Morgunblaðið - 14.03.1979, Page 5

Morgunblaðið - 14.03.1979, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1979 5 Jónas Haralz Jón G. Sólnes Efnahagsstefna Sjálf- staeðisflokks til umneðu á fundi í Valhöll í kvöld EFNAHAGSSTEFNA Sjálfstæð- isflokksins verður kynnt á fundi sem landsmálafélagið Vörður efn- ir til í Valhöll við Háaleitisbraut í kvöld klukkan 20.30. Framsöguræður flytja þeir Jón G. Sólnes alþingismaður og Jónas Haralz bankastjóri, en síðan verða almennar umræður og fyrirspurn- ir. Fundurinn er öllum opinn. Bandarískur rabbí flyt- ur fyrirlestra á veg- um guðfræðideildar Hf JOHN Bosenblatt, rabbí frá Bandaríkjunum, flytur tvo fyrir- lestra í V. stofu aðalbyggingar Iláskólans á vegum guðfræði- deildar Háskóla íslands. Fyrri fyrirlesturinn sem flutt- ur verður á morgun fjallar um þær samræður sem hafa verið stundað- ar milli gyðinglegra og kristinna guðfræðinga til skilningsauka hvors á annars viðhorfum. Fyrir- lesturinn ber heitið „The Jew- ish-Christian Dialogue" og verður fluttur á morgun, fimmtudag, kl. 10.15. Síðari fyrirlesturinn verður fluttur á föstudag kl. 17.15 og fjallar um guðsþjónustur synagóg- unnar, hina kristnu guðsþjónustu og rætur hennar í guðsþjónustu samkunduhúsanna og musterisins á tíma Jesú. Fyrirlestrarnir verða fluttir á ensku og er öllum heimill aðgang- ur. Fyrstu leiksýningar Fjöl- brautaskólans á Akranesi : flauelisbuxur meö fellingum og án fellinga STÆRÐIR: 26“ TIL 38“ • ALLIR TÍSKULITIR • VERÐ KR. 9500.- LEIKKLÚBBUR nemendafé- lags Fjölbrautaskólans á Akra- nesi sýndi s.l. mánudagskvöld einþáttungana, „Bónorðið", eft- ir Anton Tjekov og „Nakinn maður og annar í kjólfötum" eftir Darío Fó. Leikstjóri var Jón Júlíusson leikari. Uppselt var á frumsýninguna en þetta er í fyrsta sinn sem nemendur skólans efna til leiksýningar. Næsta sýning á þessum tveimur einþáttungum verður í skólanum á morgun, fimmtu- Hau 1R moT»o 1(1 Ol AA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.