Morgunblaðið - 21.06.1979, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ1979
9
HVERFISGATA
EINBÝLI — 3 HÆÐIR
Upplýsingar aöeins á skrifstofunni.
LAUGARNESVEGUR
3JA HERB. — 85 FERM.
Falleg íbúö í rólegu umhverfi. Verö
17—18 milljónir.
ÆSUFELL
4RA HERB. — 105 FERM.
Falleg íbúö í lyftublokk. Stór skiptanleg
stofa, ásamt rúmgóöum svefnherbergj-
um. Verö 21 milljón. Útborgun tilboö.
VESTURBERG
3JA HERB. — 88 FERM.
íbúöin, sem er mjög falleg er á jaröhæö,
og fylgir henni garöur. Mjög góöar
innróttingar. Eldhús meö borökrók.
Þvottahús á hæöinni. Verö 18 M.
BERGSTAÐASTRÆTI
3JA HERB. — 1. HÆÐ
Rúmgóö íbúö í steinsteyptu þríbýlis-
húsi. Stór stofa, 2 svefnherbergi, eldhús
meö borökrók, baöherbergi. Verö 17.5
M. Laus strax.
FRAMNESVEGUR
4 HERB. — 127 FERM.
Rúmgóö íbúö á 5. hæö. Sér geymsla á
hæö, sér hiti. Lítlö risherbergi fylgir
íbúöinni. Verö 22 milljónir.
VERSLUNAR-
SKRIFSTOFU- OG
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
MIDSVÆÐIS Á 3 HÆÐUM.
Á 1. h«eö er verzlunarhúsnæöi meö
stórum útstillingargluggum, mikiö lag-
erpláss, yfirbyggi þörí SéiTi 5r kéyrt inn í
frá götu. Húsnæöiö á jaröhæö er
samtals 430 ferm., portiö ca. 96 ferm. Á
2. og 3. hæó sem eru ca. 243 ferm.
hvor, er tilvaliö húsnæöi fyrir skrifstofur
eöa léttan iönaö. Lyfta er í húsinu.
Afheu-ing getur tariö tram mjög
bréötega.
BORGARNES
Einbýliahúe á bezta staö bæjarins. 3ja
herbergja íbúö í fjölbýlishúsi, á 1. hæö,
stendur viö Kveldúlfsgötu.
Atli Vagnsson lögfr.
Suðurlandsbraut 18
84433 82110
Kvöldsími sölum. 38874
Sigurbjörn Á. FriArikuon.
Li
usava
FLÓKAGÖTU1
SÍMI24647
Eignaskipti
Hef kaupanda af einbýlishúsi
eöa raöhúsi í Fossvogi eða
Háaleitishverfi í skiptum fyrir
stóra vandaöa sérhæö meö
bílskúr.
Rauðalækur
4ra herb. íbúð með bílskúr í
skiptum fyrir 5 herb. íbúð.
Verslunarhúsnæöi
Hef í einkasölu verslunarhús-
næöi við Hjallaveg 120 ferm +
45 ferm í kjallara. Laust strax.
Húsnæði þetta hentar vel fyrir
heildverslun, léttan iönað og
fleira.
íbúðir óskast
Hef kaupendur aö 2ja, 3ja, 4 og
5 herb. íbúðum, sérhæöum,
parhúsum og raöhúsum.
Þorlákshöfn
Viölagasjóðshús 4 herb. Bíl-
skúrsréttur. Skipti á íbúð í
Fteykjavík æskileg.
Helgi Ólafsson,
löggiltur fasteignasali
Kvöldsími 21155.
Til sölu
Lítiö einbýlishús í Skagafiröi
kjallari, hæð og ris. Verö um 18
m.
3ja herb. íbúö á 2. hæö viö
Skaptahlíö. Laus strax.
3ja herb. kjallaraíbúö v/Reykja-
hlíð. Laus strax.
2ja herb. íbúö á 7. hæö viö
Austurbrún.
Espigeröi. Falleg íbúö í lyftu-
húsi í skiptum fyrir góöa 4ra
herb. íbúö á 1. eða 2. hæö,
helst í Hlíðahverfi.
Elnar Sígurðsson. hri.
Ingólfsstræti 4, sími 16768.
MNGIIOL!
Fasteignasala — Bankastræti
SÍMAR29680 - 29455 - 3 LÍNUR
l
geymsla sem breyta má í herb. Sér hiti, sér inngangur.
Verö 15 millj. Útb. 11 millj.
t Hrafnhólar — 3ja herb.
k Ca. 90 fm íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb.,
eldhús og baö. Þvottavélaaðstaöa á baöi. Sameiginlegt
þvottahús í kjallara. Stór geymsla. Verö 18.5—19 millj.
Útborgun 13 millj.
§
Hraunbær 5—6 herb.
ca. 120 ferm. endaíbúö á 3. hæö. Stofa, boröstofa, 3—4
svefnherb. Stórt herb. í kjallara. Svalir í suöur og vestur.
Mjög góö íbúö. Verö 26 millj. Útb. 19 millj.
Breiðvangur 5 herb. plús bílskúr
Ca. 120 ferm. Stór stofa, borðstofa, 3 svefnherbergi,
eldhús með búri og þvottahúsi innaf, fæst í skiptum fyrir æ
góöa 3ja herb. íbúö í Hafnarfirði.
