Morgunblaðið - 27.04.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.04.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 1979 í DAG er föstudagur 27. apríl, sem er 117. dagur ársins. Árdegisflóö er í Reykjavík kl. 06.50 og síödegisflóð kl. 19.09 — STÓRSTREYMI, flóöhæð 4,29 m. Sólarupprás í Reykjavík er kl. d05.16 og sólarlag kl. 21.37. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.25 og tunglið í suöri kl. 14.24. (íslandsalmanakiö) Eða vitiö pér ekki, að allir vór, sem skíröir erum til Krists Jesú, erum skírðir til dauða hans? (Róm. 6,3.) fkl=tC>SSt3ÁT/V 1 2 3 4 5 ■ ■ ‘ 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ ’ 12 ■ • 14 15 16 ■ ■ ” LÁRÉTT: — 1. rudda, 5. ósam- stæðir, 6. skatturinn, 9. iðn- Itrein, 10. vond, 11. kemst, 13. flar, 15. fugla, 17. stefnan. LÓÐRÉTT: - 1. kvöl, 2. hátíð, 3. sjúga, 4. beita, 7. fiskast, 8. smárra hluta, 12. heiðurinn, 14. op, 16. sárhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. Háteig, 5. of, 6. eflast, 9. kál, 10. óu, 11. kl„ 12. van, 13. vala, 15. áta, 17. sinnið. LÓÐRÉTT: - 1. hrekkvfs, 2. toll, 3. efa, 4. gátuna, 7. fála, 8. sóa, 12. vatn, 14. lán, 16. ai. | HEIMILISDÝR ÞESSI köttur, læða, heimilis- köttur að Köldukinn 10 i Hafnarfirði — svört og hvít týndist að heiman frá sér 19. apríl síðastl. og ekkert til kisu spurzt síðan. Siminn á heimilinu er 53539 og er fundarlaunum heitið. ARNAD MEIt-LA í LANGHOLTSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Olafia Björnsdóttir og Þórir Þórisson. (LJÓSMST. Gunnars Ingimarss.) [fpiéttir______________[] í FYRRINÓTT var enn frost ríkjandi norður á Raufarhöfn og var par kaldast á öllu landinu, frostið mínus 7 stig. Hór í Reykjavík var hitinn 4 stig. í fyrradag var sólskin hór í bænum í tæplega tólf og hálfa klukkustund. Mest var næturúrkoman í fyrrinótt á Hvallátrum, 4 mm. Hór í Reykjavík var hún ómælan- leg, svo lítil var hún. IIKII.SUFARIf). - Farsóttir í Reykj- avík vikuna 25.—31. marz 1979, sam- kvæmt skytslum 8 lækna. lArakvef.........................19 Kíghóstl .......................3 Heimakoma ........................1 Illaupabóla.......................1 Ristill...........................1 HettuKÓtt .......................37 Kláði ............................1 HáisbóÍKa .....................t.. 35 Kvefsótt ........................66 LunKnakvef........................5 Influenza ........................4 KveflunKnabólKa...................7 Virus ...........................10 (Frá borKarlækni). SKRIFSTOFA Migrenisam- takanna að Skólavörðustíg 21, sími 13240, er opin á miðvikudögum milli kl. 5—7 síðdegis. FRÁ HÖFNINNI TVÖ flutningaskip hafa nú stöðvast hér í Reykjavíkur- höfn. Kom Helgafell að utan í fyrrakvöld og í gærdag kom Skaftá einnig að utan — og stöðvaðist. — í gær var von á tveim togurum til löndunar hér í Reykjavík, Ásgeiri og Hjörleifi. BLÖO OG TirVIARIT f NÝÚTKOMNU hefti «f tímarit- inu Rökkri (rúmleKa 100 bls.) eru auk annars efnis tvœr sögur þýddar af SteinKrími Thorsteins- son skáldi. Saga frá SandhóIabyKÓ- inni, eftir H.C. Andersen, ævintýra- skáldið heimskunna, ok Úndína, eftir Fouqué. Áður hafði Rokkur flutt þýðinKU SteinKríms á söKunni Alpaskyttunni, eftir H.C. Ander- sen. Báðar þessar söKur hefur Axel Thorsteinsson lesið i útvarp. Úndína, sem varð heimskunn sa^a ok er enn vinsæl, kom út í þýðinKu SteinKríms f Kaupmannahöfn 1861, ok í WinnipeK 1904 (í Heimildarleysi), ok hefir ekki verið prentuð fyrr hér á landi. Sajft er frá höfundi Úndfnu samkvæmt ritKerð þýðandans í Skfrni (1905). Annað efni: Endurminningar (A.Th.), minninK Aldhred Kristen- sen, Hrfðarveður eftir Alexander Pushkin, þýðandi Axel Thorsteins- son. BókaútKáfan Rökkur er að