Morgunblaðið - 19.04.1979, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 19.04.1979, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 1979 17 Þaö fer vel á meö peim í aðgeröinni í Nöf h.f. og munar ekkert um aldurinn. Þetta eru Þeir Bjössi í Bæ og Viöar sonur Sigurjóns aflamanns á m/b Þórunni Sveinsdóttur. Viöar er í Barnaskólanum og notar frístundirnar til aö salta Þorsk í söltunarstööinni Nöf. ■ /fþR KEHí-'R SEiVDíNG-S Þrjár á táningsaldri í Vinnslustöðinni. Þetta spjald fylgdi síöustu loönuhrognunum í pökkun í Hraöinu, og spjaldið kom meö rauöri slaufu. Þeim er snyrtilega raöaö Þorskunum í Eyjaberginu, Því allt miðast viö aö fara sem bezt meö hráefniö. Þaö duga engin vettlingatök við mjölpokana í Fesinu, enda strákarnir í mjölinu hinir vöskustu. var á vappi um bryggjuna aö huga aö loönulönduninni aö hann hélt á ungum syni sínum undir hendinni og ekki voru stellingarnar alltaf upp á þægi- ^egasta mátann hjá piltinum. Hann lét þetta þó ekkert á sig fá, haföi gaman af og svo var þetta líklega liöur í aö þjálfa snáöann. En þegar Siguröur var spurður aö því hvaö hann væri aö gera meö peyjann niöur á bryggju daglangt var skýringin sú að konan hans heföi verið aö fæöa barn sama dag og hann varö því aö taka aö sér barnfóstrustörfin. Konan hafði hins vegár veriö aö kenna daginn áöur, en tilkynnt aö hún þyrfti aö skreppa og fæöa barn. Þaö væri synd aö segja aö þetta fólk væri ekki athafnafólk. þessi fyrirtæki ekki nema menn leggi sig alia fram um aö láta dæmið ganga upp. Hvort þjóð- félagið metur þaö er hins vegar annað mál. Þaö var skemmtilegt aö sjá þaö einn daginn þegar Siguröur Grein: Árni Johnsen Myndir: Sigurgeir Jónasson taka til hendinni viö vinnslu aflans. Þaö hefur einnig oft á tíöum verið kærkomin hvíld fyrir skólafólk frá oft þrautleiöinlegum og náttúrulausu stagli í sKóla- stofunum. Kennarar sem halda aö allt lærist í skólastofum hafa stundum barist á móti þessum vinnuleyfum nemenda sinna, en sem betur fer hefur skynsemin oftar ráöiö ferðinni. Þaö hjálpar líka mörgu ungu fólki aö finna til þeirrar ábyrgðar aö vinna þaö hráefni sem þjóöfélag okkar byggir afkomu sína á. Skólakerf- iö er ekki fyrir einstaklinga, heldur fyrst og fremst fyrir hóp- sál. Þó er þaö Ijóst aö íslenskt samfélag hefur fyrst og fremst lifað af vegna einstaklingshyggj- unnar. Þaö var galsi í mannskapnum í Vinnslustööinni þegar við heim- sóttum stööina þar sem um 200 manns vinna í fiskvinnslunni. í pökkunarsalnum hafa verið allt upp í 90 konur þegar mest hefur verið í vetur, en alls mun láta nærri aö um 1000 manns vinni í landi aö fiskvinnslunni í öllum stöövunum og um 600 sjómenn á bátum. Þær hörðustu í Vinnslu- stööinni hafa staðiö upp í tuttugu og fjóra tíma í pökkuninni í vetur og þaö var enginn bilbugur í mannskapnum þótt hart hafi verið sótt aö undanförnu. Þaö eru líka háar upphæöir greiddar í laun eftir vikuna eöa allt upp í 30 milljónir króna. í Eyjaberginu, fiskverkunar- stöð Siguröar Þóröarsonar, var einnig unnið af krafti, en í þeirri stöo er sérstaklega snyrtilegt hvar sem aö er gáö og búa jafnvel nýjustu frystihús landsins ekki yfir jafn alhliða skemmtilegu fyrirkomulagi. Jafnvel þorskinum var raðað snyrtilega upp í ísnum áöur en hann var unninn. Eyja- bergiö hefur átt í vök aö verjast vegna kerfisins, sem reiknar ekki með aö staðið sé að vinnslu meö glæsibrag, en þaö kemur ugg- laust aö því aö kerfiö veröur aö gera sér grein fyrir því aö þaö er lífsspursmál fyrir íslenzkan sjávarútveg í samkeppni á heimsmarkaöi. Á meöan reyna athafnamennirnir að berja höfö- inu viö steininn, þrauka af austanáttir bankávaldsins og skrifstofubáknsins. í Hraðfrystistöð Vestmanna- eyja var verið að pakka síðustu loönuhrognunum í þessari lotu, en þar hafa verið fryst hvorki meira né minna en tæplega 650 tonn af loðnuhrognum á þessari vertíö að verömæti um 400 millj. kr. Hjá þessari einu stöö hafa verið fryst 25% af allri loönu- hrognavinnslu landsins og hjá Fiskiðjunni í Eyjum og Vinnslu- stööinni hefur verið fryst annaö eins þannig aö þessi þrjú Eyja- frystihús eru meö helming allrar frystingar á þessu verömæta hráefni landsins. Þegar við litum þarna inn voru stelpurnar að fá síöustu tonnin af loðnuhrognun- um og þeim fylgdi áletraö pappa- spjald þar sem vonast var til aö þessi síðasta hormónasending kæmi aö verulegu gagni. Það gekk illa aö ná Sigurgeir ijós- myndara út úr húsinu vegna þeirrar eftirvæntingar sem hann var haldinn en þaö stóö ekki til aö hann fengi neina landlegu. Siguröur Einarsson forstjóri Hraöfrystistöövarinnar, sonur Einars sáluga ríka, hefur af ein- stakri prýði byggt upp stööina eftir gosiö í Eyjum enda ganga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.