Morgunblaðið - 15.06.1979, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ1979
raÖWlUPÁ
Spáin er fyrir daginn f dag
IIRÚTURINN
21. MARZ— 19.APRÍL
Þú færð tækifæri til að auka
tckjur þínar svo um munar,
láttu ckki happ úr hendi
sieppa. Þú kannt að lenda í
smá deilum heima fyrir.
Wjjjfi NAUTIÐ
VtVi 20. APRÍL-20. MAÍ
Datcurinn virðist ætla að verða
sdrstakle>?a skemmtilegur.
Láttu samt ekki „kætina“
ganga út í öfgar. Farðu varð-
le>?a í umferðinni.
TVÍBURARNIR
21. MAÍ-20. JÚNf
Farðu f heimsókn f dag, þú
kannt að hagnast á ýmsan hátt
á því. Forðastu allt fjármála-
brask og gakktu hreint til
verks.
KRABBINN
21. JÚNÍ-22. JÚLÍ
Fólk, sem þú umgengst f dag
verður liklega nokkuð upp-
stökkt og þreytandi. Rcyndu
að láta það ekki spilla þfnu
góða skapi.
LJÓNIÐ
23. JÚLÍ-22. ÁGÚST
Farðu varlega í umíerðinni, og
taktu tillit til þess scm við þig
er sagt. Þú ættir að hvíla þig
vel ojf fara sncmma að sofa í
kvöld.
((1®' MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Þú kemur litlu af því scm þú
ætlaðir þér að gera í verk. En
það skiptir litlu máli, nægur
er tíminn. Kvöldið verður
skemmtilcgt.
VOGIN
W/lTr4 23. SEPT.-22. OKT.
Þú verður að sýna sérstaka
aðgæslu í umferðinni. Tilraun-
ir þfnar til að ná tali af vissri
persónu munu lftinn árangur
bera.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Deginum er mun betur varið
heima með fjölskyldunni, en á
flandri út um allt land. Þú
ættir að temja þér meiri þolin-
mæði.
BOGMAÐURINN
22. NÓV, —21. DES.
Málin ganga ekki alveg eins
og til var ætlast og sennilega
verður þú fyrir miklum von-
brigðum í kvöld. Forðastu
rifrildi.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Fólk, scm þú umgengst, sýnir
Iftinn skilning á þfnum mál-
um, cn reyndu að æsa þij? ekki
upp. Þú crt stundum nokkuð
skilningssljór sjálf(ur).
|s® VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Þú ert ckki nel upplagður til
að vinna í dag, enda lítil
ástæða til þess. Reyndu að
halda ró þinni, æsingur bætir
ekkert.
FISKARNIR
‘iSRi 19. FEB.-20. MARZ
Þetta Ketur orðið virkiiega
ánægjulegur dagur. Þú hittir
sennilega Kamian kunningja,
sem þú hefur ekki séð lengi.
x-o
Ey&ímöWcin cr -ab bakí...
Bulls
PAcsue,
GLEVMPIRÐU E"KKI
EINHVERJU ?
■þETTA EK ÞAP EINA VIP
STARFlP SEM ÚG ^
hataafóllu |
ti
TIBERIUS KEISARI
bó HEFUP S TAF>IE>
b\G VEL MIE>AE> VIE>
t>AP A.Q t>ú SKULIK
V&RA ÓBReVTTO^
hermaður
SMÁFÓLK
UJ00D5T0CK U)ILL MAKE
A 6000 FARMER
Bíbí verður góður bóndi.
UiHICH REMINP5 ME
0F HOU) GLAO l'LL
BE U)HEN HE GET5
HI5 OUN BARN...
Hann vaknar alltaí snemma á
hverjum morgni.
Sem minnir mig á, hve glaður
ég varð þegar hann eignaðist
sinn eiginn bóndabæ...