Morgunblaðið - 25.03.1979, Síða 6

Morgunblaðið - 25.03.1979, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1979 I DAG er sunnudagur 25. marz, MARÍUMESSA á föstu, MIOFASTA, 84. dagur ársins 1979, BOÐUNARDAGUR MARfU. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 04.07 og síödegisflóö kl. 16.35. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 07.13 og sólarlag kl. 19.57. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.34 og tungliö er í suöri kl. 11.15. (íslands- almanakið). Sá er sigrar, hann skal Þá skrýðast hvítum klasð- um, og eigi mun ég afmá nafn hans úr lífsbókinni, og ág mun kannast við nafn hans fyrir föður mín- um og fyrir englum hans. (Opinb. 3, 5.) | KROSSGATA l 2 3 4 5 ■ ■ 1 6 7 8 ■ 1 ■ 10 ■ ' 12 ■ ,3 14 1 15 16 ■ ■ 17 LÁRÉTT: - 1 afkvæmin, 5 til, 6 týna lífi, 9 fæða, 10 umrót. 11 tveir eins, 13 gælunafn. 15 geð, 17 halda. LÓÐRÉTT: - 1 Urkomu, 2 tryllta, 3 elnkenni, 4 rödd, 7 truflar, 8 krydd, 12 lesta, 14 dýr, 16 stafur. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTT: — 1 sprakk, 5 óf, 6 rellur, 9 eta, 10 Na, 11 tn, 12 man, 13 tapa, 15 ern, 17 róðann. LÓÐRÉTT: — 1 sprettur, 2 róla, 3 afl, 4 kórana, 7 Etna, 8 Una, 12 mara, 14 peð, 16 nn. ARNAO HEIt-LA Attræð verður á morgun, mánudaginn 26. þ.m. Soffía Guttormsdóttir, Laugarásvegi 73, Rvík. — Hún er að heiman. 70 ÁRA er í dag, 25. marz, Garðar Jónsson Lönguhlíð 23, Rvík. Starfsmaður Eim- skipafélags Islands hefur hann verið óslitið í 57 ár. Var Garðar einungis 13 ára gam- all er hann hóf störf- hjá félaginu árið 1922.» Kona Garðars er Svava Jakobs- dóttir og eiga þau fjóra syni. Er Svava á sjúkrahúsi um þessar mundir. Garðar er að heiman i dag. FRÁ HÓFNINNI í FYRRAKVÖLD fór togar- inn Bjarni Benediktsson úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða. Lagarfoss var væntanlegur í gær af strönd- inni. I gærkvöldi var Selfoss væntanlegur að utan. Fjailfoss er væntanlegur í dag úr söluferð til útlanda. Brúarfoss er væntanlegur í kvöld eða nótt,af ströndinni. Á morgun, mánudag, eru þessi skip væntanleg að utan:Háifoss, Dettifoss og Hvassafell. Þá er togarinn Hjörleifur væntanlegur, en hann var í söluferð erlendis. Árdegis á morgun er togar- inn Ingólfur Arnarson Skoðanakönnun Dagblaðsins hefir leitt í ljós að vöxtur Alþýðuflokksrósarinnar hefur eitthvað farið úrskeiðis! væntanlegur inn af veiðum, og landar inn af veiðum, og landar hann aflanum hér. FF)ET~riR | í FYRRINÓTT var enn 21 stiga gaddur á Staðarhóli og var það mesta frost á land- inu í fyrrinótt. Tuttugu stiga frost var á nokkrum stöðum, t.d. á Þingvöllum. Hér í Reykjavík var 11 stiga frost í fyrrinótt. - O - NÁMSBRAUTARSTJÓRA staðan í sjúkraþjálfun við námsbraut sjúkraþjálfunar í Háskóla íslands og staða lektors eru nú báðar lausar tii umsóknar, að því er segir í tilk. frá menrttamálaráðu- neytinu. — Umsóknarfrestur er til 31. marz n.k. NÆSTA Fræðslusamkoma Hins íslenska náttúrufræðifélags verður annað kvöld, mánudaginn 26. mars, kl. 20.30 í stofu nr. 201 í Árnagarði við Suðurgötu. Sigmundur Guðbjarnason, prófessor, flytur erindi um fituefni hjartavöðva og skyndilegan hjartadauða. - O - SKÓGRÆKTARFÉL. Reykjavíkur heldur fræðslu- fund n.k. miðvikudagskvöld í Hreyfilshúsinu við Grensás- veg. Einar E. Sæmundsen landslagsarkitekt talar um skipulag og notkun útivistar- svæða. Þá munu sérfræðing- ar um skógrækt svara spurn- ingum fundarmanna. MARÍUMESSA á föstu er í dag, (25. marz), til minning- ar um Maríu mey. Og dagurinn er jafnframt boðunar- dagur Maríu. [ HEIMILISDYR BRÖNDÓTTUR köttur, hálfvaxinn, með hvíta bringu, er í óskilum að Hofslundi 7 í Garðabæ, sími 41491. — Fyr- ir um það bil viku hafði kisa hoppað inn um opinn glugga á húsinu. Hefur hún verið þar síðan. Kötturinn er ómerktur og sýnilega góðu vanur. KVÖLD-, NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna ( Reykjavík dagana 23. marz til 29. marz. að báðum dömim meðtöldum, verður sem hér segir: I LAUGAVEGSAPÓTEKI. En auk þetw er HOLTS APÓTEK opið til ki. 22 alla daga vaktvikunnar, en ekki á sunnudax. SLYSAVARÐSTOFAN ( BORGARSPÍTALANUM. 