Morgunblaðið - 25.03.1979, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.03.1979, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1979 11 Grettisgata 3ja herb. rúmgóö íbúð í góöu standi á 2. hæð í steinhúsi við Grettisgötu. Laus strax. 3ja herb. 3ja herb. ca 90 ferm. góð íbúð á 3. hæð í Hólahverfi. Þvotta- herb. á hæðinni. íbúðin snýr í suöur. 4ra herb. Höfum í einkasölu 107 ferm. 4ra herb. fallega íbúð á 2. hæð við Fífusel. 23 ferm. herb. í kjallara fylgir. Bílskýlisréttur. Raðhús Glæsilegt 5 herb. ca 140 ferm. raðhús á einni hæð við Vestur- berg. Mjög góö teikning. Sumarbústaður 30 ferm. nýlegur sumarbústað- ur á mjög fallegum stað við veiöivatn ca. 80 km frá Reykja- vík. Malbikaður vegur 70 km. Verslunarhúsnæði Ca. 80 ferm. verslunarhúsnæði á góöum staö í austurbænum. 40 ferm. geymslupláss í kjallara fylgir. Seljendur athugið Höfum fjársterka kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðum, sérhæö- um, raðhúsum og einbýlishús- um. í mörgum tilvikum getur verið um makaskipti aö ræöa. Málflutnings & { fasteignastofa Agnar Bústatsson, hrl. Halnarstrætl 11 Slmir 12600, 21750 Utan.skrifstofutlma: - 41028. FASTE IGNAVAL ssSteiÉicÉSteíepPS Garðastræti 45 Símar 22911 - 19255 Opið í dag frá 11—5 Við Laugarás vorum að fá í sölu kjallara og hæð um 100 fm að grunnfleti. í kjallara er 3ja herb. íbúð með sér inngangi og sér hita. Hæð- inni fylgir byggingaréttur fyrir 2 hæðir. Allar fagteikningar fylgja. Nánari uppl. í skrifstofunni. Vesturbær einbýli Járnklætt timburhús á 3 hæð- um á eignarlóð. Góður mögu- leiki á sér hæð í kjallara. Vel við haldin eign. Gamli austurbærinn 4ra herb. íbúð á 3. hæö um 115 fm. 2 svefnherb., stór stofa (um 40 fm). Söluverð 17 millj., útb. 11 til 12 millj. Gæti oröið laus fljótlega. Jörð í A-Hún. Til sölu mjög góð fjárjörð. Mikið landrými. Snjólétt. Nýtt íbúðarhús um 150 fm. Eignar- hluti í laxveiöi. Nánari uppl. í skrifstofunni. Keflavík Tvær íbúðir, hæð og ris um 120 fm. samtals. Selst saman. ibúöarhæft en þarfnast lapfær- ingar. Söluverð 8.5 millj. Utb. 5 til 6 millj. Jón Arason, lögmaður málflutnings- og fasteignasala. Sölustjóri Kristinn Karlsson, múraram., heimasími 33243. Hafnarfjörður Arnarhraun 2ja—3ja herb. íbúð í þríbýlishúsi. Sér inn- gangur. Selvogsgata lítil 2ja herb. íbúö í tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Strandgata einstaklingsíbúö i nýlegu fjölbýlishúsi. Hverfisgata 2ja herb. íbúö í tvíbýlishúsi. Garöavegur 2ja herb. íbúö í tvíbýlishúsi. Sér inngangur og sér þvottahús. Vitastígur 3ja herb. íbúö í þríbýlishúsi. Álfaskeið 3ja herb. íbúö í tvíbýlishúsi. Miðvangur 4ra—5 herb. íbúö á 2. hSBÖ í fjölbýlishúsi. Breiðvangur 5—6 herb. íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Hverfisgata eldra parhús á þrem hæðum. Fagrakinn 7 herb. efri hæö og ris í tvíbýlishúsi. Grænakinn einbýlishús á tveim hæöum. 