Morgunblaðið - 29.12.1978, Side 26

Morgunblaðið - 29.12.1978, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1978 Jólamyndin. Lukkubíllinn í Monte Carlo Skemmlilegasta og nýjasta gaman- mynd Disney-félagsins um brellu- bílinn Herbie, sem í þetta sinn er þátttakandi í hinum fræga Monte Carlo-kappakstri. — islenskur texti — Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verö á öllum sýningum. ífíÞJÓÐLEIKHÚSm Máttarstólpar pjóöfélagsins 4. sýning í kvöld kl. 20 Uppselt. Rauð aögangskort gilda. 5. sýning priðjudag kl. 20. 6. sýning fimmtudag kl. 20. Sonur skógarans og dóttir bakarans laugardag kl. 20 miðvikudag kl. 20. Á sama tíma að ári föstudag kl. 20. Litlasviðið: Heims um ból Þriðjudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20 Sími 1 — 1200. LEJKFÉLAG ;REYKJAVl'KUR SKÁLD-RÓSA í kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 VALMÚINN laugardag kl. 20.30 örfáar sýningar eftir LÍFSHÁSKI miövikudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. TÓNABÍÓ Sími 31182 Jólamyndin 1978 Bleiki Pardusinn leggur til atlögu (The Pink Panther Strikes Again) THE NEWEST, PINKEST PANTHER OFALL! PETER SEU-ERS Drnwt HERBERT LOM xft COUN BLáKElY LEONARD ROSSITER LESIiY-UME OOWK taautMi k, RtCHARO WUUMS STUOIO Hnc by HENRY MANCINI tuaciati TraJacr TONY ÁDAMS -tmm b i-9 Kf TOM JONES writtM kr FRANK WALDMAN ut BLAKE EDWARDS hittué mé OiractaJ try BLAKE EDWARDS im > PMffnsnr COLWt k, Wuie | W, mmmám V Unitad Artists ■ A Vansaawrca CoaiDanv Samkvaemt upplýsingum veöurstof- unnar veröa Bleik jól í ár. Menn eru því beönir aö hafa augun hjá sér því þaö er einmitt í slíku veðri, sem Bleiki Pardusinn leggur til atlögu. Aöalhlutverk: Peter Sellers, Herberg Lom, Lealey-Anne Down, Omar Sharif. Sýnd kl, 5, 7.10 og 9.15. Hækkaö verö. Jólamyndin 1978 Morð um miðnætti Spennandi ný amerísk úrvalssaka- málakvikmynd í litum og sérflokki, meö úrvali heimsþekktra leikara Leikstjóri. RoPert Moore. Aðalhlut- verk: Peter Falke, Truman Capote, Alec Guinness, David Niven, Peter Shellers, Eileen Brennan o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ísl. texti. Hækkaö verö. Enskan Innritað verður í hin vinsælu Enskunám- skeiö fyrir fulloröna 2. —12. janúar. Námskeiðum lýkur 6. apríl. Afbragðs kennarar. Síðdegistímar — kvöldtímar. MÍMIR — sími 10004 og 11109. INGÓLFS-CAFÉ GÖMLU DANSARNIR ANNAÐ KVÖLD. Hljómsveit: GARÐARS JÓHANNSSONAR Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON Aögöngumíóasala frá kf. 7 — Sími 12826. Leikhúskjallarinn Skuggar leika til kl. 1. / / AIISTURBtJARRin Jólamyndin 1978 Nýjasta Clint Eastwood-myndin: í kúlnaregni Æsispennandi og sérstaklega viöburöarík, ný, bandarísk kvik- mynd í litum og Panavision, Þetta er ein hressilegasta Clint-myndin fram til þessa. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuö innan 16 ára. Hækkaö verö. Freeport klúbburinn Nýársfagnaður Freeportklúbburinn heldur sinn árlega nýárs- fagnaö í Glæsibæ 1. janúar 1979 kl. 19. Allir þeir sem vilja skemmta sér án áfengis eru velkomnir. Valinn matseöill. Landsþekktir skemmtikraftar. Aögöngumiöar seldir aö Frakkastíg 14 B fimmtudaginn 28. des. kl. 18—20, föstudag 29. des. kl. 18—20 og laugardaginn 30. des. kl. 14—18. Nefndin. Gamah » fólk gertgurJII hcegor Strandgötu 1 — Hafnarfiröi Höfum ojmað nýjan skemmtistaÖ Matur framreiddur frá kl. 19.00. Borðapantanir í síma 52502 og 51810. Opið í kvöld til kl. 1. ■ \iéá \r Hljómsveitin Dóminik leikur fyrir dansi Diskótek. Aðeins spariklæðnaður sæmir glæsilegum húsakynnum. Strandgötu 1. Hafnarfirði Jólamyndin 1978 Sprenghlægileg ný gamanmynd eins og þær geröust bestar í gamla daga. Auk aöalleikarana koma fram Burt Reinolds, James Caan, Lisa Minelli, Anne Bancroft, Marcel Marceau og Paul Newman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. LAUOARA8 B I O Sími32075 Jólamyndin 1978 Ókindin önnur jaws2 Ný æsispennandi bandarísk stórmynd. Loks er fólk hélt aö í lagi væri aö fara í sjóinn á ný tfirtist JAWS 2. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 16 ára. ísl. texti, hækkaö verð. InnlánNviðNkipti leið til lánNviðskipta BÚNAÐARBANKI ‘ ISLANDS FLUGELDASALA Vesturbæingar og aörir KR-ingar. Muniö flugeldasölu okkar í KR-heimilinu, opin frá hádegi og alla helgina. Styöjum félag okkar. Knattspyrnudeild.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.