Morgunblaðið - 19.01.1979, Page 20

Morgunblaðið - 19.01.1979, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna í Garðabæ óskar eftir blaöburðarfólki í Hraunsholt (Ásar)—. Upplýsingar í síma 44146. Aðstoð óskast fjóra tíma á dag Fiskbúöin Sæbjörg. Dunhaga 18. Háseta vantar á m/b Árna Magnússon ÁR 9 sem er aö hefja veiöar meö þorskanet frá Þorláks- höfn. Uppl. í símum 99-3208 og eftir kl. 7, ís. 99-3236 Atvinna Okkur vantar vant fólk til saumastarfa hiö allra fyrsta. Góö vinnuaðstaða. Unniö eftir bónuskerfi. Miöstöö strætisvagna aö HLEMMI aöeins í ca. 100 m fjarlægö. Upplýsingar hjá verkstjóra á vinnustað. 66°N Sjókiæöageröin h.f. Skúlagötu 51 — Sími 11520 Reykjavík. Starfskraftur óskast í boöi er verkstjórnarstarf meö kunnáttu og reynslu í verkniöurrööun, tímatöku o.fl. í fataverksmiöju. Skrifleg umsókn um reynslu og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Framtíö — 316“ fyrir 30. þ.m. Laus er staða húsvarðar í fjölbýlishúsi í Breiöholti. Starfiö er fólgið í daglegri umsjón meö húseigninni. 2ja herb. íbúö fylgir. Góö laun í boöi. Umsókn, meö uppl. um fyrri störf sendist Mbl. fyrir 10. febrúar merkt: „Húsvöröur — 009“. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Til leigu / boöí glæsileg 5 herbergja íbúö í tvíbýlishúsi, nálægt háskólanum. íbúöin er öll teppalögö. ísskápur, þvottavél, þurrkari og uppþvottavél í eldhúsi. Suöur- svalir, sér inngangur og sér hiti. Þeir sem hafa áhuga leggi tilboö til blaösins fyrir þriöjudaginn 23. jan. merkt: „F—3762“. 191 fm. skrifstofuhúsnæði miösvæöis í borginni. Leigist í einu lagi eöa minni einingum. Upplýsingar í símum 10069 á daginn og 25632 á kvöldin. Til leigu Félag ungra sjálfstæðiamanna í Njarðvík heldur aðalfund fimmtudaginn 18. janúar kl. 20 í Sjálfstæöishúsinu. Stjórnin. „Þjóðin var blekkt“ Snúum vörn í sókn STYKKISHÓLMUR Sjálfstæðisflokkurinn efnir til almenns fundar laugardaginn 20. janúar kl. 14.00 í Lionshúsinu. Ræöumenn: Kjartan Gunnarsson, form. Helmdallar FUS og Þorvaldur Garöar Kristjánsson, alþm. Að loknum framsöguræö- um veröa almennar umræður og fyrir- spurnir. Fundurinn er öllum opinn. Til leigu eru 2—3 skrifstofuherbergi alls ca 50 fermetrar að stærð, hentug fyrir endurskoöendur, lögfræöinga eöa hlið- stæöa starfsemi. Möguleikar eru á því aö fylgt geti ca 100 fermetra lagerhúsnæði á jaröhæö á sama staö. Hugsanlegt er aö semja megi um þátttöku í sameiginlegum kostnaði viö símavörzlu, vélritun o.fl. Húsnæðiö er í austurborginni, bjart með rúmgóöum bílastæðum. Þeir sem áhuga kynnu aö hafa sendi umsókn á afgr. Mbl. fyrir 24. þ.m. merkt: „atvinnuhúsnæði — 3764“. SUS - OPIÐ HÚS Stjórn sambands ungra sjálfstæöis- mannna, hefur opið hús í Valhöll, við Háaleitisbraut, laugardaginn 20. janúar n.k. kl. 11.30—14.00 Á boöstólum veröur léttur hádegisverö- ur, smurt brauö og súpa. Gestur dagsins veröur: Þorsteinn Páls- son, fyrrverandi ritstjóri Vísis. Ungir sjálfstæöismenn eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórn SUS Hafnarfjörður Fulltrúaráð