75 fm að grunnfleti. Strandgata verslunarhúsnæöi á 1. hæö og 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Strandgata 3ja herb. íbúö i verslunar- og íbúðarhúsi, bíl- geymsla. Trönuhraun 150 fm iðnaðar- húsnæöi í byggingu. Vesturbraut verslunar- og iönaöarhúsnæöi. Reykjavík Njálsgata 2ja—3ja herb. ris- íbúö. Lágt verð. Austurberg 4ra—5 herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Bílskúr. Guðrúnargata 4ra herb. 100 fm íbúö á neðri hæð í tvíbýlishúsi ásamt 3 herb., eldhúsi og snyrtingu í kjallara, bílskúr. Garðabær Efstilundur nýlegt raöhús. Ekki fullkláraö, fallegt útsýni. Ásbúð fokhelt raöhús til af- hendingar í júní n.k. Goðatún 3ja herb. íbúö á jarö- hæö í tvíbýlishúsi. Bílskúr. Hag- stætt verð. Mosfellssveit Einbýlishúsalóðir í Helgafells- landi. Vogar, Vatnslcysuströnd Rúmlega fokhelt einbýlishús við Heiðargerði. Stór bílskúr. Grindavík 122 fm neðri hæð í tvíbýlishúsi, 6000 fm erföafestulóö. Selfoss Norskst viölagasjóöshús á einni hæð, hagstætt verð. Hvolsvöllur Norskt viðlagasjóðshús viö Norðurgarð. Hagstætt verð. Borgarnes 5 herb. risíbúö við Brákarbraut. Akranes 3ja herb. efri hæð í tvíbýlishúsi. Höfum kaupendur að einbýlíshúsum eöa rað- húsum í Hafnarfirði og Garðabæ, tilbúnu undir tréverk eöa lengra komnu. Fasteignasala Ingvars Björnsson hdl. Pétur Kjerúlf hdl. Strandgötu 21, efri hæð. Hafnarfirði. 3ja herb. meö bílskúr Höfum til sölu glæsilega 3ja herb. íbúö á 1. hæö í nýlegu fjórbýlishúsi viö Álfhólsveg. Stór bílskúr meö kjallara fylgir. íbúöin er til sýnis í dag frá 4—7 . . Eignaval s.f. Suðurlandsbraut 10, símar 85650, 85740. Helgartími 20134. Opið 2—4. Fossvogur Glæsileg rúmgóð 4ra herb. íbúð á efstu hæð í 3ja hæða sambýlishúsi austast í Foss- vogi. Vandaöar innréttingar og teppi. Fallegt flísalagt baðherb. Stórar suöur svalir. Öll sameign fullfrágengin. Góð bílastæöi. Raðhús, Seljahverfi Endaraöhús, ekki alveg fullfrá- gengið. Glæsilegar innrétting- ar. Vönduð teppi. Möguleikar á sér íbúö á jaröhæð. Skipti á minni eign eöa bein sala. Mosfellssveit Einbýlishús á einni hæð á fallegum staö í Mosfellssveit. Húsið er rúmlega fokhelt og er til afhendingar strax. Húsnæö- ismálastjórnarlán 5,4 m. Sér hæö Efri sér hæð í nýlegu húsi vestarlega í vesturbænum. Bílskúrsréttur. Hraunbær Rúmgóð 4ra herb. íbúð á 1. hæð til sölu í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð í sama hverfi. Hag- stæö lán áhvílandi. Norðurmýri Hæð og ris í steinhúsi skammt frá Snorrabraut. Stofur og eld- hús niðri. 3 herb. og bað í risi. Verð aðeins 19 millj. Kjöreign ? Ármúla 21, R. Dan V.S. Wiium lögfræðingur 85988 • 85009 1-30-40 Sumarbústaðir Höfum kaupendur, einstaklinga, fyrirtæki og félaga- samtök aö sumarbústööum og sumarbústaðalöndum. Eignagaröur Garðastræti 2 Haraldur Jónsson, sölustjóri. Jón Oddsson, hæstaréttarlögmaður Einbýlishús óskast Óskum eftir nýlegu einbýlishúsi í Reykjavík fyrir mjög góöan kaupanda meö 4—5 svefnherb. Fullgert hús æskilegast en hús á byggingarstigi kemur líka til greina. ★ Breiðholt III Til sölu 4ra herb. endaíbúð á 6. hæö í háhýsi. íbúöin er í dag 2 svefnherb., stór stofa, (þ.e. sameinað herb. og stofa), baðherb. og eldhús. íbúöin er meö glæsilegum innréttingum og sérlega vel umgengin. Útsýni. Laus 1. ágúst n.k. Verö 19.0—20.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600. Ragnar Tómasson hdl. Opió frá kl. 1—4 í dag Alfhólsvegur Kópavogi 3ja herbergja góð íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi ásamt bíl- skúrsplötu, sérsmíðaðar innréttingar. íbúð í toppástandi. Leirubakki 68 ferm 2ja herbergja íbúð á 3ju hæð. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Góðar innréttingar. Verð: 13,5. útb. 10.0 Vesturberg 63 ferm Falleg 2ja herbergja íbúö með vönduöum innréttingum. Verð 12.5 útb. 9,5. Nýbýlavegur 62 ferm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr. Nýlegt hús og íbúðin er björt og góö. Verö 16.5 milljónir, útb:. 12.0 milljónir. Hraunbær 3ja herbergja íbúö tilbúin undir tréverk, er föl í skiptum fyrir 2ja herbergja í sama hverfi. Furugrund Skemmtileg 3ja herb. íbúð á 1. hæö í lítilli blokk, tilbúin undir tréverk. Tilbúin til afhendingar. Verð 15,0 millj. Kleppsvegur — Laugarnes 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í 4ra hæöa blokk. Suðursvalir, gott útsýni. Hraunbær 115 ferm Vönduð 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Verð: 20,0 millj. Drápuhlíö sérhæö Mjög falleg 140 fm. efri hæð, meö nýjum innréttingum, ný teppi, sér inngangur, bílskúrs- réttur. Falleg eign. Verð: Tilboð. Fossvogur Falleg 4ra herb. íbúð með öllu sér, bílskúr. Verð, tilboð. Asparfell 60 ferm 2ja herb. íbúð á 4. hæð. Verð 12.0—12.5 millj. Nesvegur 2x50 ferm Lítið einbýlishús á tveim hæðum á 400 fermetra eignar- lóð ásamt hugsanlegu leyfi til að byggja við. Verð: 14—14,5 milljónir. Hvassaleiti 4ra herbergja íbúð á 4. hæð, meö bílskúr, fæst í skiptum fyrir 3ja herbergja íbúð í nær- liggjandi hverfi. Guðrúnargata 80 ferm 3ja herb. ósamþykkt kjallara- íbúð. Verð: 10—12 millj. Ljósheimar 104 ferm Falleg og rúmgóö 4ra herb. íbúö á 2. hæð. Möguleg skipti á 5 herb. íbúö í sama hverfi. Mosfellssveit Lóö 1312 fm. lóö, byggingarhæf streix góður grunnur. Verð tilboð. Árbær — einbýli Höfum mjög vandað einbýlis- hús í Árbæjarhverfi í skiptum fyrir góöa sérhæð í austurbæ Reykjavíkur. Ljósheimar 83 ferm Falleg 3ja herb. íbúð á 8. hæð. Góð sameign. Verð 17,2, útb. 12.0 Vesturbær Einbýli Eldra steinhús, jarðhæð, hæð og ris. Upplýsingar á skrifstofu. Krummahólar 85 ferm 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Verð 16.0 millj. Hverfisgata Hafnarfirði Steinsteypt parhús í gamla bænum í Hafnarfirði. Allt sér. Verð 16 millj. Útb. 11 millj. lönaöarhúsnæöi Höfum til sölu stórt og gott iðnaðarhúsnæði í Skeifunni. Upplýsingar á skrifstofunni. Uti á landi Hverageröi 134 ferm Einbýlishús tæplega tilbúið undir tréverk. Verð, tilboö Húsavík Einbýli Höfum failegt fokhelt einbýlis- hús á tveim hæðum á góðum stað á Húsavík. Verð tilboð. Þorlákshöfn 130 ferm Viðlagasjóöshús í góöu standi. Verð 14,5 milljónir og útb.: 8,5—9 milljónir. Selfoss Einbýli 120 fm. Viölagasjóöshús, ný teppi Möguleg skipti á 3ja herb. íbúð í Reykjavík. Húsavík Einbýii Stórglæsilegt einbýlishús á tveim hæðum á mjög góðum staö í bænum. Möguleiki að skipta á íbúð í Reykjavík. Teikningar á skrifstofu. r GRENSÁSVEGI 22~24 - 0.ITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ) Guömundur Reykjalín, viösk.fr LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 , L. (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) Guömundur Reyk|alín, viðsk.fr. r GRENSASVEGI22-24 ^ (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) Guömundur Reykialin, viðsk.fr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.