Morgunblaðið - 15.06.1979, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 15.06.1979, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 1979 25 fclk í fréttum GÖMUL MYND. — í sambandi við heimsókn Jóhannesar Páls páfa til Póllands, birtu Vesturlandablöð gamla mynd af hinum ástsæla leiðtoga, sem tekin var á skólaferðalagi í Póllandi, er hann var litli drengurinn Karol Vojtyla. — Hann er í aftari röð, annar frá hægri. — Er hann hér ásamt skólabræðrum og kennurum skammt frá heimili sínu í bænum Wadowice. — Og á myndinni er einnig faðir drengsins, (í sömu röð), fjórði maður frá hægri (heldur á hattinum). , BHvort sem þú viltvera íkjöl eöa buxum, HH| eöa bara sföum bol og nýju disco (leistalausu) sokkabuxunum öU.júnf, getumviöboðiöþér mikiö úrval af þessumtegundum ösamt mörgu, mörgu ööru Austurstræti 22, 2. hæö, sim i 2 Ö155' Ráðstef na um f ramf aramál Norðurlandskjördæmis vestra Sauðárkróki, 11. júní. SÍÐASTLIÐINN laugardag var haldin hér á Sauðárkróki ráð- stefna um framfaramál Norður- landskjördæmis vestra, sem stjórn Kjördæmisráðs Sjálf- stæðisflokksins boðaði til. Ráð- stefnan hófst kl. 10.30 árdegis með ávarpi formanns kjördæmis- ráðs, Jóns Ásbergssonar, fram- kvæmdastjóra á Sauðárkróki. Síðan flutti Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarfulltrúi, ítar- legt erindi um málefni sveitar- félaga og ræddi einnig ástand þjóðmála um þessar mundir. Að lokinni ræðu Birgis tóku til máls Þorbjörn Árnason, sauðár- króki, Björn Jónasson, Siglufirði, Hólmfríður Bjarnadóttir, Hvammstanga, og Jón ísberg, Blönduósi, og skýrðu þau frá helstu verkefnum og framtíðar- áformum sinna sveitarfélaga. Eftir matarhlé fluttu þeir Jónas Snæbjörnsson, umdæmisverk- fræðingur, ogSveinn Kjartansson, fræðslustjóri, erindi um vegamál og fræðslumál í kjördæminu en ráðstefnunni var einkum ætlað að fjalla um þá málaflokka. Umræð- ur urðu miklar um þessi mál og önnur er kjördæmið varða. Ráð- stefnuna sótti fólk víða að úr kjördæminu en til hennar voru sérstaklega boðaðir fulltrúar flokksins í sveitarstjórnum. Ráð- stefnuna sátu einnig þingmenn Sjálfstæðisflokksins í Norðurlandi vestra þeir Pálmi Jónsson og Eyjólfur Konráð Jónsson. Kári. Stúdentar M.H. vorið 1974 Haldiö veröur upp á 5 ára stúdentsafmæliö meö balli á 2. hæö, Hótel Esju, í kvöld, föstudaginn 15. júní kl. 20 stundvíslega. Nefndin Okeypis gróðurmold Mokaö veröur endurgjaldslaust á bíla úrvals gróöur- mold aö Vatnagöröum 14, Reykjavík laugardaginn 16. júní. 27750 27150 IrASTBIOKABÚ8I i>i I I I I ■ B I Ingólffsstræti 18, Sölustjóri Benedikt Halldórsson Glæsilecjasta sjávarloð á Reykjavíkursvæöinu til sölu. Einstakt tækifæri* Stutt skuldabréf aö hluta koma til greina. Upplýsingar aöeins á skrifstofunni (ekki í síma). j I Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.