Morgunblaðið - 21.06.1979, Side 4
4
Sumar-
bústaöa- og
húseigendur
Björgunarvesti
Árar — Árakefar
Bátarekar, Keöjur
Kolanet. Silunganet
Silunga- og laxalínur
Önglar. Pilkar. Sökkur
íslenskir fánar
Allar stæröir.
Fánalínur. Festlar.
Útigrill
Viðarkol
Gas-ferðatæki
Olíu-ferðaprímusar
Vasaljös. Raflugtir
Steinolia, 2 teg.
Plastbrúsar 10 og 25 Itr.
GARÐYRKJU-
ÁHÖLD
Fjölbreytt úrval
Handsláttuvélar
Garöslöngur og tilh.
Slöngugrindur. Kranar
Garðkönnur. Fötur
Hrífur. Orf. Brýni.
Eylands-Ljár
Greina- og grasklippur
Músa- og rottugildrur
Handverkfæri, allskonar
Kúbein Járnkarlar
Jarðhakar Sleggjur
Múraraverkfæri
Málning og lökk
Bátalakk Eirolía
Viöarolía. Trekkfastolía
Pinotex, allir litir.
Fernisolía. Hráfernis
Tjörur, allskonar
Kítti, allskonar
Vírburstar. Sköfur
Penslar. Kústar. Rúllur.
Polyfilla-fyllir, allskonar
Polystrippa-uppleysir
Vængjadælur
Bátadælur
Olíuofnar
með rafkveikju
Slökkvitæki
Brunaboðar
Asbest-teppi
Brunaslöngur
Brunaslöngutengi
Ullarnærfatnaður
„Stil-Longs“
Ullarpeysur
Ferðasokkar
Vinnufatnaður
Regnfatnaður
Gúmmístígvél
Vinnuhanzkar
Sími 28855
Opið laugardaga
kl. 9—12.
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 1979
Þórir Jónsson varaformað-
ur Bílgreinasambandsins.
Ingvi Hrafn Jónsson um-
sjónarmaður þáttarins.
Útvarpkl. 11.00:
Verslunog
viðskipti
Á dagskrá útvarpsins
kl. 11.00 verður þátturinn
„Verslun og viðskipti“ og
er hann í umsjá Jingva
Hrafns Jónssonar. í þess-
um þætti mun hann ræða
við Þóri Jónsson, varafor-
ER^ HQl HEVRH!
Útvarp kl. 20.10:
V ogun vinnur
Útvarpsleikritið þessa vikuna verður „Vogun
vinnur“ eftir þýska höfundinn Sylviu Hoffman og
verður það flutt kl. 20.10. Þýðandi verksins er Torfey
Steinsdóttir en leikstjóri er Friðrik Stefánsson. Með
helztu hlutverkin fara Jónas Jónasson, Sigurður
Grétar Guðmundsson, Sigurveig Jónsdóttir, Marinó
Þorsteinsson og Helga Harðardóttir. Leikritið er um
fimm stundarfjórðunga langt.
„Vogun vinnur“ gæti Sylvia Hoffman hefur
kannski fremur kallazt skrifað um 20 leikrit fyrir
mann Bflgreinasambands-
ins.
Munu þeir spjalla nokkuð
um þróun þá sem orðið
hefur á bifreiðamálum
landsmanna á undanförn-
um 75 árum, en sem kunn-
ugt er, eru nú 75 ár síðan
fyrsti bíllinn var fluttur
hingað til lands. Munu þeir
Ingvi og Þórir ræða nokkuð
stöðu bílgreinarinnar nú á
tímum og einnig, hvernig
þróunin hefur verið innan
greinarinnar undanfarin 75
ár og hvernig hún hefur
byggst upp smám saman.
spurningakeppni en leik-
rit. Þarna keppa tvær
fjölskyldur, önnur norð-
lenzk en hin sunnlenzk,
undir röggsamri hand-
leiðslu Jónasar
stjórnanda. Leikurinn er
stigakeppni og keppendur
verða að gæta sín vel, því
sigurvegarinn fær hvorki
meira né minna en hálfa
milljón í verðlaun.
Sylvia Hoffman er fædd
í Berlín árið 1938. Móðir
hennar var söngvari en
faðir hennar var hljóm-
sveitarstjóri. Sylvia ólst
upp í Austur-Þýskalandi
til 17 ára aldurs, en flutt-
ist þá vestur á bóginn og
vann ýmis konar störf, því
hún hafði ekki, að sögn,
efni á framhaldsnámi.
Árið 1958 giftist Sylvia
bandarískum blaðamanni
en því hjónabandi lauk
með skilnaði árið 1969, og
býr hún nú í Frankfurt
ásamt þremur dætrum
sínum.
