Morgunblaðið - 19.01.1979, Side 6

Morgunblaðið - 19.01.1979, Side 6
6 MORGUNBLAÐia FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1979 í DAG er föstudagur 19. janúar, BÓNDADAGUR, 19. dagur ársins 1979. Miður vetur. — Þorri byrjar. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 09.53 og síðdegisflóð kl. 22.19. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 10.46 og sólar- lag kl. 16.31. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.38 og tunglið er í suðri kl. 05.49. (íslandsalmanakið) Enginn hefir nokkurn tíma séð Guö, sonurinn eingetni sem hatlast að brjósti fööurins, hann hefir veitt oss pekking á honum. (Jóh. 1, 18.) ORÐ DAGSINS - Rcykja- vík sími 10000. — Akureyri sími 96-21840. I 2 3 4 5 ■ ■ ‘ 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ " 12 1 ■ ” 14 15 16 ■ ■ 17 LÁRÉTT. — 1. hóps, 5. hest, 6. daprar, 9. bók, 10. auð, 11. svik, 13. óhreinkar, 15. skylda, 17. t'abha. LÓÐRÉTT. — 1. tölustafur, 2. ónytjung, 3. hreysi, 4. haf, 7. i'þróttafélat;, 8. mannsnafn, 12. kappnóga, 14. léreft, 16. guð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT. - 1. kubbum, 5. uú, 6. póstur, 9. ali, 10. GII., 11. rm, 12. ógn, 13. nauð, 15. rum, 17. rorrar. LÓÐRÉTT. - 1. kóparnir, 2. busi, 3. bút, 4. múrinn, 7. ólma, 8. ugg, 12. óður, 14. urr, 16. MA. Bónda- dagur DAGURINN í dag heitir BÓNDADAGUR. - Um hann segir svo í alfra'ði Menningarsjóðs. Fyrsti dagur þorra. Miðsvetrardagur. Þessi dagur var tillidagur að fornu. Sagt er, að bændur hafi þá átt að „hjóða þorra í garð“, og að húsfreyjur hafi átt að gera bændum eitthvað vel til. Einnig munu finnast dæmi um það, að hlutverk hjónanna í þess- um sið hafi verið hin gagnstæðu. Um Þorra sem byrjar í dag segir. 4. mánuður vetrar að íslenzku tíma- tali. Hefst hann með föstudegi í 13. viku vetr- ar (19—25. jan. nema á eftir fari rímspillisári, þá 26. jan.) Nafnskýring óviss. | iviessuÞi ] DÓMKIRKJAN. Barnasamkoma í Vestur- bæjarskólanum við Öldugötu á laugardagsmorgun kl. 10.30. Séra Hjalti Guðmunds- son. MOSFELLSPRESTAKALL, Barnasamkoma í Lágafells- kirkju á morgun, laugardag, kl. 10.30 árd. Séra Birgir Ásgeirsson. ODDAKIRKJA Guðsþjónusta kl. 2 á sunnu- daginn kemur. Séra Stefán Lárusson. | FRÉTTIFI 1 LANGHOLTSPRESTA- KALL: Börnum er boðið til „óskastundar" í safnaðar- heimili krikjunnar á morgun, laugardag 20. þ.m., kl. 4. síðd. Safnaðarstjórn. Ljósmyndasýningin „Á leið í Paradís", sem staðið hefur yfir að Kjarvalsstöðum, hefur verið vel sótt. — Lýkur sýningunni, sem er alþjóðleg myndasýning, um helgina. — Hún er opin kl. 16—22 í kvöld, en á laugardag og sunnudag frá kl. 14—22. Framsókn gengur bara sæmilega að nýta sér hvalrekann! VEÐRIÐ Svo mikil hlýindi eru nú á landinu að hvergi mældist frost, í fyrrinótt, hvorki í byggð né á hálend- inu. Kaldast var 0 stiga hiti á Eyvindará og austur á Fjöllum. Mest var næturúr- koman á Keflavíkurflugvelli og Galtarvita, þrír milli- metrar. FRÁ HOFNINNI_____________ ÞRJÚ skip létu úr Reykja- víkurhöfn í fyrrinótt: olíu- skipin Kyndill og Litlafell og Fjallfoss fór. í gærdag fór Dettifoss af stað áleiðis til útlanda, þá fór Laxfoss og í gærkvöldi fór strandferða- skipið Hekla í strandferð. Leiguskip SÍS, John kom að utan. BIBLÍUDAGUR 1979 sunnudagur Ufebrúar MINNINGARSPJÖLD fyrir Dansk Kvindklub fást á eftir- töldum stöðum hér í Reykja- vík: Bókabúð Braga, Lækjar- götu, Bókabúðinni í Glæsibæ. Einnung fást kortin afgreidd í símum: 12649 — 33462 eða 15805. ÁRIMAÐ HEIL.LA GEFIN hafa verið saman í hjónaband Stefanía Helga Jónsdóttir og Guðni Haraldsson. — Heimili þeirra er á Stúdentahjóna- görðunum við Suðurgötu (Stúdíó Guðmundar) KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavík dattana 19. janúar til 25. janúar. að báðum dottum meðtöldum. verður sem hér setíir. í HÁALEITISAPÓTEKl. En auk þess verður VESTUR- BÆJARAPÓTEK opið. til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar en ekki sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPlTALANUM. sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardöt;um otr helvidovum. en ha’Kt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka datia kl. 20—21 og á laugardögum Irá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á heigidögum. Á virkum dögum kl 8 — 17 er hægt að ná samhandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um iyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn manusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidai. