Morgunblaðið - 21.02.1979, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.02.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐID. MIDVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1979 29 VELVAKANDI SVARAR Í SÍMA 0100 KL. 10—11 FRÁ MANUDEGI sínar að óathuguðu máli en ætti að kynna sér nánar áætlanir vagn- anna og jafnvel einnig störf vagn- stjóra, þá myndi hann skilja betur hvað um er að ræða. í greininni s.l. sunnudag eru tveir menn nefndir sérstaklega sem séu mikil prúðmenni, annar útlendingur með íslenskan ríkis- borgararétt, en hver er hinn? Ég vona að Sveinn hætti upp- teknum hætti sínum að skrifa skammir um okkur vagnstjóra í blöðin en komi þess í stað heldur og tali við okkur sjálfa. Virðingarfyllst, S.K. — vagnstjóri á leið 6. • Tólf sonakvæði Þóra Jóhannsdóttir á Sauðár- króki hringdi og vildi fá upp- lýsingar um „Tólf sonakvæði". Kvaðst hún kunna part úr kvæð- inu og hélt hún að það væri eftir Guðmund Bergþórsson. VELVAKANDI fékk þær upplýsingar hjá Orðabók Háskól- ans að „Tólf sonakvæði" væri eftir Guðmund Bergþórsson og hefði komið út í bókinni „Rínarspegill og Tólf sonakvæði", söguljóð eftir Guðmund Bergþórsson. Bók þessi var gefin út í Reykjavík 1904. Þessir hringdu . . • Orkumálin og litlu lækirnir Ný orkukreppa er skollin á, og nýtt hitamál er að hrjá Aust- firðinga þessa dagana, en sá hiti kemur engum að gagni. Þegar fyrri orkukreppan hófst, var ég þeirrar skoðunar, að leysa mætti upphitunarmál sveitabýla með því að nota svokallaðan næturhita, þá þyrftu ekki stórauknar virkjanir að koma til eins og er með beinni rafhitun. 'ÖU rafhitunarmál strönduðu á vangetu raflagna til að flytja nægilega orku um sveit- irnar. Þarna er dæmigert smá-lækja sjónarmið, sem Aust- firðingar hafa reynslu af í raf- orkumálum. Lagarfossvirkjun var talin ofviða fyrir þá, svo fáa og dreifða, en Grímsárvirkjun var talin þeim samboðin. Síðan hefur margt tekið örum breytingum. Lagarfossvirkjun var aðeins smáræði en því miður of afkasta- lítil, það sem menn hafa á móti svokölluðum stórraforkufram- kvæmdum er hin hræðilega stór- iðja, en miðað við fyrri tíma er svokölluð stóriðja nú þegar rekin á SKAK Umsjón; Margeir Pétursson Bandaríska Volvo umboðið gekkst í fyrravor fyrir einvígi á milli þeirra Kavaleks, Bandaríkjunum, og Svíans Anderssons. Þessi staða kom upp í sjöundu skákinni, það er Kavalek sem hefur hvítt og á leik. 28.RÍ8!! (En alls ekki 28. Hxc7 - Hxc7, 29. Dxc7 - Bxc7, 30. Rh8 - Kxh6, 31. Rxf7 - Kg7 og svartur vinnur. Nú hótar hvítur aftur á móti 29. Dh7+ - Kxf8, 30. Hxc7) Kxf8, 29. Hh8+ - Ke7, 30. De2+ — Be6, 31. Hh7+ og svartur gafst upp, því að hann kemst ekki hjá stórfelldu liðstapi. Kavalék hlaut 6V& vinning gegn 3'/2 v. Anders- sons. Austfjörðum, þ.e. loðnubræðsla og frysting. Erlingur Garðar, sem er manna kunnastur hinum ýmsu erfiðleik- um í raforkumálum Austfirðinga, til dæmis árvissum línuslitum á Stuðlaheiði, vatnsþurrð Grímsár- virkjunar o.s.frv. benti á, að sjálf Búrfellsvirkjun hefði notið góðs af óvæntum vetrarleysingum