Morgunblaðið - 19.01.1979, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 19.01.1979, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1979 9 Verk Árna Björnssonar á háskóla- tónleikum Á háskólatónleikum á morgun, laugardag, verða eingöngu flutt verk eftir Árna Björnsson tón- skáld. Á efnisskránni eru tvær rómönsur og fjögur íslenzk þjóðlög fyrir fiðlu og píanó, — þá píanó- sónata op. 3 og sex sönglög, þar af tvö, sem nú eru flutt í fyrsta sinn opinberlega. Flytjendur eru Guðný Guð- mundsdóttir, Manúela Wiesler, Ólafur Vignir Albertsson, Gísli Magnússon og Sigríður Ella Magnúsdóttir. Árni Björnsson tónskáld er fæddur að Lóni í Kelduhverfi árið 1905. Nyrðra annaðist hann kór- stjórn og orgelleik þar til hann kom til Reykjavíkur árið 1928, en hóf þá tónlistarnám hjá dr. Páli ísólfssyni. Hann lauk prófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík árið 1936, en á námsárunum og þar til hann hélt utan til framhalds- náms árið 1944 lék hann á píanó og flautu, m.a. í Hljómsveit Reykja- víkur og i Sinfóníuhljómsveit íslands. í Royal Manchester College of Music lagði Árni Björnsson stund á tónsmiðar, kammermúsík, píanó- og flautuleik, og lauk þaðan prófi árið 1946. Eftir heimkomuna gerðist hann kennari við Tónlist- arskólann í Reykjavík, en lék jafnframt í Sinfóníuhljómsveit íslands og var aðstoðarmaður dr. Urbancic við Þjóðleikhúsið. Þess- Um störfum sinnti Árni fram til ársins 1952, en þá varð hann fyrir miklu áfalli, sem olli gjörbreyt- ingu á lífi hans og starfsferli. Þrátt fyrir afleiðingar þessa atburðar hefur Árni haldið áfram tónsmíðum, auk þess sem hann hefur verið orgelleikari við guðs- þjónustur í sjúkrahúsum hér í borg nokkur undanfarin ár. Sören Bögeskov. Dánarfregn LÁTINN er hér í Reykjavík Sören Bögeskov fyrrum bóndi. Hann var fæddur í Dan- mörku 22. maí árið 1893. Hann kom hingað til íslands árið 1918 og vann við bústörf á ýmsum stöðum fram til ársins 1938. Gerðist hann þá bóndi á eigin býli þar sem nú er Háaleitishverfið, að Kringlu- mýrarbletti 19. Bjó hann þar búi sínu fram til ársins 1963. Síðan átti hann heima að Safamýri 56 til dauðadags. — Eftirlifandi kona Bögeskovs er Ágústa Sigurðardóttir og eiga þau þrjár dætur. 26600 Breiövangur 6 herb. ca 120 fm íbúð á 4. hæð í 4ra hæða blokk. 4—5 svefnherb. Þvottaherb. í íbúð- inni. Suður svalir. Bílskúr fylgir. Húsið er 3ja ára gamalt. Verð: Tilboð. Seljahverfi Vorum að fá í sölu nokkur raðhús, fokheid innan og full- frágengin utan. Kjallari aö hluta. Lágt þak. Efsta platan og stigar steyptir. Lóð frágengin að hluta. Gestabílastæði mal- bikuö. Bílskýli skilaö fullgeröu. Til afhendingar nú þegar. Verö 18.2 millj. Grettisgata 5 herb. ca 130 fm íbúð á 3ju hæð auk tveggja herb. í risi, í þriggja hæða blokk. Sér hiti. Lóð frágengin. Suður svalir. Verö 22.0—23.0 millj. Útb.: 11.0—11.5 millj. Holtsbúð Einbýlishús (timbur) um 123 fm ásamt bílskúr. Húsið er stofa, 3 svefnherbergi, baöherbergi, mjög stórt eldhús, gufubaö o.fl. Stór frágengin lóð. Verö 29.0 millj. Utb.: 20.0 millj. írabakki 3ja herb. ca 75 fm íbúð á 1. hæö auk herb. í kjallara í 3ja hæða blokk. Tvennar svalir. Verð: 15.0 millj. Útb..: 10.0 millj. Krummahólar 3ja herb. ca 90 fm íbúð á 5. hæð í 8 hæða blokk. Sameigin- legt vélaþvottahús, lagt fyrir þvottavél á baði. Lóðin frág. Stórar suður svalir. Bílskýli. Mjög falleg og skemmtileg íbúð. Verð: 15.5 millj. Útb.: 10.5—11.0 millj. Langafit 3ja—4ra herb. ca 100 fm íbúð á 2. hæö í þríbýlishúsi. Lóö frág. Bílskúrsréttur. Verð: 14.0 millj. Útb.: 9.5—10.0 millj. Melás 5 herb. ca 160 fm rúmlega fokheld sérhæð í tvíbýlishúsi. Tvöfalt verksm. gler. Húsiö frágengið utan. Verð: 16.0 millj. Miðvangur 2ja herb. ca 65 fm íbúð á 7. hæð í háhýsi. Lóð frágengin. Verð: 12.0—12.5 millj. Hólahverfi Höfum til sölu 2ja herb. íbúö á 3ju hæö í 3ja hæöa blokk. tilbúna undir tréverk. Beðið eftir húsnæðismálastj. láni. Verð: 12.5 millj. Til afheidingar mjög fljótlega. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson hdl. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998. Við Mávahlíð 3ja herb. 90 ferm. kjallaraíbúð. Við Álftamýri 3ja herb. ágæt íbúð á 2. hæð. Viö Básenda hús með stórri íbúð á tveim hæðum auk kjaliara m/ tveggja herb. íbúð. Tvöfaldur bílskúr. Viö Krummahóla 6 herb. íbúð (penthouse) á tveim hæðum, tvennar svalir, bílgeymsla, rúmlega tilb. undir tréverk. Við Starrahóla glæsilegt einbýlishús m/ bíl- skúr, fokhelt + einangraö. Við Norðurbraut Hf. fokhelt 1. hæð í tvíbýlishúsi. Til afhendingar í júní—júlí. Viö Bárugötu 4ra herb. íbúð á 1. hæð + 40 ferm. iönaöarhúsnæöi í kjallara + bílskúr í skiptum fyrir 4ra—5 herb. blokkaríbúö helst í vesturborginni. Höfum ótal fasteignir af ótal stærðum og gerðum eingöngu í skiptum. Ath. Skipti eru oft mjög hagstæð. Höfum úrval kaupanda af öllum stærðum fasteigna ó stór-Reykjavíkursvæóínu. Jón Bjarnason, hrl., Hiimar Valdimarsson, fasteignaviöskipti. Óskar Þ. Þorgeirsson Heimasími 34153 43466 — 43805 OPIÐ VIRKA DAGA TIL KL. 19 OG LAUGARDAGA KL. 10-—16. Úrval eigna á söluskrá. Fasteignasalan EIGNABORG sf EIGNAVER SE Laugavegi 178, Bolholtsmegin Símar 82330 & 27210. Til sölu glæsileg 4ra til 5 herb. íbúö í háhýsi viö Sól- heima. Stærö 124 fm. ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamla Bíói súni 12180. Kvöld- og helgarsími 27193. Sölustj. Magnús Kjartansson. Lögm. Agnar Biering. Hermann Helgason. usava 1 FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 12 millj. Hef kaupanda að 4ra herb. íbúð. Útb. við samning 12 millj. í smíðum 3ja herb. rúmgóð jarðhæð við Digranesveg. Tilbúin undir tré- verk og málningu. Ser þvotta- hús. Sér geymsla. Sér lóð. Jarðir Til sölu bújarðir í Árnes- og Rangárvallasýslu. A-Húnavatnssýsla Til sölu fjárjörö í Austur-Húna- vatnssýslu. Byggingalóðir Hef kaupendur aó bygginga- lóðum í Reykjavík og Kópavogi. Einbýlishús Hef kaupanda aó eldra einbýl- ishúsi meö bílskúr. Iðnaðarhúsnæði við Ármúla 280 fm. Selfoss 2ja herb. nýstandsett íbúð. Laus strax. Hagstætt verð. