne og rétti fram höndina eftir glæsilegu skipi. — Gitta leit á Lydiu. Svo yppti hún öxlum. — Hermann frændi gerði skipið. Hann átti sjálfur lysti- snekkju á árum áður ... en það tölum við nú ckki um. Susanne leit spyrjandi á Lydiu, en Lydia virtist víðs- fjarri í hugsunum sínum. í köldu ljósinu f vinnustofunni var hún eins og græn í framan og Susanne hélt að hún væri að verða vcik. — Láttu mig fá leir svo að ég geti gert eitthvað, . sagði Susanne til að rjúfa þá ankannalegu þögn sem þarna ríkti. — Nei, þetta er kjánalegur Icikur. svaraði Gitta og tók gætilega skipið úr höndum hennar. — Það er ár og dagur síðan ég hef skoðað vinnustof- una mína og nú þegar ég kem hingað sé ég ýmislegt skýrar en áður. Nú látum við allt á sinn stað og svo förum við upp og ef þið hafið komið við eitrið þá held ég það væri heiilaráð að þið þvoið ykkur almennnilega um hendurnar áður en þið farið upp. __________ Eiturkrukkan var læst inni f litlum skáp á veggnum og Susanne notaði tímann til að virða fyrir sér ýmislegt það sem Gitta hafði sjálf gert. Að Gitta væri góð í sínu fagi var ekki nokkur vafi á, en að mati Susannc var hún full abstrakt f verkum sínum og hlutir hennar ekki beinlínis þægilegir eða hentugir, hvort sem um var að ræða tepotta eða öskuhakka. — Jæja. nú komum við upp. Mér verður alltaf hálfillt ef ég er lengi í einu í kjallara. Og Lydia smeygði sér upp stigann áður en þær hinar höfðu lagt nokkuð til málanna. — Og kvöldverðarklukkan glymur okkur. sagði Gitta og Icit á úrið. — Klukkan er á mfnútunni átta. Ég skal vera viss um að hin hafa nú reynt að komast að samkomulagi á meðan varðandi Mosaha'ð. Vonandi það hafi tekizt. Og laugardagsmáltfðir Mögnu fra'nku eru svo ekkert slor. — Hvernig leizt þér á vinnu- stofu Gittu? Martin stóð uppi í forstofunni að taka á móti þeim. ~ Já, það geturðu bókað og það er heilmikið sem mig langar að spyrja þig um. — Seinna, ástin mín. Nú skulum við njóta réttanna hjá Mögnu frænku og við njótum matarins enn betur nú þegar Herman frændi og Jasper hafa náð fullu samkomulagi um söluna á Mosahæð. Hugsanir af öllu tagi leituðu á huga hennar. þegar hún lá nokkrum klukkutfmum sfðar f rúminu í notalegu gestaher- berginu. Það var svo margt sem hana fýsti að spyrja Martin um. Og hún hafði ekki getað komizt að með neitt. Það var til dæmis með þessi kaup scm hún skildi ekki og hafði verið pressað í gegn. Hún skildi ckki hvers vegna ekki var bara hægt að útskýra fyrir Einari Einarsen að hann gæti ekki fengið Mosahæð ... og hvers vegna allir voru svo fjáðir í að trúa því að hún hefði keyrt út í skurð og að maðurinn hefði bara verið fullur ... svo var eitthvað með lystisnckkju sem mátti ekki minnast á ... og krukka með eitri sem var svo hættuleg ... og svo var það þessi fórnarkrukka, eftir Ifkingin frá því til forna ... Susanne var komin í drauma- landið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.