Morgunblaðið - 19.04.1979, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.04.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 1979 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Kaupi bækur gamlar og nýlegar, íslenzkar og erlendar, hell söfn og einslakar bækur. Bragi Kristjónsson, Skólavöröustíg 20, Reykjavík. Sími 29720. Lada Topas til sölu. Ekinn 48 þús. km. Upplýsingar í síma 15810, eftir kl. 19.00. Vörubílar Volvo F-80 árg. 1974 búkkabíll m/palll og sturtum. Volvo N-1225 árg. 1974 búkkabíll m/palli og sturtum. Þessir tveir vörubílar eru í úrvalsástandi og tilbúnir til átaka. Þaö borgar sig aö kaupa vörubílinn strax. Verð- iö hækkar meö hækkandi sól. Hér auglýsum viö aöeins tvo vörubíla, en viö erum meö eitt- hundraö vörubíla á söluskrá. Aöal Bílasalan, Skúlagötu 40 símar 19181 og 15014. ; atvinna * » i __4_a_4___<A1_ Au Pair Enskukennsla. Vinalegar fjöl- skyldur. Lágmarksdvöl 6 mán. Brampton 4, Cricklewood Lane, London NW 2, England. Kennari óskar eftir 3ja til 4ra herb. íbúö til leigu, helst í vesturbænum; gjarnan til langs tíma. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Vinsamlegast hringiö í síma 14338 eftir kl. 14. Freeportklúbburinn fundi frestaö til fimmtudags 26. apríl. ÚTIVISTARFERÐIR Sumard. fyrsti: kl. 10. Skarösheiöi, Heiöarhorn 1053 m. Fararstj. Einar Þ. Guö- johnsen. Verö 3000 kr. kl. 13. Þyrill eöa fjöruganga viö Hvalfjörö. Fararstj. Steingrímur Gautur og Sólveig Kristjáns- dóttir. Verö 2.500 - kr. frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.Í. benzínsölu. Útivist. Grensáskirkja Almenn samkoma verður í safnaöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal. Nýtt líf Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 aö Hamraborg 11. Beöiö fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Fíladelfía Fögnum sumri í frjálsum vitnis- buröum. Samkomustjóri Einar J. Gíslason. ■ geoverndarfélag islands* Al'GLYSINGASIMINN ER: P%'22480 Jtlarjjtmbtnbiþ I.O.G.T. Saumaklúbbur aöalfundur laugardaginn 21. apríl, venju- legur staður og tími. Fjöl- menniö. Kaffiveitingar. Stjórnin. KFUK AD Afmælisfundurinn veröur þriöju- daginn 24. apríl kl. 20.30 aö Amtmannsstíg 2B. Inntaka nýrra félaga. Fjölbreytt dagskrá og veitingar. Miðar seldir á skrifstofunni á föstudag og mánudag. raðauglýsingar — raöauglýsingar — radauglýsingar húsnæöi öskast Vesturbær Hver vili leigja okkur 3ja—4ra herb. íbúö í vesturbænum. Þórunn, Pálmi og Lilja Þyrí. Upplýsingar í síma 17259. Húsnæði óskast Óska eftir aö taka á leigu 5—6 herb. hæö, raöhús eöa einbýlishús á Reykjavíkursvæð- inu. Upplýsingar í síma 25429. íbúð óskast Fyrirtæki óskar eftir 3ja til 4ra herb. íbúö á Reykjavíkursvæðinu. Góö umgengni og fyrirframgreiðsla. Tilboö merkt: „Nauösyn — 5982“ sendist Mbl. fyrir 25. apríl. Opinbert uppboð sem auglýst var í 13. 16. og 18. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1979 á jöröinni Kirkju- hvammur, Rauöasandshreppi, þinglýst eign dánarbús ívars ívarssonar, fer fram eftir ákvöröun skiptaréttar á eigninni sjálfri mánudaginn 23. apríl 1979 og hefst kl. 16.00. Sýslumaðurinn í Barðastrandarsýslu 17. apríl 1979 Jóhannes Árnason. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir mars mánuð 1979, hafi hann ekki veriö greiddur í síöasta lagi 25. þ.m. Viöurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síöan eru viöurlögin 3% til viöbótar fyrir hvern byrjaöan mánuö, taliö frá og 'með 16. degi næsta mánaöar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 17. apríl 1979. Styrkur til náms í tungu Grænlendinga í fjárlögum fyrir árið 1979 eru veittar kr. 120.000 sem styrkur til íslendinga til aö læra tungu Grænlendinga. Umsóknum um styrk þennan, meö upplýsingum um námsferil ásamt staöfestum afritum prófskírteina svo og greinargerö um ráögeröa tilhögun grænlenskunámsins, skal komiö til menntamálaráöuneytis- ins, Hverfisgötu 6, Reykjavi'k, fyrir 10. maí n.k. — Umsóknareyöublöö fást í ráöuneytinu. Menntamálaráóuneytid 10. apríl 1979. Bodyhlutir ýmsar gerðir Ó. Engilbertsson h.f. Auöbrekku 51, Kópa- vogi, sími 43140. Sjúkraliðar Sjúkraliðar Muniö aöalfund S.L.F.Í. sem haldinn veröur í Kristalsal Hótels Loftleiða laugardaginn 21. apríl kl. 14. Formannskjör hefst kl. 15.15. Fundi lokaö meöan kosning stendur yfir. Allir félagsbundnir sjúkraliöar hafa kosningarrétt. Stjórnin. Aðalfundur Dansk-íslenzka félagiö heldur aöalfund sinn, föstudagin 27. apríl kl. 20.00 í Norræna húsinu. Aö loknum aöalfundar- störfum verður kvikmyndasýning. Félagar athugiö breyttan fundarstaö og tíma frá því, sem auglýst var í félagsbréfi. Vorfagnaður Dansk- íslenzka félagiö gegst fyrir vor- fagnaöi, föstudaginn 20. apríl í félagsheimili Fóstbræöra viö Langholtsveg. Hljómsveit leikur fyrir dansi frá kl. 21. Sendiherra Dana á íslandi hr. J.A.W. Paludan, flytur ávarp. Á miönætti verður borinn fram náttverður. Félagar fjölmenniö og takið meö ykkur gesti4 Allir velkomnir. Fasteignasala Til sölu er fasteignasala hér í borg í samstarfi viö lögmann. Gott húsnæöi. Tækifæri fyrir t.d. tvo duglega sölumenn. Tilboö merkt: „Tekjumöguleikar — 5812“, sendist Mbl. fyrir 25. apríl. Grindavík íbúð Til sölu 3ja herb. rúmgóö íbúö nýstandsett og með hitaveitu. Góöir greiösluskilmálar. Uppl. í síma 92-1746. Keflavík Fulltrúaráö sjálfstæöisfélaganna í Keflavík heldur fund í sjálfstæöis- húsinu Keflavík fimmtudaginn 19. apríl kl. 20.30. Fundarefni. 1. Kosning fulltrúa á landsfund sjálfstæöisflokksins. 2. Önnur mál. Snæfellingar Sjálfstæðisfélagið Freyr heldur aöalfund i Lindartungu, Kolbeinsstaðahreppi, föstu- daginn 20. þ.m. kl. 9 síðdegis. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Alþingismennirnir Friöjón Þóröarson og Jósef H. Þorgeirsson koma á fundinn. Stjórnin. Snæfellingar Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Ólafsvíkur og nágrennis verður haldinn í Sjóbúöum, Ólafsvík, laugardaginn 21. þ.m. kl. 2 síödegis. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kjör fuiltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Alþingismennirnir Friöjón Þórðarson og Jósef H. Þorgeirsson koma á fundinn. Stjórnin. — O — Aðalfundur Fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna á Snæfellsnesi veröur haldinn í Sjóbúöum, Ólafsvík, laugardaginn 21. apríl kl. 4 e.h. Dagskrá: 1. Verjiuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Alþingismennirnir Friöjón Þóröarson og Jósef H. Þorgeiteson koma á fundinn. Stjómin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.