8Ími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardngum oK helKÍdöxum. en hæKt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 og á lauKardöKum frá kl. 14 —16 sími 21230. Gtingudeild er lokuti á helgidögum. Á virkum dtiKum ki 8—17 er hægt ati ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á (östudÖKum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinxar um lyijahúðir oK læknaþjónustu eru itefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauiíardögum og helKÍdöitum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fu'lorðna geitn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöflinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli ki. 14 — 18 virka daga. ADn niðCIUC Reykjavík sfmi 10000. - UMU UAUOlNO Akureyri sími 96-21840. _ IIEIMSÓKNARTIMAR, Land SJUKRAHUS spítalinm Alla daKa kl. 15 til kL16 oK kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI IIRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum oK sunnudöKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daKa kl. 14 til kl. 17 oK kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. I.auKardaKa oK sunnudaKa kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTOÐIN, Kl. 15 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ, MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSIIÆLIÐ, Eltir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKidöKum. — VÍFII,.SSTAI)IR, DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. « LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN yió IIverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir virka daKa kl. 9—19, nema lauKardaKa ki. 9—12. Út- lánssalur (veKna. heimlána) kl. 13—16. nema lauitar daKa kl. 10—12. ÞJÖbMINJASAFNIÐ opið þriðjudaKa. fimmtudaga. lauK- ardaKa og sunnudaKa kl. 13.30—16. Ljðsterasýninfrin: l.jósið kemur lanKt oK mjótt, er opln á sama tfma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29a. símar 12308, 10774 oK 27029 til kl. 17. Eltir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. föstud. kl. 9—22. laugardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. —föstud. kl. 10—12. — Bóka og talb<)kaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS* VALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. mánud. — föstud. kl. 14 — 21. laugard. kl. 13 — 16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félagsheimilinu er opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Á laugardögum kl. 14-17. LISTASAFN Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin alla virka daga nema mánudaga kl. 16—22. Um helgar kl. 14-22. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30 — 16. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRB/EJARSAFN er opið samkvæmt umtali. sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga k\. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14-16, sunnudaga 15-17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. DII Aui\ii|/T VAKTfðÖNUSTA borgar DILANAVAKT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis tii kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum (jðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- nNÍNA SÆMUNDSEN mynd höggvari hefur dvalið í Vest- urheimi undanfarin ár og starfað að list sinni. Fyrir nokkru vakti hún mikla athygli f blaðaheimin- um vestra. í einum af skemmti- görðum New York-borgar gerði hún Ifkneski af George Washington úr snjó. Lét hún halda uppi fyrir framan sig Ijósmynd af forsetanum. Eftir henni mótaði hún mynd af honum úr snjónum. Var tekin kvikmynd af henni meðan hún hafði unnið þetta verk, svo merkilegt hafði þetta tiltæki hennar þótt þar f borginni. Má búast við að þetta geti orðið til frægðar og frama f framtíðinni < GENGISSKRANING NR. 57 - 23. mars 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadoilar 325,70 326,50* 1 Sterlingspund 862,65 684,25* 1 Kanadadollar 278,40 279,10* 100 Danskar krónur 6277,00 6292,50* 100 Norskar krónur 6378,15 6393^5* 100 Saenskar krónur 7453,80 7471,90* 100 Finnsk mörk 8189,60 8209,70* 100 Franskir frankar 7589,40 7608,10* 100 Franskir frankar 7589,40 7808,10* 100 Belg. frankar 1105,60 1108,30* 100 Svissn. frankar 19295,00 19342,40* 100 Gyllini 16184,70 16224,40* 100 V.-Þýzk mörk 17469,90 17512JI0* 100 Lírur 38,79 38,89* 100 Austurr. Sch. 2380,80 2386,70* 100 Escudos 677,80 679,50* 100 Pesetar 472^0 47330* 100 Yen 158,26 158,65* * Breyting frá sfóustu skráningu. V / Símsvari vegna gengisskráninga 22190. --------- \ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 23. mars 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadoilar 358.27 359,15* 1 Sterlingspund 728,92 730,68* 1 Kanadadollar 306,24 307,01* 100 Danskarkrónur 6904,70 6921,75* 100 Norskar krónur 7015,97 7033,24* 100 Sssnskar krónur 8196,96 8219,09* 100 Finnsk mörk 9006,56 9030,67* 100 Franskir frankar 8348,34 8368,91* 100 Belg. frankar 1216,16 1219,13* 100 Svissn. frankar 21224,50 21276,64* 100 Gyllini 17803,17 1784634* 100 V.-Þýzk mörk 19216,89 19264,06* 100 Lírur 42,67 42,78* 100 Austurr Sch. 261838 2625,37* 100 Escudos 745,58 74735* 100 Pesetar 513,53 520,74* 100 Yen 174,09 174,52* * Breyting frá aíðustu akráningu. V_____________________________-____________/

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.