Morgunblaðið - 21.06.1979, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ1979
7
i i
Framkvæmdastjóri: Jóhannes
Gu&mundsson
Ab y rg&arm^^^^-^^^^
tm virðast ekki skilja
sem kostar AÐEINS 210 kr. lítrinn og fœst ískalt og
freyðandi í afgreiðslu okkar í Þverholti.
HF. ÖLGERÐIN
EGILL SKALLAGRÍMSSON
Þverhotti 22
Smjör, kaffi og kjöt
allt á gamla verðinu
Vorum að fá rauö epii
frá Amerfku á mjög hag-
stæðu verði
499 kr. kg.
Opiö til 10 föstudag.
HAGKAUP
SKEIFUNN115 !
Varðarferð
Sumarferð Varðar
sunnudaginn 1. júlí 1979
Varöarfélagiö efnir til feröar aö GRUNDARTANGA — ÖKRUM Á
MÝRUM — DEILDARTUNGU og um GELDINGARDRAGA til REYKJA-
VÍKUR, sunnudaginn 1. júlí n.k. Verö farmiöa er kr. 7.000 fyrir fulloröna
og 5.000 fyrir börn. Innifaliö í veröi er hádegis- og kvöldveröur. Lagt
veröur af staö frá Sjálfstæöishúsinu, Háaleitisbraut 1 kl. 08:00 árdegis.
★ Til að auðvelda undirbúning, vinsamlegast tilkynniö þátttöku sem fyrst í síma
82900.
★ Miöasala í Sjálfstæðishúsinu.'Háaleitisbraut 1, II. hæö.
★ Einstakt tækifæri til að feröast um fagurt landslag.
★ Varðarferöir bjóöa upp á traustan feröamáta og góöan félagsskap.
★ Aöalleiösögumaöur verður: Einar Guðjohnsen.
★ Allir eru velkomnir í sumarferö Varöar.
Innifalið í fargjaldi er hádegis- og kvöldverður.
Miðasala alla daga frá kl. 9—5.
Pantanir teknar í síma 82900.
HRAUN
KERAMIK
íslenskur listiðnaður
GLIT
HOFÐABAKKA9
REYKJAVIK
SIMI 85411 '
Ööru vísi
mér áöur brá
Til skamms tíma hefur
Þjóðviljínn ekki fariö í
grafgötur með hvert væri
hlutverk og hver róttur
stéttarfélaga til kjara-
samninga og vinnustöðv-
ana, ef Þurfa hefur Þótt til
að knýja á um framgang
mála. Nú hefur textinn á
háa C-i AlÞýöubanda-
lagsins hins vegar
breytzt úr „Samningana í
gildi“ í „Gjörðardóminn í
gíldi“, lögstýring kjaraat-
riða komin í stað samn-
ingshlutverks og réttar
verkalýðsfélaganna.
Fróðlegt er aö glugga í
röksemdir Þjóðviljans
fyrir iagasetRíngunni,
eins og Þær voru fram
settar í leiðarafimleikum
blaðsins á kvenréttinda-
daginn, 19. júní sl. Öðru
vísi Þeim áður brá, les-
endum Þjóöviljans, er
Þeir börðu forystugreinar
blaðsins augum.
Röksemd
nr. 1
„Þetta langa verkfall er
fariö að hafa veruleg áhrif
á Þjóðlíf allt. Vöruskortur
er eitthvað farinn að gera
vart við sig...“ Þetta er
fjallÞung röksemd, sem
Þjóðviljinn hefur Þarna á
reiðum höndum, enda
hafa vinnustöðvanir ekki
áður haft slík Þjóðlífs-
áhrif — eða hvaö?
DXI/oornrl
rtUhaoi i iu
nr. 2
„Saitfiskbirgðir eru
verulegar í landinu og
valda eigendum sínum
svefnlausum nóttum.“
Þessi svefnleysisrök-
semd veröur aö taka
góða og gilda, m.a. af
heilsufarslegum ástæö-
um.
Röksemd
nr. 3
„Segja má að örlögin
hafi verið Þeim (farmönn-
um) fremur andstæð í
Þessum samningum.
Ýmis utanaökomandi
áhrif hafa orðið til að
veikja samningsstöðu frá
Því sem ella hefði
orðið...“ Örlagarök-
semdir eru öðrum rök-
semdum sterkari, ekki
sízt ef Þaer eiga rætur í
margendurteknum yfir-
lýsingum ráðherra Þess
efnis, aö samningavið-
leitni skipti litlu málí, Þar
eð ríkisvaldíð muni grípa
inn í gang máía. Slíkar
yfirlýsingar ráðherra
pess efnis, að samninga-
viðleitni skipti litlu máli,
Þar eð ríkisvaldið muni
grípa inn í gang mála.
Slíkar yfirlýstar örlaga-
bremsur á framvindu
samningaviðræðna láta
að sjálfsögðu ekki að sór
hæða!
Alltaf óæski-
leg, nú jafnt
sem áöur
Alpýöublaðið segir í
leíöara í gær: „Enn einu
Miðvikudagur 20. júni 1979.
kjaramál sin i
rikisvaldið kor
pýðuf lokkurinr
fekoðunar að að
þrins eigi að ;
Pví miður er
•íii ueila lar
þ/eitenda að vi
um, að
""t að geta þess 1
virðist vera i
jaunin og hafa
r‘ga sem best |
| lengst fram i
- jAar lpvci mpA. I
,ð situr eftir 1
sýnir ábyrgð f
Stundarfriður
_____ En meqin ástæða bess að rikis- '
4S1H^JT ÞJÓDVILJINN Wiftjudagur 19. júnf 1979
Málgagn sósialisma, verkalýös-
hreyfingar og þjódfrelsis
Ohják vœmileg\
bráðabirgðalög
sinni hafa stjórnvöld
ákveðið að grípa inn í
gerða kjarasamninga
með því aö setja bráða-
birgðalög um lausn
farmannadeilunnar...
Inngrip ríkisvaldsins í
kjaradeilur eru alltaf
óæskileg, nú jafnt sem
áður. Þjóðfélagið hefur
sett sér ákveðnar reglur
um dreifingu valdsins
m.a. með pví að ætla
aðilum vinnumarkaðarins
Það aö gera út um kjara-
mál sín á milli...“ Það er
nú svo.
Lokaorð leiðarans
hljóðuðu svo: „Bráða-
birgðalög Þau, sem sam-
göngumálaráöherra átti
að setja, en treysti sér
ekki til og verða Því
Ólafslög, leysa lítið annað
en stundarvanda en von-
andi verða Þau til aö
kenna Þjóðinni önnur og
vandaðri vinnubrögð.“
Ragnar Arnalds hefur
greinilega ekki lesið leið-
ara Þjóðvíljans um svefn-
leysi saltfiskframleið-
enda og áhrif örlaganna.
Yfirskrift leiðarans ber
og vott Þess, hvert álit
AlÞýöuflokksins er á
„frambúðarlausn" Þeirri,
sem í bráðabirgðalögun-
um felst. Yfirskriftin er
„Stundarfriður". Fleiri
orð Þarf ekki Þar um að
hafa.