Morgunblaðið - 22.04.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.04.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. APRÍL 1979 í DAG er sunnudagur 22. apríl, sem er 1. SUNNUDAG- UR eftir páska, 112. dagur ársins 1979. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 02.39 og síðdegisflóð kl. 15.17. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 05.33 og sólarlag kl. 21.22. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.26 og tungliö í suöri kl. 10.01 (ís- landsalrrianakiö). Lofaður sé Guð og faðir DROTTINS VORS Jesú Krists, sam eftir mikilli miskunn sinni hefur endurfætt oss til lifandi vonar fyrir upprisu Jesú Krists frá dauðum. (I Pét. 1,3). 1 2 3 4 5 ■ ■ ‘ 6 7 8 ■ ’ u 10 ■ " 12 ■ ‘ 14 15 16 ■ ■ LÁRÉTT: — 1 skel, 5 svik, 6 kreppist saman, 9 skel, 10 loft- tegund, 11 samhljóðar, 13 reka í, 15 verkfæri, 17 vesæll. LÓÐRÉTT: - 1 verkfæri, 2 ráÖKnjöll, 3 ill, 4 rödd, 7 þvaður, 8 vökvi, 12 nálar, 14 snák, 16 tónn. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTT: - 1 miðvik, 5 ið, 6 lastar, 9 kal, 10 jór, 11 fæ, 13 ásar, 15 næði, 17 riðan. LÓÐRÉTT: - 1 milljón, 2 iða, 3 hæta, 4 ker, 7 skráði, 8 alfa. 12 æran, 14 sið, 16 ær. ást er . . . .. . að klssöa sig í myrkrinu svo hún vakni ekki. TM Reg US Pat Off all rights reserved ® 1978 Los Angeles Times 80 ára verður á morgun, mánudag 23. apríl, Guðmundur Jónsson skó- smiður, Kirkjuvegi 11, Sel- fossi. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 15.00 á afmælisdaginn. í FRÍKIRKJUNNI í Reykja- vík hafa verið gefin saman í hjónaband Matthildur Jóns- dóttir og Gunnar Már Karls- son. Heimili þeirra er að Úthlíð 7, Rvík. Ljósm.st: Gunnars Ingimars. | FRÉTTIR | í LEIÐARA í nýju hefti af Tímariti Lögfræðinga er minnst 75 ára afmælis Stjórnarráðsins. Ritstjórinn Þór Vilhjálmsson fjallar þar um afmælið og segir m.a.: Hafi eitthvað verið sagt um framtíð stjórnarráðsins í til- efni afmælisins, hefur það ekki farið hátt... Ef að er gáð, er ástæða til að staldra við og hugleiða æskilegar endurbætur á starfsemi þess- arar mikilvægu stofnunar. — Síðan víkur ritstjórinn að þremur atriðum: gæðakröf-' um, hvaða verkefnum á að sinna í stjórnarráðinu, og valdmörkum ráðherra eða ráðuneyta sem oft eru óljós. KVENNADEILD Slysa- varnafélagsins í Reykjavík heldur afmælisfund sinn (49) í Slysavarnafélagshúsinu nk. fimmtudagskvöld kl. 7.30 og það stundvíslega. — Skemmtidagskrá verður flutt og m.a. sem skemmta verða þeir Ómar Ragnarsson og tízkusýningarfólk kemur með nýjustu tízkuna. — Afmælis- hátíðin hefst að venju með borðhaldi. Félagskonur eru beðnar að tilk. þátttöku sína tímanlega í skrifstofu SVFÍ, sími 27000, eða í síma 32062 — sem fyrst. FRÁ HÖFNINNI| í FYRRADAG fór togarinn Bjarni Benediktsson úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða. Þá fór Esja í strand- ferð og Lagarfoss kom af ströndinni. í gærmorgun kom Hvalvík af ströndinni. — Þá var komið fararsnið á írafoss, Múlafoss og Arnarfell í gærmorgun. Hofsjökull var væntanlegur að utan í gærdag, en hann hafði komið við á ströndinni. I fyrramálið er togarinn Ingólfur Arnarson væntan- legur af veiðum og hann mun landa aflanum hér. I fyrra- málið fer Álafoss á strönd- ina. BLÖO OG TÍIVIARIT í TÍMARITI lögfræðinga, 1 hefti 29. árg., skrifar Björn Bjarnason skrifstofustjóri greinina „Starfsstjórnir". Er þetta mjög ýtarleg grein og segir þar að síðan lýðveldið hafi verið stofnað hafi starfs- stjórnir setið níu sinnum. Greininni er skipt niður í kafla með sérstökum kafla- fyrirsögnum til að gera efnið aðgengilegra, en Björn kemur víða við í greininni varðandi ýmsa þætti stjórnsýslunnar. Þessi köttur, sem er mjög litauðugur, merktur með brúnni ól, tapaðist síðast- liðinn þriðjudag 17. apríl frá heimili sínu, Njálsgötu 42, Sími þar er 12042. KVÖLD-, NÆ7TUR- OG HELGARÞJÓNUStA »pótek»nn» I Reykjavík dagana 20. aprfl til 26. aprfl að báðum dögum meðttíldum, er sem hér segir: í LAUGARNESAPÓTEKI. En auk þesH er INGÓLFSAPÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema Hunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sölarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við læluii á GÖNGUDEILD LANDSPfTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum Irá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í helmilislækni. Eftir ki. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjönustu eru gefnar í SfMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlœknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusðtt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum ki. 16.30—17.30. Fóik hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. Ann pv » rvcikJC SeykjavlTi sími 10000. OHtJ UAublNOAkureyrisfmi 96-21840. n llWo A LII IC HEIMSÓKNARTÍMAR. Land- OJUIvHAnUO spftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 aila daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl: 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga k). 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: KI. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 tii kl. 16.30. - KLEPPSSPfTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 tll kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega Id. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og Id. 19.30 tll kl. 20. CÖCM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- OUrN inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema Iaugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar- daga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga Id. 13.30—16. Ljósfærasýn- ingin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama tfma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud.—föstud. ki. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTR- ARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21, iaugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánu- d.—föstud. ki. 16-19. BOKASAFN LAUGARNES- SKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975., Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13- 17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270, mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f félagsheimllinu er opið mánudaga til föstudaga ki. 14—21. Á laugardögum kl. 14- 17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga Id. 13.30—16. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og iaugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og flmmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag Id. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga ki. 7.20-19.30. (Sundhöilin er þó iokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöilinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið f Vesturbæjariauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karia. — Uppl. f síma 15004. Dll illlUlVT VAKTÞJÓNUSTA borgar- BILANAVAM stofnana svarar alla virka daga frá Id. 17 sfðdegis tii kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- „ÁRIÐ 1927 voru 684 biírelðar á skattskrám hér á landi, en voru 820 á árinu 1928. Frétst hefir að f Húnavatnssýslu eina sé von á 15 nýjum bflum á þessu vori.“ „BOÐSGESTIR - Forsetar Alþingis hafa boðið þlngum eftir- taldra rfkja að senda tvo fulltrúa á Alþingishátfðlna 1930: Danmörk, Noregur, Svfþjóð, Finnland, Bretland, írland, Holland, Belgía, Frakkland, Þýzkaland, Sviss, Tékkóslóva- kía, Austurrfki, Portúgal, Spánn, Italfa, Bandarfkin og Kanada. Þingmönnum frá Færeyjum, Isle of Man, f N-Dakota, Minnesota, Saskatchewan, og Mlnltoba hefir verið boðið að senda fulltrúa.* í Mbl. fyrir 50 árum ----------------— N GENGISSKRÁNING NR. 73 - 20. apríl 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjsdollar 32860 329,60 1 Stsrlingspund 680,60 68230* 1 Kanadadollar 288,30 289,00* 100 Danskar krónur 6211,10 8226,20* 100 Norskar krónur 6376/40 6391,90* 100 Sssnskar krónur 7AT7JOO 749530* 100 Finnsk mörk 8201,60 822130* 100 Franskir frankar 7540/40 7558^0 100 Bolg. frankar 1001,30 109330* 100 Svissn. frankar 19100,60 19156,10* 100 Gytlini 15980,60 1601930* 100 V.-Þýzk mörk 17303,00 17345,10* 100 Lfrur 3830 3930* 100 Austurr. Sch. 2357,85 236335* 100 EXSCUDOS —*/,/?* 100 Pasatar 481,30 48230* 100 Yan 150,76 151,12* * Breyting frá tlöustu skráningu. V__________________> ---------------------------------------------N GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 20. apríl 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 361,68 36236 1 Starlingspund 748,66 75033* 1 Kanadadoilar 317,13 317,90 100 Danskar krónur 683231 684832* 100 Norskar krónur 7014,04 7031,09* 100 Sssnskar krónur 8224,70 8244,72* 100 Finnsk mörfc 9021,76 9043,65* 100 Franskir frankar 8294/44 8314,68 100 Balg. frankar 1200/43 120339* 100 Svissn. frankar 2102036 21071,71* 100 Gyllini 17578,66 1762134* 100 V.-Þýzk mörfc 1903330 19079,61* 100 Lfrur 42,79 42,90* 100 Austurr. Sch. 259338 2599,91* 100 Escudos 73837 740,63* 100 Pasatar 529/43 530,75* 100 Yan 16534 16633* * Brsyting frá siöustu skráningu. V.________________________________________________________________________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.