Morgunblaðið - 19.01.1979, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1979
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Framtalsaðstoð
og skattuppgjör
Svavar H. Jóhannsson.
Bókhald og umsýsla.
Hverfisgata 76, sími 11345 og
17249.
Skattframtöl
Tökum aö okkur skattaframtöl
og uppgjör fyrir einstaklinga og
fyrirtæki.
Jón Magnússon hdl.,
Siguröur Sigurjónsson hdl.,
Garðastræti 16, sími 29411.
Munið sérverzlunina
meö ódýran fatnaö.
Verölistinn, Laugarnesvegi 82.
S. 31330.
Keflavík
Til sölu m.a. 3ja herb. ódýr
kjallaraíbúö. 3ja herb. risíbúö.
4ra herb. efri hæð allt sér.
Bílskúr. 4ra herb. efri hæö allt
sér. 5 herb. neöri hæö allt sér.
Grunnur aö glæsilegu raöhúsl.
Ytri Njarövík
3ja herb. risíbúö. Laus strax.
4ra herb. íbúö í fjölbýlishúsi.
Innri-Njarövík
3ja herb. neðri hæð allt sér. 5
herb. efri hæð allt sér. Höfum
góöan kaupanda aö einbýlishúsi
eöa raðhúsi í Keflavík góö
útborgun. Nýleg sérhæö kæmi
til greina. Vegna mjög mikillar
eftirspurnar, vantar allar geröir
fasteigna á söluskrá. Góðar
útborganir.
Eigna- og veröbréfasalan,
Hringbraut 90, Keflavík, sími
92-3222.
Barnagæsla
Barngóö eldri kona óskast til aó
gæta tveggja barna 3ja mán. og
6 ára 2 til 4 tíma á dag á heimili
þeirra í Hlíöunum. Uppl. í síma
12261.
Skemmtikvöld veröur í dag
19.1. kl. 20.30 á Farfuglaheimil-
inu Laufásvegi 41. Allir vel-
komnir.
fimleíkadeild
Æfingar hafnar og verða á sama
tíma og fyrir jól.
Nýir þátttakendur mæti í
íþróttahúsi Breiöholtsskóla
laugardaginn 20. jan. kl. 9.15.
Stjórnin.
Frá Guðspekifélayinu
Askrif tarsími
Ganglefa er
1 7b?0
I kvöld kl. 9: Erindi Geirs
Ágústssonar „Yöga á vestur-
löndum." Allir velkomnir.
Stúkan Tilraun.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Kaupum hreinar
léreftstuskur
Móttaka í Skeifunni 19.
Matvöruverzlun óskast
á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Tilboö sendist
Morgunblaöinu fyrir n.k. mánaöamót merkt:
„M — 3765“. Fariö veröur meö allar
umsóknir sem trúnaöarmál.
Útboð
Tilboö óskast í gröft og sprengingar fyrir
stækkun Blikksmiöjunnar Vogs h.f. Auö-
brekku 65, Kópavogi.
Útboösgögn veröa afhent á Almennu
Verkfræöistofunni h.f., Fellsmúla 26, gegn
25 þús. kr. skilatryggingu.
Tilboö veröa opnuö á sama staö þriöjudag-
inn 30. janúar kl. 14.00
Almenna Verkfræðistofan h.f.
Tilboö
óskast í eftirfarandi bifreiöar í tjónsástandi: j
Simca 1100 ’78, Austin Allegro '77. Lada
1500 '77 og 1600 ’78. Austin Maxi ’72. Fiat
125 P ’78. Toyota Carina ’72. Citroén D.S.
‘65. Volkswagen 1200 og 1300 ‘72 og
Yamaha vélhjól 50 mr. ’78.
Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Melabraut 26.
Hafnarfiröi, laugardaginn 20. janúar kl.
13—17.
Tilboöum óskast skilaö til aöalskrifstofu
Laugavegi 103, fyrir kl. 17 mánudaginn 22.
janúar n.k.
Brunabótafélag íslands.
Lokað
í dag frá kl. 12 á hádegi vegna flutnings
skrifstofunnar.
Opnum
mánudaginn 22. janúar í nýjum húsakynn-
um aö Lágmúla 5.
ÁBYRGÐP
TRYGGINGAFÉLAG FYRIR BINDINDISMENN
Umboðsfélag ANSVAR INTERNATIONAL LTD.
Hross í óskilum
í Kjalarneshreppi
Mósóttur hestur markaöur, rauöblesóttur
hestur, jarpur hestur, rauöur 3ja—4ra v.
Veröa seldir á opinberu uppboöi laugardag-
inn 27. janúar n.k. kl. 10 f.h. aö Bergvík,
Kjal., hafi réttir eigendur ekki gefiö sig fram.
Hreppstjóri.
Auglýsing um umsóknir
til gengismunarsjóðs
1. Sjávarútvegsráöuneytiö hefur skv. lög-
um nr. 95/1978 og reglugerö nr.
335/1978 skipaö nefnd til aö hafa
umsjón meö ráöstöfun fjár úr gengis-
munarsjóöi til aö hætta rekstri úreldra
fiskiskipa.