útvarp og nokkur fyrir
sjónvarp, en hennar
fyrsta útvarpsleikrit var
flutt árið 1961. Leikritið
„Vogum vinnur“ (Acht-
ung, Chance!) var frum-
flutt árið 1967.
Jónas Jónasson leikur eitt
aðalhlutverkið í útvarps-
leikritinu sem flutt verður
í kvöld. Mun hann stjórna
þar spurningakeppni, en
hann er þaulvanur slíkri
stjórnun sem kunnugt er.
útvarp Reykjavlk
FIM4ÍTUDKGUR
21. júni
MORGUNNINN__________________
7,00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7. 25
Tónleikar.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Heiðdís Norðfjörð heldur
áfram að lesa söguna „Halli
og Kalli, Palli og Magga
Lena“ eftir Magneu frá
Kleifum (2).
9.20 Leikfimi.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. 10.25 Tónleikar.
11.00 Verslun og viðskipti. Um-
sjónarmaður Ingvi Hrafn
Jónsson. Talað við Þóri Jóns-
son varaformann Bflgreina-
sambandsins.
11.15 Morguntónleikar: Itzhak
Perlman leikur Fiðlukaprís-
ur eftir Niccolo Paganini/
Alfred Brendel leikur Fjögur
impromptu op. 90 eftir Franz
Schubert.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissgan: „Kapp-
hlaupið" eftir Káre Holt.
Sigurður Gunnarsson les
þýðingu sína (12).
15.00 Miðdegistónleikar.
Stanske og hljómsveit
Werners Eisbrenners leika
Rómönsu í G-dúr op. 26 eftir
Johan Svendsen. / Janet
Baker syngur „Söngva föru-
sveins“, lagaflokk eftir
Gustav Mahler / Ffl-
harmoníusveitin í Los
Angeles leikur „Svo mælti
Zaraþústra“ sinfónískt ljóð
op. 30 eftir Richard Strauss;
Zubin Mehta stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
SÍÐDEGIÐ
16.20 Tónleikar.
17.20 Lagið mitt: Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Árni Böðv-
arsson flytur þáttinn.
19.40 íslenzkir einsöngvarar
og kórar syngja.
20.10 Leikrit: „Vogun vinnur“
eftir Sylviu Hoffmann. Þýð-
andi: Torfey Steinsdóttir.
Leikstjóri: Friðrik Stefáns-
son.
Persónur og leikendur:
Jónas, stjórnandi f spurn-
ingakeppni/ Jónas Jónasson,
Hallvarður Hólm/ Sigurðtir
Grétar Guðmundss., Hall-
gerður Hólm/ Helga Harðar-
dóttir, Stefán Hólm/ Konráð
Þórisson, Daníel Dalfells/
Marinó Þorsteinsson, Dóra
Dalfells/ Sigurveig Jónsdótt-
ir, Kristín Dalfells/ Saga
Jónsdóttir, Dómari/ Bene-
dikt Arnason.
21.25 Samleikur á selló og
píanó. Heinrich Schiff og
Sunna Abram leika
a. Tilbrigði um slavneskt
stef eftir Bohuslav Martinu,
b. „Apres un Reve“ eftir
David Popper.
c. Ungverska rapsódíu eftir
David Popper. (Hljóðritun
frá Berlfnarútvarpinu).
21.45 Á ferð með Jóni Jónssyni
jarðfræðingi; — annar þátt-
ur. Tómas Einarsson og Jón
leggja leið sína um Kleifar-
vatnsveg til Herdísarvíkur.
22.15 Pfanósónata í D-dúr
(K576) eftir Mozart. Artur
Balsam leikur.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Áfangar. Umsjónarmenn:
Ásmundur Jónsson og Guðni
Rúnar Agnarsson.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
22. júnf
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og
dagskrá
20.40 Skonrok(k)
Þorgeir Ástvaldsson kynn-
ir ný dægurlög.
21.15 Græddur var geymdur
eyrir
Fjórði þáttur er um verð-
könnun.
Meðal annarra verður rætt
við Jónas Bjarnason, full-
trúa neytendasamtakanna,
og Magnús Finnsson af
hálfu kaupmannasamtak-
anna.
Umsjónarmaður Sigrún
Stefánsdóttir.
21.40 Lánið er fallvalt s/h
(Bordertown)
Bandarfsk bfómynd frá ár-
inu 1935.
Aðalhlutverk Paul Muni,
Bette Davis og Margaret
Lindsay.
Johnny Ramirez er lög-
fræðingur að mennt, kom-
inn af fátæku fólki. Hann
missir lögmannsréttindi
sín og byrjar að vinna í
næturklúbbi.
Þýðandi Heba Júlfusdóttir.
23.05 Dagskrárlok