á Vatnajökli. Þetta er mjög athyglisvert og er í fullu samræmi við þá ábendingu, sem ég kom á framfæri í Vísi, og var jafnframt birt mynd og slagorðið úr grein- inni, þ.e. Vatnajökull hið mikla orkuforðabúr. Austfirðingar geta hagnýtt sér þetta orkuforðabúr með virkjun Jökulsár í Fljótsdal, sem rennur undan Eyjabakkajökli, sem myndar stórt lón, sem er ákjósanlegt vatnsforðabúr, þar að auki er talinn jarðhiti undir Eyja- bakkajökli. Sérstaða íslands sem raforkuframleiðsluframleiðanda er mjög áberandi þessa dagana. Hér er asahláka þegar frost herja á N-Evrópu og Ameríku. Landsins forni fjandi, spilliblotinn, getur orðið driffjöður í raforkufram- leiðslu íslendinga, að undantek- inni Bessastaðaárvirkjun, þar sem grunnstingull ræður ríkjum frá því snemma á hausti og langt fram á vor, að dæma eftir hæðinni. Skúlí ólafsson. HÖGNI HREKKVISI -*!/> 1979 McNaufihi. Synd., [nc. */'> * VILTu tfÆTTA'l £fi55U T£M6$tfm !" B3P SVG€A V/flGA % ÍIÍVERAW Sturla Pétursson framkvæmdastjóri Hljóðfæraverslunar Pálmars Árna og Pálmar Árni Sigurbergsson forstjóri. Hljóðfæraverslun Pálmars Árna í nýtt húsnæði Hljóðfæraverslun Pálmars Árna flutti nýlega á Grensásveg 12 í Reykjavík það sem áður var húsgagnaverslun. í hljóðfæra- verslun Pálmars Árna er verslun, tónlistarskóli, þar sem kennt er á rafmagnspíanó og orgel, og verkstæði. Sturla Einarsson trésmíða- meistari sá um tréverkið í nýja húsnæðinu og Þórir Lárusson rafvirkjameistari hefur séð um ljósbúnaðinn. Forstjóri fyrir- tækisins er Pálmar Arni Sigur- bergsson, en aðrir starfsmenn eru 5. Ljósm. Mbl. Emilía. Textilfélagið sýnir i MH TEXTILFELAGIÐ hefur opnað sýningu í Miðgarði í Menntaskólanum við Hamra- hlíð að ósk listafélags skólans. Sýningin var opnuð um helgina og verður opin næstu 2 vikurnar á venjuleg um skólatíma og á kvöldin Sýningin er fyrst og frems fyrir nemendur skólans ei hún er einnig opin öðrun listunnendum. Vatnsberinn út á land Alþýðuleikhúsið hefur nú tekið barnaleikritið „Vatnsberarnir" eftir Herdísi Egilsdóttur, til sýninga í Lindarbæ en leikritið hefur nú verið sýnt í all flestum grunnskólum á Stór-Reykja- víkursvæðinu, eða alls 70 sýningar. Síðasta sýningin á „Vatnsberunum" í Lindarbæ verður sunnudaginn 25. febrúar kl. 14:00, en Alþýðuleikhúsið fer í leíkferð út á land með „Vatnsber- ana" um mánaðarmótin febrúar/marz og mun þá heim- sækja grunnskóla landsbyggðai innar, eftir því sem við verðu komið. Alþýðuleikhúsið hefur nú sýn gamanleikinn „Við borgum ekki við borgum ekki", eftir Dario F tuttugu sinnum í Lindarbæ. Upp selt hefur verið á allar sýningar oi yfirleitt 2—3 sýningar seldar frar í tímann. 21. sýning á „Við borgur ekki, við borgum ekki", verður Lindarbæ mánudaginn 19. febrúa kl. 20:30. V TyIA^/9 V/9 VfP yRr 'hQGötíb ovf ^WtfAÝANN S5M 1^NS)l ÓWNU b\'N0 V .^í^^MANN LSiíW ?(?ANS^>í?^099£/6lNU 06 \ SW()í)A9^/ér/A/U W ^AMN *-----^59 ÆKK/ , 06 v/uA^?--------' ^' \tiU0M V/9 \IAHN v/AV/ SW Z0KS/a)S ^ONQ/Q VAfðZ , \ \iÁ- v v/ //-/r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.