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 — 18 virka daga. nmuP.iMÓn IIEIMSÓKNARTÍMAR. Land- SJUKRAHUS spítalinn. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til ki 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 aila daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tiJ kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og ki. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Aila daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTOÐIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga ki. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR llafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. i LANDSBÖKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út* lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar dajfa kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, þinKholtsstræti 29a, símar 12308. 10774 ok 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þinjfholtsstræti 27, simar aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÖKASÖFN — Afgreiðsla í ÞinKholtsstræti 29a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLIIEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. —föstud. kl. 10—12. — Bóka* og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS* VALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. —föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13 — 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270, mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félagsheimilinu er opið mánudaga til föstudaga kl. 14 — 21. Á laugardögum kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Hnitbjöri Lokað verður í desember og janúar. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. — Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30 — 16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag tii föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN, sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík, er opinn alla daga kl. 2—4 síðd. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 síðdegis. BILANAVAKT stofnana svarar alla vir daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir vcitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum iiðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. ..KAUPSÝSLUMAÐUR einn hér í ba'num hofir sent Mbl. bréí or hann hofur fengið frá þýzku bókaforlagi. som m.a. gefur út forðabækur. Hofur forlag þotta m.a. gofið út ferðabók oftir Adrian Mohr. hinn alræmda fjandmann íslands. um Norog. ísland og Færoyjar og Svalbarða. Er nú von á annarri útgáfu af bók þossari og or nú vorið að safna augiýsingum í hana... Morgunhlaðið hofur okki haft ta*kifæri til að kynnast þossari íslandslýsingu höfundar. En það væri ásta*ða til þoss að athuga hvort þessi óvinur íslands. Adrian Mohr. heldur áfram upptoknum hætti að óírægja land vort og þjóð. og hvar hann. of svo er. fa*r styrk til þeirrar iðju sinnar." f GENGISSKIiÁNING N NR. 11 — 18. janúar 1979. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 320.30 321.10’ 1 Sterlíngspund 641.40 643.00* 1 Kanadadollar 269.30 270.00’ 100 Danskar krónur 6257.40 6273.00* 100 Norskar krónur 6331.30 6347.10* 100 Saanskar krónur 7385.80 7404.20* 100 Finnsk mörk 8098.60 8118.80* 100 Franskir frankar 7565.85 7584.85’ 100 Beig. frankar 1101.10 1103.80* Svissn. frankar 19088.20 19135.90* 100 Gyllíni 16087.40 16127.60* - 100 V.-Þýzk mörk 17377.90 17.421.30* 100 tírur 38.37 38.47 100 Austurr. sch. 2372.60 2378.50* 100 Escudos 686.25 687.95* 100 Pesetar 458.00 459.10* 100 Yen 162.28 162.69* SiÉÉMi * Breyting frá sióustu skráningu. Símsvari vegna gengisskráninga 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 18- janúar 1979. Eining Kl. 13. 1 Bandríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Saenskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V.-Þýzk mörk 100 Lirur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen Kaup Sala 352,33 353,21* 705,54 707,30* 296,23 297,00* 6883,14 6900,30* 6964,43 6981,81* 8124,38 8144,62* 8908,46 8930,68* 8322,44 8343,23* 1211,21 1214,18* 20997,02 21049,49* 17696,14 17740,36* 19115,69 19163,43* 42,21 42,32* 2609,86 2626,25* 754,88 756,75* 503,80 505,01* 178,51 178,96* Breyting frá sióustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.