Morgunblaðið - 19.01.1979, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1979
19
Eru einhverjir
sem þurfa að ná
af sér 1—2 kg?
Ég vil byrja á því aö
óska öllum landsmönn-
um gleöilegs árs. Eins
og allir vita eru jólin og
áramótin — og allir
þessir dagar í kringum
hátíöina — afskaplega
rólegir og þá er etiö og
snætt, sofiö og lesiö
o.s.frv. Þetta veröur aö
sjálfsögöu til þess, aö
flestir þyngjast um
1-2 kg.
í þessum þætti og
tveimur þeim næstu
munum viö koma meö
nokkrar leikfimiæfing-
ar,, sem eiga aö auð-
velda fólki aö ná af sér
þessum aukapundum.
Því fyrr sem þeim er
náö af því betra, ann-
ars vilja þau bara sitja,
og kannski bætist ofan
á þau síöar meir og svo
koll af kolli.
Þessar æfingar sem
hér koma eru aöallega
fyrir fæturna.
hendinni. Reynið síðan að teygja alveg úr fætinum. Til aö byrja
meö má halda um ökklann til að auðvelda æfinguna, en síðan
færa höndina undir ilina. Endurtakið æfinguna 12—16 sinnum á
hvern fót. Reynið smám saman að ná það miklu jafnvægi að bið
Þurfið ekki að styðja ykkur viö vegginn.
Umsjón: HILDUR FRIDRIKSDÓTTIR
Byrjið æfinguna
eins og efri
myndin sýnir.
Látið síðan fótinn
renna áfram og
hallið ykkur sam-
tímis yfir fótinn,
eins og sýnt er á
neðri myndinni.
Farið síðan aftur í
upphaflegu stell-
inguna með
snöggri hreyf-
ingu. Gerið æf-
inguna 8—10
sinnum á hvorum
fæti.
Gotl er að vita. .
... að ef börnin eiga mörg
púsluspil í sömu stærð vilja
pau gjarnan ruglast saman.
Hægt er að lita kubbana að
aftan, hvert púsluspil með
sínum lit, og jafnvel yngstu
börnin geta áttað sig á hvaða
litur tilheyrir hvaöa púsluspili.
... aö kælt kartöflusoö er
ágætis áburður fyrir blómin. En
pvoið ekki kartöflurnar áöur en
pær eru settar í pottinn.
... aö ætli maður að búa til
hveitijafning, á að setja saltið
saman við hveiti, sem hrærist
par meö auðveldar út og fer
ekki í kekki.
... að hægt er aö hreinsa
karöflur og vasa með pví að
blanda saman heitu vatni, 1
matskeið af ediki og 1
matskeiö af teblöðum. Það er
látiö standa í karöflunni eða
vasanum í nokkra tíma og hrist
öðru hvoru.
... aö auðveldast er að hreinsa
blúndu með pví að vefja henni
um hreina flösku. Hrista
flöskuna fram og til baka í
sápuvatni og skola síðan.
Blúndan er látin vera áfram á
flöskunni, pangað til hún er
purr. Þá á ekki að purfa að
strauja hana.
... að ef erfitt er aö ná hlaupi úr
formi eða skál á að setja formið
í mjög heitt vatn augnablik. Þá
bráönar hlaupið, sem er fast viö
formiö og auðvelt er að ná pví
úr.
... að karrý á alltaf að leysa
upp í heitri feitinni til aö fá rétta
bragðið.
... að örsmá glerbrot er
auðveldast aö hreinsa upp úr
gólfinu með lítið blautri bómull.
... aö nýta má gömul frotte-
handklæði með pví að klippa
pau til og sauma úr peim
pvottapoka.
... að hægt er aö hreinsa
kókos- og strámottur upp úr
saltvatni. Þær eru síðan skolað-
ar vel og purrkaðar úti.
Mjólkursamsalan í Reykjavík
AUGLYSINGASTOFA KRISTÍNAR