Morgunblaðið - 21.06.1979, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ1979
r________ Ljósm. Emilfa.
FORSETINN SOTTUR
Kristján Pfldjárn. forseti íslands, fékk veslega heimsókn að Bessastöðum í gær. t>á var hann
sóttur á Lincoln Coupe. 1917 módel með V —12 vcl. Forsetinn skoðaði bflasýninguna í gær, en þá
rinmitt voru 75 ár liðin síðan fyrsti hfllinn kom til landsins. I>að var þýzkur bfll af gerðinni
Cudcil og gekk hann undir nafninu Thompsen-bfllinn. Aðsókn að bflasýningunni hefur verið góð
og mikill fjöldi fólks skoðað bflana þar. en þeir eru 55 að tölu.
MAYEN: Byr ja Norðmenn
veiðar eftir mánuð?
Á FUNDI norskra og íslenzkra embættismanna í Ósló í byrjun vikunnar var
cinkum rætt um loðnuveiðar við Jan Mayen. Á fundinum kom fram sú skoðun
Norðmanna. að þeir telja vafasamt að þeir geti bannað veiðar norskra skipa
við Jan Mayen ef loðnan gengur þangað norður í sumar þar sem hafsvæðið
þarna sé alþjóðlegt.
Um 15. ágúst hefjast
loðnuveiðarnar í Barents-
hafi og fram til þess tíma
eru lítil eða engin verkefni
fyrir loðnuflota Norð-
manna og munu þeir hafa
áhuga á að byrja loðnuveið-
ar við Jan Mayen í næsta
mánuði. Hins vegar hefur
verið rætt um að loðnuveið-
íslenzkra skipa hefjist
Af Islands hálfu sátu
fund þennan Már Elísson
fiskimálastjóri, Jón Arn-
alds ráðuneytisstjóri í
sjávarútvegsráðuneytinu
og Jón B. Jónasson deildar-
stjóri. Lögðu íslendingarn-
ir áherzlu á að lausn yrði
fundin á þessu máli hið
bráðasta. Norskir og ís-
lenzkir fiskifræöingar
ákváðu á fundi sínum í
Reykjavík í marzmánuði sl.
að vinna sameiginlega að
rannsóknum á loðnustofn-
inum í sumar og haust.
ar
Blaðafulltrúi ASÍ:
um 20. ágúst.
£>
Lögin hefðu mátt vera
j hagstaeðarifarmönnum
INNLENT
„Það er og hefur verið stefna
Alþýðusambands íslands, að
kjaradeilur beri að leysa með
frjálsu samkomulagi milli laun-
þega og atvinnurekenda. Það er
Blaðafulltrúi ASÍ:
Menn velta fyrir sér
siðferði shkra aðgerða
staðreynd, að í farmannadeilunni
gaf Vinnuveitendasambandið
aldrei neinn kost á að deilan yrði
leyst með slíku samkomulagi
milli deiluaðila og eftir 2ja mán-
aða stöðvun var málum þannig
komið, að sáttanefnd áleit til-
gangslaust að miðla málum,“
sagði Haukur Már Haraldsson,
blaðafulltrúi Alþýðusambands
íslands, er hann var spurður um
afstöðu ASÍ til bráðabirgðalaga
ríkisstjórnarinnar.
Haukur sagði: „Því virtist ekki
um annað að ræða í deilunni á
„VARLA er unnt að líta á hækk-
unina, sem Loftleiðaflugmenn
hafa nú fengið, öðru visi en sem
framhald af fyrri ákvörðun
stjórnar Flugleiða og vinnuveit-
endasambands íslands, þegar
þessir aðilar veittu að fyrra
bragði Flugfélagsflugmönnum
þaklyftingu, sem þýddi þá á
mánuði allt að ríflegum mánað-
arlaunum verkamanns," sagði
Haukur Már Haraldsson, blaða-
fulltrúi Alþýðusambands ís-
lands, er Morgunblaðið spurði
um viðbrögð sambandsins við
þaklyftingu Loftleiðaflugmanna.
