Morgunblaðið - 27.04.1979, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 27.04.1979, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 1979 Slmi 11475 Hættuförin ANTHONY MALCOLM QUINN JAMES McDOWELL The MASON Passage Spennandi ný ensk stórmynd leikin af úrvalsleikurum. Myndin gerist í heimsstyrjöldinni síöari og er gerö eftir metsöluskáldsögu Bruce Nicolaysens. Leikstjóri: J. Lee — Thompeon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Bönnuö innan 14 ára. TONABIO Sími31182 „Annie Hall“ woow ALLEN -jdp ' diane KEATON TONY ROBERTS CAROL KANE . FAIJL - SIMON ' “TSHELLEY . Iduvall VBjanet ; MARGOLIN | CHRISTOPHER WALKEN COLLEEN i DEWHURST "ANNIE HALL’ Kvikmyndin .Annie Hall“ hlaut eftir- farandi Oscars verðlaun áriö 1978: Besta mynd ársins Besta leikkona — Diane Keaton Besta leikstjórn — Woddy Allen Besta frumsamda handritiö — Woody Allen og Marshall Bríckman Einnig fékk myndin hliöstæö verö- laun frá bresku kvikmynda Akademíunni Sýnd kl. 5, 7 og 9 ÍYÞJÓÐLEIKHÚSIfl Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI t kvöld kl. 20 STUNDARFRIÐUR laugardag kl. 20. Uppselt sunnudag kl. 20 1. maí kl. 20 KRUKKUBORG sunnudag kl. 15 Fáar sýningar eftir Litla sviöiö: SEGÐU MÉR SÖGUNA AFTUR sunnudag kl. 20.30. Miöasala 13.15—20. Sími 1-1200. leikfElag REYKJAVlKUR STELDU BARA MILLJARÐI í kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 LÍFSHÁSKI laugardag kl. 20.30 allra síöasta sinn Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. 18936 Thank God it’s Friday (QuAi sé M Þeð er Wetudagur) Islenzkur texti. Ný heimsfræg amerísk kvikmynd í litum um atburöi föstudagskvölds í líflegu diskóteki Dýragaröinum. ( myndínni koma fram The Commodores o.fl. Leikstjóri: Robert Klane. Aðalhlutverk: Mark Konow, Andrea Howard, Jeff Qoldblum og Donna Summer. Mynd þessi er sýnd um þessar mundir víöa um heim viö metaö- sókn. Lagiö Last Dans, tem Donna Sum- mer syngur í myndinni, hlaut Oscarsverölaun 9. aprfl s.l. sem besta lag í kvikmynd 1978. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. VIÐTALSTIMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins 1 Reykjavík Alþingsismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæöis- flokksins veröa til viötals í Valhöll, Háaleitisbraut 1 á laugardögum frá kl. 14.00—16.00. Er þar tekið á móti hvers konar fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöiö aö notfæra sér viötalstíma þessa. Laugardaginn 28. apríl veröa til viðtals Davíð Oddsson og Sigurjón Fjeldsted. Davíö er í framkvæmdaráöi, fræðsluráði, hús- stjórn Kjarvalsstaöa, veiöi og fiskiræktarráöi, vinnuskólanefnd og æskulýösráöi. Sigurjón er í barnaverndarnefnd og umferöar- nefrid. Toppmyndin Superman SUPERFILM MED SUPERSTJERNER Ein frægasta og dýrasta stórmynd, sem gerö hefur veriö. Myndin er í litum og Panavision. Leikstjóri Richard Donner: Fjöldi heimsfrasgra leikara m.a. Marlon Brando, Gene Hackman Qlenn Ford, Christopher Reeve o.m.fl. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verð. AllSTUgBÆJARRifl „Oscar»-verðlaunamyndin“ Á heitum degi Mjög spennandi, meistaralega vel gerð og leikin ný, bandarísk stór- mynd í litum, byggö á sönnum atburöum. íslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. ■nnlánnviðNkipti léið til lánsviðskipta ÍBÚNADARBiVNKI ÍSLANDS EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Teg. H/71. Bæöi yfirleöur og innlegg úr ekta skinni. Litur: brúnn. Stærðir: 40—46. Verö kr. 5.485- Póstsendum samdægurs. Á heljarsióð Islenskur texti. Hörkuspennandi ný bandarísk lit- mynd frá 20th Century Fox, um hóp manna og kvenna sem lifir af Þriöju heimsstyrjöldina og ævintýri sem þaö lendir í. Aöalhlutverk: George Peppard, Jan-Michael Vincent, Dominique Sanda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS B I O Sími 32075 Vígstirnið Ný mjög spennandi bandarfsk mynd um stríö á mllli stjarna. Myndin er sýnd meö nýrri hljóötækni er nefnist SENSURROUND eöa ALHRIF á íslenzku. Þessi nýja tækni hefur þau áhrif á áhorfendur aö þeir finna fyrir hljóöunum um leið og þeir heyra þau. íslenzkur texti. Síöasta sýningarhelgi Sýnd kl 5, 7.30 og 10. Hækkaö verö. Bönnuö börnum innan 12 ára. Strandgötu 1 — Hafnarfiröi Opiö til kl. 1 Vorkvöld Bjóöum upp á ísraelska rétti á kynningarveröi. Boröapantanir frá kl. 2. Og nú mæta allir í sólskinsskapi Aldurstakmark 20 ár. r ■ Blómarósir frá Módel- samtökunum sýna sumartízkuna EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.