2. Nefndin auglýsir hér meö eftir umsókn-
um til styrkveitingar, og skulu þær berast
Sjávarútvegsráöuneytinu, Lindargötu 9,
Reykjavík fyrir 15. feb. næstkomandi
merkt: Nefnd til ráðstöfunar úreldinga-
styrkja.
3. Skilyröi styrkveitinga er, aö útvegsmenn
séu reiöubúnir aö hætta útgerö skipa
sinna, hvort sem er vegna aldurs
skipanna eöa fjárhagslegra erfiöleika
eöa vegna vanbúnaðar skipanna.
4. Umsóknum skal fylgja rekstrar- og
efnahagsreikningur útgeröarinnar fyrir
árin 1976 og 1977 ásamt tiltækum
rekstrarupplýsingum svo og yfirliti yfir
fjárhagsstööu fyrir áriö 1978.
Sjá varútvegsráöuneytið.
Til sölu
Chevrolet Blazer Shyenne árg. 1974,
vínrauöur og hvítur. í mjög góöu standi, 8
cyl, sjálfskiptur meö veltistýri. Upphækkaö-
ur á nýlegum Trakker dekkjum. Skipti
möguleg. Upplýsingar í síma 53462.
Ársalir
í sýningarhöllinni viö Bíldshöföa hafa til
ráöstöfunar 2600 fm sal — hlýjan og
bjartan. Þangaö koma allir sem ætla aö
kaupa sér notaöan bíl. Seljendur eru boönir
velkomnir meö bíla sína inn á gólf. Þaö
kostar ekkert aö hafa þá til sýnis og sölu
hjá okkur. Opið 9—7 einnig á laugardögum.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
annaö og síöasta á fiskvinnsluhúsi beitingaskúr og síldarvinnsluhúsi
í landi Meiöastaöa í Garöi (Hraöfrystihúsiö Berg h.f.) fer fram á
eignunum sjálfum aö kröfu innheimtumanns Ríkissjóös o.fl.
miövikudaginn 24. janúar 1979 kl. 14.30.
Sýslumaúurinn í Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur veriö í Lögbirtingablaöinu á fasteignunum
Sjávargata 6, 8 og 10 í Njarövík (Skipasmíöastöð Njarövíkur h.f.)
þinglýst eign Skipasmíöastöövar Njarðvíkur h.f. fer fram á eignunum
sjálfum aö kröfu innheimtumanns Ríkissjóös o.fl. miövikudaginn 24.
janúar 1979 kl. 15. _ . ., ,,,. , ,,
Bæjarfogetmn i NjarOvik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur veriö í Lögbirtingablaöinu á Fiskvinnsluhúsi
Ásgeirs h.f. á lóö úr landi Geröa í Geröahreppi, þinglýst eign Ásgeirs
h.f. fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu innheimtumanns Ríkissjóös
o.fl. miövikudaginn 24. janúar 1979 kl. 14.
Sýslumaöurinn í Gullbríngusýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur veriö í Lögbirtingablaöinu á fasteignum
Hraöfrystihúss ísstöövarinnar viö Geröaveg í Garöi, þinglýst eign
ísstöövarinnar h.f. fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu innheimtumanns
Ríkissjóös miövikudaginn 24. janúar 1979 kl. 13.30.
SýslumaOurinn í Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síöasta á Hraöfrystihúsi Rafns h.f. í Sandcjeröi, þinglýst
eign Rafns h.f. fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Jóns Olafssonar hrl.
miðvikudaginn 24. janúar 1979 kl. 13.
Sýslumaöurinn í Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur veriö í Lögbirtingablaöinu á fasteigninni löavellir 7,
(verksmiöjuhús) í Keflavík, þinglýst eign Alternators h.f. fer fram á
eigninni sjálfri aö kröfu innheimtumanns Ríkissjóös o.fl. miövikudag-
inn 24. janúar 1979 kl. 11.30 f.h.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur veriö í Lögbirtingablaöinu aö Hafnargötu 57,
(Hraðfrystihúsi Ólafs S. Lárussonar h.f.) í Keftavík, þinglýst eign Ólafs
S. Lárussonar h.f. fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu innheimtumanns
Ríkissjóös miövikudaginn 24. janúar 1979 kl. 11 f.h.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur veriö í Lögbirtingablaöinu á Hraöfrystihúsi
Sjöstjörnunnar h.f. á hafnarsvæði í Ytri-Njarövík þinglýst eign
Sjöstjörnunnar h.f. fer fram aö kröfu innheimtumanns Ríkissjóðs o.fl.
miövikudaginn 24. janúar 1979 kl. 10.30 f.h.
Bæjarfógetinn í Njarövík.
Nauðungaruppboð
annaö og síöasta á fasteigninni Bakkastígur 8 (fiskverkunarhús)
þinglýst eign Þórarins Þórarinssonar o.fl. fer fram á eigninni sjálfri aö
kröfu Jóns G. Briem hdl. miövikudaginn 24. janúar 1979 kl. 10 f.h.
Bæjarfógetinn í Njarövík.
Nauðungaruppboð
annaö og síöasta á Brekkustíg 40 (Hraöfrystihús Andra h.f.) (
Njarövík, þinglýst eign Andra h.f. fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu
innheimtumanns Ríkissjóðs o.fl. miövikudaginn 24. janúar 1979 kl.
9 30 ,
Bæjarfógetinn i Njarövik.