„Það er sérlega athyglisvert,"
sagði Haukur Már, „að þessi
þaídyfting hjá flugmönnum kem-
ur á sama tíma og sett eru
bráðabirgðalög á farmenn, vegna
þess að Vinnuveitendasambandið
neitaði þeim um nokkra kaup-
hækkun og hafði að auki boðað
viðtækasta verkbann, sem boðað
hefur verið á íslandi og þótt víðar
væri leitað. Það verkbann er
raunar boðað gegn verkafólki, sem
átti alls ekki í neinum deilum við
Vinnuveitendasambandið. Menn
geta svo velt fyrir sér siðferðinu
sem felst í slíkum vinnubrögðum."
þessu stigi en að þriðji aðili kæmi
þar inn til lausnar. Um efnislegt
innihald bráðabirgðalaganna vil
ég ekki tjá mig, að öðru leyti en
því að það hefði að skaðlausu mátt
ýera hagstæðara farmönnum."
Forsætisráðherra um yfiryinnubannið:
„Því verða júrist-
arnir að svara”
„ÉG VIL nú ekki segja mitt álit gærkvöldi, er hann var spurður
á þessum aðgerðum að svo álits á yfirvinnubanni því er
stöddu, það verða júristarnir að farmenn hafa boðað til, og
segja til um, hvort þessar að- þegar er komið til fram-
gerðir eru brot á bráðabirgða- kvæmda.
lögunum," sagði Ólafur Jó- Vildi forsætisráðherra ekki
hannesson forsætisráðherra í að öðru leyti tjá sig um málið að
samtali við Morgunblaðið í svo stöddu.
Þorsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri VSÍ:
Yfírvinnubannið
ólögleg adgerð
„VIÐ lítum á þessar aðgerðir
yfirmanna á farskipum sem brot
á nýsettum bráðabirgðalögum,
brot á lögum um stéttarfélög og
vinnudeilur og brot á samning-
um,“ sagði Þorsteinn Pálsson,
framkvæmdastjóri Vinnuveit-
endasambands íslands, er Morg-
unblaðið spurði hann um afstöðu
vinnuveitenda við yfirvinnu-
banni yfirmanna á farskipum.
Þorsteinn sagði að í viðskiptum
launþega og vinnuveitenda hvíldi
ákveðin yfirvinnuskylda á herðum
launþega. Sem dæmi sagði hann
að í samningum, sem verkalýðs-
samtökin hefðu gert væri sérstakt
ákvæði um að yfirvinna skuli ekki
unnin eftir klukkan 20, nema
nauðsyn beri til. Farmenn hafa
enga slíka yfirvinnutakmörkun í
sínum samningum þar sem yfir-
Vélinni snúið á túninu ú Breiða-
bakka. (Ljósm. Sigurgeir).
Nauðlenti
vél sinni
íEyjum
BANDARÍSKUR flugmaður
nauðlenti eins hreyfils áburðar-
flugvél sinni af Cessnu-gerö á
Breiðabakkatúninu í Vestmanna-
eyjum um klukkan 19.30 í fyrra-
kvöld. Var flugmaðurinn W.R.
Goyi búinn að fljúga vél sinni frá
Nýfundnalandi til Reykjavíkur á
leið sinni til Brussel. Austur af
Vestmannaeyjum sló rafmagn út
og tók hann þann kost að lenda í
Eyjum.
Lágskýjað var og þar sem
flugmaðurinn vissi ekki um flug-
völlinn ákvað hann að lenda upp
í móti brekkunni á Breiðabakka.
Lendingin tókst mjög vel á mis-
hæðóttu túninu. Vélin er
óskemmd.
vinnutakmarkanir eru í gildi, eins
og t.d. í fiskvinnslu, en þær yfir-
leitt byggðar á grundvelli samn-
inga. Auk þess kvaðst hann líta
svo á að slíkar aðgerðir þyrfti að
boða sem hvert annað verkfall
með 7 daga fyrirvara.
