Morgunblaðið - 15.06.1979, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ1979
11
Hvernig væri að...
Já, hvernig væri nú ad gefa sér góöa piötu á afmæli lýðveldisins. Vid bjóöum
uppá betra úrval af nýjum og gódum plötum en nokkur annar í3 verzlunum.
Já, hvernig væri aö kíkja inn og gefa sér afmælisgjöf.
Ljósin í Bænum —
Disco-Frisco
Þaö leikur englnn vafl á þv(, aö Ljósln ( bænum
skfna nú skærar en aörar fslenzkar hljómsveltlr og
„Disco-Frlsco", er tvímælalaust elnhver bezta
plata. sem litiö hefur dagslns Ijós.
Dire Straits — Communiqué
Já, í dag er útgáfudagur „Communique“ hlnnar
nýju plötu „Dire Straits“ í heiminum. Og viö gerum
okkar bezta tii aö vera í takt viö tímann og
heiminn. Og þiö, sem voruö aö uppgötva fyrstu
Dire Straits plötuna, sem auövitaö er líka fáanleg.
Nick Lowe — Labor Of Lust
Nick Lowe er kannski fyrst og fremst þekktur fyrir
aö vera upptökumeistari Elvis Costello og fleiri
góöra manna, en hann stjórnar samt engum betur
en sjálfum sér í studióinu, eins og þessi plata sýnir
og sannar.
Eftir aö þú hefur hlustaö á þessa nýju plötu lans
Dury þrisvar hiustaröu aftur á hana þrisvar og svo
þrisvar og svo ...
Sem sagt, hreint ótrúleg plata.
David Bowie — Lodger
Plata númer þrjú í þrennunnl — Low-Heroes og nú
Lodger, og auövltaö bregst Bowle ekkl frekar en
fyrrl daglnn, og sennllega er Lodger sú bezta (
þrennunni, þó mun tlmlnn auövltaö skera úr um
þaö.
Gerry Rafferty — Night Owl
Gerry Rafferty ber sennllega hæst aö .soft
rokkurum" heimsins ( dag, hann skaust á topplnn
meö plötunni „Clty to Clty" og þá kannskl sér í lagl
í laginu „Baker Street". Móttökur aödáenda og
gagnrýnenda á „Nlgth Owl“ hafa verlö sérdellls
góöar: Hvaö meö þlg? Þaó er von aö þú spyrjir.
Rickie Lee Jones — Rickie Lee
Jones
Aldrei heyrt hana nefnda? Því melrl ástœöa til aö
láta þaö ekki dregast lengur aö heyra þessa
ótrúlega stórkostlegu, frábœru... plötu. Ég
meina, hver þekkti Dire Straits yrir ári síöan?
BOOGIE BUS
The Who — The Kids Are
Allright
„Long llve rock“ syngja Who meöal annars hér á
þessari tvöföldu hljómleikaplötu, og þeir ætla svo
sannarlega aö sjá til þess. Hér flytja þeir öll sín
þekktustu lög auk nokkurra laga, sem áöur hafa
ekki komiö út meö þeim á plötu. Nauösyn öllum
rokkaödáendum. — Tvær plötur aöeins á kr.
9.750-
Rolling Stones — Time Waits
For No One
Saga Stones frá 1971 —1978 hér er aö finna þeirra
beztu lög frá þessu tímabili og í kaupbæti hefur
veriö bætt inn upptökum sem á elnhvern óskiljan-
legan hátt hefur aldrei áöur velö þrykkt á plast.
Ekki síöur nauösyn öllum rokkaödáendum.
Rokk — Kraftmikiö —
Þungt — Þróað o.fl. gerðir
Dr. Feelgood: As it Happens (Live)
Dr. Feelgood: Private Practise
Dave Edmunds: Repeat When Neseccary
Allmann Brother: Enlightened Roughes
Robert Fribb: Exposure
Bruford: One of a kind
Thin Lizzy: Black Rose
Dire Straits: Dire Straits.
Climax Blues Band: Reel to Reel
Can-Can- (splunkuný)
Roxy Music: Orchestral Favorites
Frank Zappa: Orchestral Favorites
Frank Zappa: Sheik Yerbouty
Lee Ritenour: Feel the Night
Van Halen: Val Halen II
Jay Fergusson: Real life aint this Way
SOFTROCK
James Tyolor: Flag
Emmylou Harris: Bluw Kentucky Girl
Stella Parton (Systir Dolly): Lov’ya
Marshall Tucker Band: Running Like the Wind
John Stewart: Bombs Away
Alan Hull: Phantomes (aðalmaöur Lindisfarne)
David James Holster: Chineese Honey Moon
Steve Forbert: Alive At Arrival
Willie Nelson & Leon Russell: One for the Road
DISCO — VINSÆLT
Gino Soccio — Out lines (No 1 discoplata í USA
síðustu vikurnar.
Alicia Bridges: Alicia Bridges
Nytro: Return to Metropolis
Candy Staton: Chance
Telex: Looking for St. Tropez?
Village People: Go West
Linda Clifford: Let Me be Woman
Worderband: Stairway to Love
Lamont Dozier: Bitter Sweet
Grover Washington: Paradise
Light of the Wprld: Light of the World
Já, viö bjóðum nú gott úrval nýrra discoplatna
og petta er bara brot af því.
Vinsælar plötur
Abba: Voulez Vous
Pointer Sister: Energy
Supertramp: Breakfast in America
Helgi Pótursson: Þú ert
Þursaflokkurinn: Þursabit
Mannakorn: Borttför kl. 8
Jakob Magnússon: Special Treatment
Trúbrot: Brot af því besta
Ýmsir góðir: Action Replay
Í6
Non-stop
Boogie Hits
ByThe Original
Artists
Peaches & Herb — 2 Hot
Þaö eru margir búnir aö spyrja um þessa plötu í
verzlunum okkar, plötuna, sem hefur aö geyma
lögin Reunited og Shake your Grove thlng ásamt
öörum ekki síöri lögum. Nú hér er hún.
Gloria Gaynor — Love Tracks
J will Surrive“ er ekki eina góöa lagiö á þessari
plötu. Nei, öll lögin á Love Tracks eru góö svo þiö
sem falliö fyrlr „I wili Surrive“ vltlö aö hverju þiö
gangiö.
Ymsir Listamenn — Boogie
Bus
16 sjóöandi diskólög m.a. Gloria Gaynor/ I will
Surrive, Alicia Bridges/ I love the Nightllve, Auk
annarra þrumu diskóstuölaga. Plata sem enginn
diskóaödáandi má láta fara fram hjá sér.
Viö sendum svo í póstkröfu samdægurs, þú getur því
hringt inn og pantaö þaö sem hugur þinn girnist eöa
krossaö viö þaö sama og sent okkur í pósti.
Ef pantaðar eru tvær plötur er burðargjaldið ókeypis.
Ef pantaðar eru 4 plötur er 10% afsláttur og ókeypis
burðargjald.
Earth Wind & Fire — I Am
Þaö er óþarfi aö ætla aö fara mörgum og fögrum
lýsingaroröum um þessa nýju plötu, Earth Wind &
Fire. Þú veröur aö heyra til aö trúa.
Nafn
Heimilisfang
hljomdeild
(fci) KARNABÆR
■yggj V Laugavegi 66. s. 28155. Glæsibæ. s. 81915. Austuisltæli 22. s. 28155.
Heildsöludreifing
stoinar hf
Símar 19930 og 28155.