FlókaKötu 15. | ÍV1ESSUR DÓMKIRKJAN: Barnasamkoma í Vestur- bæjarskólanum við Öldugötu kl. 10.30 árd á morgun laugardag. Séra Þórir Stephensen. HÁTEIGSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11 árd. á morgun, laugardag. Prest- arnir. MOSFELLSPRESTAKALL: Barnasamkoma í Lágafells- kirkju kl. 10.30 árdegis á morgun laugardag. Sóknar- prestur. - --——2—— Heyrðu. — Hvernig átti nú aftur að metta fimm þúsund með þremur fiskum? KVÖLI)-. NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavfk dagana 27. apríl til 3. maí, að báðum dögum meðtöldum. er sem hér seKÍr: í BORGARAPÓTEKI. — En auk þess er REYKJAVÍKUR APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN f BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauttardöifum og helffidögum. en hægt er að ná samhandi vlð lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daita kl. 20—21 otc á lauffardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidöicum. Á virkum döicum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við iækni i síma I.ÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þv( aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka dajca til klukkan 8 að morjcni og frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudöcum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru (tefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. (slands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöRum og helfridöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusðtt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudöKum kl. 16.30 — 17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daRa. Ann a rsCIkiC R'ykjsvlk sími 10000. OHÐ OAoOlNo Akureyri sfmi 96-21840. C IMi/B/mÚO HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- OJUKKAHUO spítalinn: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daKa til föHtudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöK- um ok sunnudöKum: ki. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Aila daKa kl. 14 til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daKa kl. 18.30 til ki. 19.30. LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVfTABANDIÐ: MánudaKa til föstudaKa ki. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 tll kl. 16 oK kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helfridöKum. - VÍFILSSTAÐIR: OaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: MánudaKa tii lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. CACM LAN[JSRÓKASAFN ISLANDS Safnahús- oUrN jnu við HverfisKötu. Le8trarsalir cru opnir virka daKa kl. 9—19, nema lau^ardaKa kl. 9— 16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar- da^a kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga, fimmtudaKa, lauKardaKa ok sunnudaKa kl. 13.30—16. Ljósfærasýn- inKÍn: Ljósið kemur lanKt ok mjótt, er opin á sama tíma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKhoItsstræti 29a, símar 12308, 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, lauKardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGL'M. AÐAI.SAFN - LESTR- ARSALUR, ÞinKholt88træti 27, simar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - AfKreiðsla í ÞlnKholt88træti 29a, símar aðalsafns. Bðkakaaaar lánaðir f skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sðlheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sðlheimum 27, sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bðka- oK talbðkaþjðnusta við fatlaða oK sjðndapra HOFS- VALLASAFN - HofsvallaKötu 16, sími 27640. Mánu- d.-íöstud. kl. 16-19. BOKASAFN LAUGARNES- SKÓLA - Skðlabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13— 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270, mánud.—föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f félaKsheimiiinu er opið mánudaKa til föstudaKa kl. 14—21. Á lauKardöKum ki. 14- 17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, HnitbjörKum: Opið sunnudaKa oK miðvikudajca kl. 13.30 —16. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. oK IauKard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, BerKstaðastræti 74, er opið sunnu- daKa, þriðjudajca oK fimmtudajca kl. 13.30 — 16. AðjcanKur úkeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudajc til íöstudaKs frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðju- daKa og föstudajca frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daKa. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sijc- tún er opið þriðjudajca, fimmtudajca oK laujcardajca kl. 2-4 síðd.. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaic - laujcardajc kl. 14 — 16, sunnudajca 15—17 þejcar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daKa kl. 7.20-19.30. (Sundhöilin er þð lokuð milli kl. 13—15.45.) LauKar- dajca ki. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tímar í Sundhöllinni á fimmtudajcskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið f Vesturhæjarlaufdnni: Opnunartíma skipt milli kvenna oK karla. — Upp). í síma 15004. Dll AUAIflléT VAKTÞJÓNUSTA borjcar- DlLAnAVArV I stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 síðdf'jcis til kl. 8 árdejcis oK á heljcidöjcum er svarað allan sðiarhrintrinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynninjcum um bilanir á veitukerfi horjcarinnar oK í j)eim tilfellum öðrum sem borjcarhúar telja siK þurfa að fá aðstoð borjcarstarfs „FKA LONDON er símart: Sam- kvæmt London Times heflr VII- hjálmur Stefánsson landkönnuð- ur haldirt ræðu um framtfðarhorf- ur á flujcmálasviðinu f helminum. Er það álit hans að heppilejcasta viðsklptaflutrieið milli ChicaKo otc London aé yfir Ontariofylki f Kanada. LabradorskaKa, Grænland. íaland ojc Færeyjar. Á þelrri leið sé hverjri meira en 500 mOur milli lendinjcarstaða. Auk þess séu stormar og þokur eijci eins tfðar á þesaari lelð ok New Foundlandleið- inni.“ í Mbl. fyrir 50 árum ------------------------ s GENGISSKRÁNING NR. 77 — 26. APRÍL 1979. 1 Bandarikjadollar 329,80 330,60* 1 Sterlingspund 674,60 076,20* 1 Kanadadollar 288,50 28930* 100 Danskar krónur 6244,70 6259,90* 100 Norskar krónur 6294,80 8410,30* 100 Saanskar krónur 7505,70 7523,90* 100 Finnsk mörk 8220,30 8240,30* 100 Franskir frankar 7580,30 7598,70* 100 Balg. frankar 1096,80 1099,40* 100 Svissn. frankar 19244,90 19291,60* 100 Gyllini 16081,50 16120,50* 100 V.-Þýzk mörk 17429,00 17471,30* 100 Lírur 39,08 39,18* 100 Austurr. Sch. 2370,10 2375,80* 100 Escudos 674,00 675,70* 100 Pasatar 487,00 48830* 100 Yan 151,25 151,82* * Brayting Iré afðuatu skréningu. V________________________________________________ (----------------------------s GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 26. APRÍL. 1979. 1 Bandaríkjadollar 382,78 383,66* 1 Sterlingspund 742,06 74332* 1 Kanadadollar 317,35 318,12* 100 Danskar krónur 6869,17 6885,89* 100 Norskar krónur 692438 7051,33* 100 Snnskar krónur 825637 827639* 100 Finnsk mörk 9042,33 9084,33* 100 Franskir frankar 8338,33 8358,57* 100 Balg. frankar 1206,48 1209,34* 100 Svissn. frankar 21169,39 21220,78* 100 Gyllini 17689,85 17732,55* 100 V.-Þýzk mörk 19171.70 19218,43* 100 Lírur 42,99 43,10* 100 Austurr. Sch. 2607,11 261338* 100 Escudos 741,40 74337* 100 Pasatar 535,70 537,02* 100 Yan 168,38 106,78* * Brayting fré aíðuatu akránlngu. V________________________________________________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.