Morgunblaðið - 27.04.1979, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.04.1979, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 1979 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar | Au Pair Enskukennsia. Vinalegar fjöl- skyldur. Lágmarksdvöl 6 mán. Brampton 4, Cricklewood Lane, London NW 2, England. IOOF 12 í 1604278</4 = XXX I.O.O.F. 1. = 1614278’A = K.s. Frá Guðspekifélaginu Askriftarsími Ganglera er 1 7520 í kvöld kl. 9: Marinó Ólafsson flytur erindi um athuganir á lífssviöi mannsins og lækningamætti. Allir velkomnir. Stúkan Veda. ■ GEOVERNDARFÉLAG ÍSLANDS* Skíöadeild K.R. Innanfélagsmót í Skálafelli 1. maí. Keppni hefst kl. 1. Sálarrannsókna- félag Suðurnesja heldur fund í Félagsheimilinu Vík Keflavík n.k. mánudag, 30. apríl kl. 20.30. Fundarefni: Marínó Ólafsson flytur erindi um nálarstunguaöferöina. Stjórnin. . Nemendur Húsmæöraskóla Reykjavíkur veturinn 1968 — 1969, hafiö samband í síma 72979 eöa 10082. Fíladelfía Almennar samkomur i kvöld og annað' kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Róbert Baker og frú frá Englandi. Kvenfélag Hallgrímskirkju hefur sína árlegu kaffisölu sunnudaglnn 29. apríl kl. 3 e.h. t Félagsheimili kirkjunnar, félags- konur og aörir velunnarar kirkjunnar, eru vinsamlega beðnir aö gefa kökur eöa styrkja kaffisöluna á annan hátt. Tekiö á móti kökum á sunnudag eftir kl. 10 fyrir hádegi. Stjórnin. Félag Snæfellinga og Hnappdæla heldur spila- og skemmtikvöld í Domus Medica, laugardaginn 28. apríl n.k. kl. 20.30. Skemmtinefndin. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Borgarnes Mýrarsýsla Fulltrúaráö Sjálfstæöisfélaganna í Mýrarsýslu efnir til fundar fyrir allt sjálfstæöisfólk föstudaginn 27. apríl nk. kl. 21. Fundarefni: Fjárhagsáætlun Borgarneshrepps fyrir áriö 1979. Málefni landsfundar. Önnur mál. Stjórnin. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Garðabæjar Laugardaginn 28. apríl veröa til viötals Sigurður Sigurjónsson, bæjarfulltrúi og Fríöa Proppé, varabæjafulltrúi. Viötalstíminn er milli kl. 11 —12 aö Lyngási 12, Garöabæ. Sjáifstæðisfélögin í Garöabæ. Týr, félag ungra sjálf- stæðismanna í Kópavogi auglýsir fund mánudaginn 30. Kópavogi. Fundarefni: 1. Kjör landsfundarfulltrúa. 2. Önnur mál. apríl kl. 20.30 í sjálfstæöishúsinu í Stjórnin. Vestmannaeyjar Fulltrúaráösfundur sjálfstæöisfélaganna veröur haldinn í samkomu- húsinu fimmtudaginn 26. þ.m. kl. 20.30 Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. Flokksmál. Stjórnin. Aðalfundur Iðngarða h.f. veröur haldinn í fundarsal lönaöarbanka íslands 5. hæö, föstudaginn 11. maí kl. 17.00. Stjórnin Fundur veröur haldinn í Sjálfstæöisfélaginu Óöni, Selfossi, mánudaginn 30. apríl kl. 21 aö Tryggvagötu 8, Selfossi. Dagskrá: Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins. Stjórnin. Borgarnes Mýrarsýsla Fulltrúaráö Sjálfstæöisfélaganna í Mýrarsýslu efnir til fundar fyrir allt sjálfstæöisfólk föstudaginn 27. apríl nk. kl. 21. Fundarefni: Fjárhagsáætlun Borgarneshrepps fyrir áriö 1979. Málefni landsfundar. Önnur mál. Stjórnin Atthagasamtök héraðsmanna halda vorfagnaö í félagsheimili Fóstbræöra laugardaginn 28. apríl. Húsiö opnaö kl. 8.30. Skemmtiatriöi og dans. Stjórnin Mosfellssveit Fulltrúar D-listans í hreppsnefnd Mosfellshrepps munu veröa til viðtals í litla salnum, niöri í Hlégaröi á laugardögum frá kl. 10—12. Laugardaginn 28. apríl veröa eftirtaldir fulltrúar til viötals: Salome Þorkelsdóttir, hreppsnefndarmaöur og Hilmar Sigurösson, varamaöur í hreppsnefnd. íbúar Mosfellshrepps eru hvattir til aö notfæra sér þessa þjónustu. Sjálfstæöisfélag Mosfellinga. Skólaslit í Skálholti Skálholtsskóla veröur slitiö, þriöjudaginn 1. maí og hefst athöfnin meö guösþjónustu kl. 13.00. w Skálholtsskóli. Félag Snæfellinga og Hnappdæla heldur spila- og skemmtikvöld í Domus Medica, laugardaginn 28. apríl n.k. kl. 20.30. Skemmtinefndin. Aðalfundur Skot- veiðifélags íslands veröur haldinn laugardaginn 28. apríl kl. 14 aö Lögbergi, Háskólalslands, stofu 101. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Auk þess mun Ævar Petersen, fuglafræöingur flytja fræðsluerindi úr ríki náttúrunnar. Stjórnin. til sölu Verzlun til sölu Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 25 er tii sölu vegna veikindaforfalla eigandans. Upplýs- ingar í verzluninni til 5. maí n.k. frá kl. 10—12 og 4—6. Sigrid Toft. þakkir Innilegt þakklæti færi ég öllum þeim, er auðsýndu mér vinarhug með heimsóknum og kveöjum á 75 ára afmæli mínu hinn 4. apríl sl. Guö blessi ykkur öll. Ólafía K. Jónsdóttir, frá Langholti, Vestmannaeyjum, nú ad Hrafnistu. Útboð Optik s.f. óskar eftir tilboði í smíöi innrétt- inga í nýrri verzlun sinni aö Hafnarstræti 22. Útboösgagna skal vitja á teiknistofunni hf. Ármúla 6, gegn 10 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð veröa opnuö miðvikudaginn 2. maí. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Peugeot 504, árg. 1978. Mazda 818, árg. 1974. Volkswagen 1302 árg. 1972. Datsun diesel, árg. 1973. Volkswagen 1300 árg. 1971. Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Melabraut 26, Hafnarfirði, laugardaginn 28. apríl kl. 2—5 e.h. Tilboðum sé skilaö á skrifstofu okkar fyrir kl. 17 mánudaginn 30. apríl. Hagtrygging h.f. mÚTBOÐ Tilboö óskast í fullnaöarfrágang lóðar vlö íbúöir fyrir aldraöa viö Dalbraut. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Fríkikjuvegi 3, Reykjavík gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin veröa opnuö á sama stað, miövikudaginn 23 maí n k kl 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi ð — Simi 25800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.