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Helgi Ólafsson lögg. fasteigna- sali Kvöldsími 21155. Helgi Ólafsson löggiltur fast. kvöldsími 21155. & Gamalt m fólk gengur J m Seljahverfi Raðhús á þrem hæðum um 175 fm hver hæð. Húsið er tilb. að utan glerjaö og ofnar fylgja. Verð 18—18. 5millj. Hagamelur Góð 3ja herb. íbúð á jaröhæð. Verð 15—16 millj. Seltjarnarnes — raðhús Falleg húseign við Sævargarða ca. 170 fm. Bílskúr. Uppl. á skrifstofunni. Rishæö Barmahlíð 4ra herb. risíbúð. Nýleg eldhús- innrétting. Útb. ca. 9 millj. Vesturberg 3ja herb. íbúð á 3. hæð útb. 10—11 millj. Kríuhólar 3ja herb. íbúð á 3. hæð. ca. 100 fm., útb. 10—11 millj. Norðurbær Hfj. Glæsileg 5—6 herb. íbúð á 2. hæð, 136 fm., 3 svefnherb., þvottahús inn af herb., suður svalir. Norðurbær Góð 2ja herb. íbúð 65 fm., útb. 9—10 millj. Höfum fjársterka kaup- endur aö raðhúsum, einbýlishúsum, sér- hæðum í Hlíðunum, Seltjarnar- nesi, Fossvogi, vesturbæ og Breiöholti. Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, simar 28370 og 28040. * 3ja herb. íbúö — Hraunbær Nýleg 3ja herb. íbúð ca 90 fm. íbúðin er 1 stofa. 2 svefnherb., eldhús, sér þvottahús, baö. Suöur svalir. Falleg íbúö. * Raöhús — Mosfellssveit Raðhús ca 100 fm (timburhús). Húsið er 1 stofa, 3 svefnherb., eldhús, baö, sauna, geymsla. * Eínbýlishús — Mosfellssveit Nýtt einbýlishús ca 130 fm. Bílskúr 60 fm. Húsiö er 2 stofur, sjónvarpsherb., 3 svefnherb., eldhús, bað, þvottahús, geymsla. Fallegar innréttingar. * 4ra—5 herb. íbúö — óskast Hef fjársterkan kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð, helst í vesturborginni. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Simi 26277 Sölustjóri Gísli Ólafsson, heimasimi 201 78 ;lögm. Jón Ólafsson SÍMAR 21150-21370 SÖLUSTJ LARUS Þ. VALDIMARS. LÖGM. JÓH. ÞÓRÐARS0N HDL Til sölu og sýnis meðal annars Með bílskúr viö Hrafnhóla 4ra herb. mjög góö íbúð á 3. hæð um 105 fm. Sérsmíöuð eldhúsinnrétting. Bílskúr um 24 fm. Fullgerö sameign. Með bílskúr við Ásbraut 4ra herb. góð íbúð á 3. hæð um 107 fm. Góö innrétting. 3 rúmgóö svefnherb. Bílskúr. Útsýni. Útb. aðeins kr. 12 millj. Einbýlishús í smáíbúðahverfi Húsið er á vinsælum stað. Hæö og ris með 5 herb. íbúð auk kjallara. Ræktuö lóö. Stór bílskúr. Við Háaleitisbraut Góö 3ja herb. íbúð óskast á 1. eða 2. hæð. Skipti möguleg á 5 herb. íbúð við Háaleitisbraut. í Fossvogi eða neðra Breiöholti óskast einbýlishús eða gott raðhús. Til greina kemur góð sérhæð í borginni. Ný söluskrá heimsend. AtMENNA FiSIEIGHAStTTÍÍ LAUGAVEGIirslMARZm^ílTÖ EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.