„Þessi ákvörðun," sagði Þor-
steinn, „er tekin af þeim félögum
sem þarna eiga hlut að máli og
skipulögð. Því er þarna ótvírætt
um aðgerðir að ræða, sem stríða
gegn bráðabirgðalögum ríkis-
stjórnarinnar, sem sett voru í gær.
Lögin banna beinlínis verkföll og
verkbönn á þessu sviði fram til
áramóta."
Aðspurður, hvort vinnuveitend-
ur myndu leggja málið fyrir Fé-
lagsdóm, svaraði Þorsteinn: „Það
hefur ekki verið ákveðið ennþá.
Við trúum því ekki að óreyndu, að
þessum aðgerðum verði haldið
áfram, þegar það er ljóst að þetta
stríðir gegn lögum. Við höfum
tilkynnt Farmanna- og fiski-
mannasambandinu afstöðu okkar
og jafnframt tekið það skýrt fram
að við áskiljum okkur allan rétt til
þess að halda málum okkar fram.
Við trúum því ekki að þessu verði
haldið áfram, en bregðist það,
eigum við sennilega ekki annarra
kosta völ en láta reyna á þetta
fyrir Félagsdómi.“
Forsætisráðherra
um flóttafólkið:
„Frekar
jákvœður”
„ÞETTA erindi var bæði um
ráðstefnuhald um vandamálið
og um viðtöku flóttaíólks, og ég
á von á því að ríkisstjórnin taki
afstöðu til þessa máls á fundi
sínum á morgun," sagði Ólafur
Jóhannesson forsætisráðherra í
samtali við Morgunblaðið í gær-
kvöldi, er hann var spurður um
hver væri skoðun hans á því að
íslendingar tækju við flóttafólki
frá Víetnam. Á miðsíðu í dag er
nánar sagt frá málinu.
Sagði forsætisráðherra að
kanna yrði þetta mál frá öllum
hliðum, hann hefði ekki tekið
endanlega afstöðu til þess, en
kvaðst þó vera frekar jákvæður
við þessari málaleitan Flótta-
mannahjálparinnar.
Ingólfur Ingólfsson, forseti FFSÍ:
V erkbannid er
fyllflega lögmætt
„ÞESSAR aðgerðir okkar eru jafn löglegar og aðrar yfirvinnu-
bannsaðgerðir, sem í gangi eru
Ingólfsson forseti Farmanna- og
Morgunblaðið spurði hann álits :
yfirmanna væru ólöglegar.
„Víðs vegar um land er í gildi
yfirvinnubann," sagði Ingólfur,
„um helgar með ýmsum hætti
eftir atvikum í ýmsum atvinnu-
greinum og sérstaklega þó í þeim,
sem mega sízt við því, svo sem
eins og í fiskvinnslu. Hér í
Reykjavík er nærtækt dæmi um
yfirvinnubann í hafnarvinnu um
helgar, frá föstudegi til mánu-
dags. Eg veit ekki hvað mennirnir
eru að fara, þeir hafa kannski
ekki frétt af þessu: Því er þetta
ekki annað en hvert annað furðu-
legt raus. Við það fáum við
auðvitað ekki ráðið. Þessi aðgerð
er því fyllilega lögmæt, svo fram-
arlega sem aðrar eru það og
ólöglegar eins og þær hinar, en
>g ómótmælt er.“ sagði Ingólfur
fiskimannasambands (slands, er
i ummælum VSÍ um að aðgerðir
hafa þó verið látnar ganga fyrir
sig án mótmæla.“
Ingólfur kvað leiðindaand-
rúmsloft vera í þessari deilu.
Hann kvað forstjóra Eimskipafé-
lagsins og ráðningarstjóra hafa í
gær kvatt-skipstjóra Eimskipafé-
lagsins á sinn fund, þar sem þeir
hefðu haldið mikinn reiðilestur
yfir þeim. „Höfðu þeir í hótunum
við skipstjórana," sagði Ingólfur.
„Þeim var að vísu ekki hótað
brottrekstri, en flestu öðru og
mun vafalaust haldið áfram í
þeim dúr, að reyna að ögra
einstaklingum og hópum manna
með hótunum. Það er gömul
reynsla af því hjá þvífyrirtæki.