sjálfstæöisfélaganna og sjálfstæöisfélögin í Hafnarfiröi halda almennan fund um fjárhagsáætlun bæjarsjóös Hafnarfjaröar fyrir áriö 1979 i sjálfstæöishúsinu viö Strandgötu mánudaginn 22. janúar n.k. kl. 8.30. Framsöguræöu flytur Guömundur Guömundsson, bæjarfulltrúi. PATREKSFJÖRÐUR Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns fundar laugardaginn 20. janúar kl. 14.00 í Skjaldborg. Ræöumenn: Matthías Á. Matthiesen, alþm. og Pétur Sigurösson fv. alþm. Aö loknum framsöguræöum verða almennar um- ráeður og fyrirspurnir. Fundurinn er öllum opinn. SKAGASTRÖND Sjáifstæöisflokkurinn efnir til almenns fundar laugardaginn 20. jan. kl. 14.00 í Félagsheimilinu Fellsborg. Ræðumenn: Eggert Haukdal, alþm. og Ellert B. Schram, alþm. Að loknum framsöguræöum veröa almennar um- ræður og fyrirspurnir. j Fundurinn er öllum: opinn. EYRARBAKKI Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns fundar laugardaginn 20. jan. kl. 14.00 í Félagsheimili Staö. Ræöumenn: Friörik Sophusson, alþm., Guömundur Hallvarösson, form. Sjómannafélags Reykjavíkur og Ólafur G. Einarsson, alþm. Aö loknum framsöguræðum veröa almennar umræöur og fyrlrspurnir. Fundurinn er öllum opinn. BUÐARDALUR Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns fundar sunnudaginn 21. jan. kl. 14.00 i Dalabúö. Ræöumenn: Kjartan Gunnarsson, form. Heimdallar FUS og Þorvaldur Garöar Kristjánsson, alþm. Aö loknum framsöguræö- um veröa almennar umræöur og fyrir- spurnir. Fundurinn er öllum opinn. BILDUDALUR BLÖNDUÓS Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns fundar sunnudaglnn 20. jan. kl. 14.00 í Félagsheimilinu Baldurshaga. Ræðumenn: Matthías Á. Mathiesen, alþm. og Pétur Sigurösson, fv. alþm. Að loknum framsöguræöum veröa almennar um- ræöur og fyrirspurnir. Fundurinn er öllum opinn. Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns fundar sunnudaginn 20. jan. kl. 14.00 í Félagsheimilinu. Ræðumenn: Eggert Haukdal, alþm. og Ellert B. Schram, alþm. Aö loknum framsöguræðum veröa almennar um- ræöur og fyrirspurnir. Fundurinn er öllum opinn. Sjálfstæóiaflokkurinn. Sólarkaffi Sólarkaffi ísfiröingafélagsins veröur aö Hótel Sögu, Súlnasal, sunnudaginn 21. janúar kl. 20.30. Miöasala í Súlnasal, laugardag kl. 16—18 og sunnudag kl. 16-17. stjórnin. Stofnfundur Félag menntaskólakennara og Félag háskólamenntaöra kennara hafa ákveöið aö sameinast meö þeim hætti aö leggja bæöi félögin niður, en stofna í staöinn nýtt félag, sem lagt er til aö heiti „Hiö íslenska kennarafélag". Þar sem undirbúningsstarfi aö sameining- unni er nú lokið, er hér meö boöaö til stofnfundar hins nýja félags, sem haldinn veröur í Menntaskólanum viö Hamrahlíð sunnudaginn 21. janúar 1979 og hefst kl. 13.30. Allir félagsmenn í Félagi menntaskólakennara og Félagi háskólamenntaöra kennara teljast stofnendur hins nýja félags og er þeim öllum, heimil þátttaka í fundinum. Reykjavík, 17. janúar 1979. Félag menntaskólakennara. Félag háskólamenntaöra kennara.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.