Langholtsvegur sér hæð og ris 3
Ca. 140 ferm. hæö sem skiptist í stóra stofu, boröstofu,
3 stór herbergi, eldhús og baö. Hæöin er nokkuð undir
súö. Ris yfir allri íbúöinni. Bílskúrsréttur. Fæst í skiptum
fyrir 2ja til 3ja herb. íbúö meö stórri stofu.
Mosfellssveit 2ja herb.
Ca. 90 ferm. Stofa, herbergi, eldhús og baö. Stórt
herbergi í kjallara. Laus strax. Verö 9 millj. Útb. 5 millj.
Lindargata kjallari
Ca. 30 ferm. einstaklingsíbúð. Verð 7 millj. Útb. 5 millj.
Kleppsvegur 4ra— 5 herb.
Ca. 115 ferm á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, 3 herb.
eldhús og baö, stórar suöur svalir, vönduö íbúö. Verö
23 millj. Utb. 18 millj.
Hjarðarhagi
4ra—5 herb. ca. 120 fm á 1. hæö í fjölbýlishúsi, stofa og
borðstofa, 3 stór herb., gott eldhús, baö og gestasnyrt- k
ing, góö sameign. Verö 28—29 millj. Útborgun 19 millj. J
Brávallagata 2ja herb. %
Ca. 70 fm kjallaraíbúð. Stofa, herb., eldhús og baö, ^
29922
Seljahverfi
Endaraöhús á 2 hæðum full
frágengiö að utan en tilbúiö
undlr tréverk aö innan. Teikn-
ingar á skrifstofunni. Skipti á
4—5 herb. íbúð koma til greina.
Verö 31 millj.
Raðhússsökkiar
á Seltjarnarnesí
Æskileg skipti á 4 herb. íbúö í
Breiðholti.
Fossvogur
2ja herb. íbúö á jaröhæö. 65
fm. Mjög skemmtileg eign. Verö
16 millj. Útb. 11 millj.
Krummahólar
3ja herb. íbúð á 5. hæö. Sér-
lega vönduö eign. Verö 18 millj.
Útb. tllb.
Fossvogur,
Kópavogsmegin
3ja herb. (búö ásamt herb. í
kjallara. Verö 20 millj. Útb. 15
millj.
Bræðraborgarstígur
4ra herb. íbúö á 3. hæö enda-
íbúð. Verð 22 millj. Útb. 16
millj.
Háaleitishverfi
4ra herb. endaíbúö á 4. hæö.
Með svölum í suöur og austur.
Verö 25 millj. Útb. 19 millj.
írabakki
4ra herb. íbúö á 1. hæö 110 fm.
Verö 22 millj. Útb. 17 millj.
Miöbraut
3ja herb. sér hæö meö bílskúr.
Laus 1. júlt'. Verð 22 millj. Útb.
17 millj.
Sumarbústaður við
Laugarvatn
40 fm fulikláraöur aö utan, en
fokheldur aö innan. Verö tilb.
Makaskipti
Höfum allar geröir eigna í skipt-
um. Einbýlishús, raöhús, par-
hús, sér hæöir. Einnig allar
stæröir af íbúöum.
Okkar vantar allar stærðir og
geröir af eignum á söluskrá.
/V fasteignasalan
ASkálafell
Mjóuhlíö 2 (viö Miklatorg).
Sölustjóri: Valur Magnússon.
Heimasími 85974.
Viöskiptafræðingur: Brynjólfur
Bjarkan.
Jónas Þorvaldsson sölustjóri, heimasími 38072.
Friðrik Stefánsson viöskiptafr., heimasími 38932.
Höfum kaupanda —
Staðgreiðsla
Aö góðri 2ja—3ja herb. íbúö.
Allt kaupverö íbúöarinnar væri
hægt aö greiöa í peningum fyrir
áramót. íbúðin þarf ekki aö
vera laus strax.
Einstaklingsíbúð
Eitt herb., eldhús og snyrting í
kjallara viö Skólavöröustíg.
Sanngjarnt verö.
Flyðrugrandi
3ja herb. íbúö á fyrstu hæö,
tilbúin undir tréverk og máln-
ingu við Flyörugranda. Stórar
suöursvalir, sér inngangur,
möguleiki á bílskúrsrétti. íbúöin
er tilbúin til afhendingar strax.
Sérhæð — bílskúr
4ra herb. 117 ferm íbúö á fyrstu
hæö viö Laugateig. Sér hiti, sér
inngangur. Stór bílskúr (meö
gryfju) fylgir.
Einbýlishús — Seltj.n.
170 ferm einbýlishús í smíöum
á góðum staö á sunnanverðu
Seltjarnarnesi. 40 ferm bílskúr
fylgir. Húsiö selst frágengiö aö
utan meö tvöföldu gleri og
útihurðum. Teikningar á skrif-
stofunni.
Málflutnings &
k fasteignastofa
Agnar Guslaísson, hrl.,
Hafnarstræfl 11
Sfmar 12600. 21 750
Utan skrifstofutfma:
— 41028.
26600
Álfaskeið
2ja herb. ca. 65 fm íbúö á
jarðhæð í blokk. Bílskúrsréttur.
Góð íbúö. Verð 15.0 m.
Brávallagata
3ja herb. ca 90 fm íbúö í
kjallara í fjórbýlissteinhúsi. Sér
hiti. Danfoss. Snyrtileg íbúö.
Verð 15.5 m.
Dalsel
3ja herb. ca. 96 fm íbúö á 2.
hæö í 3ja hæða blokk. Verö
19.0 m. Utb. 15.0 m.
Grettisgata
3ja herb. mjög snyrtileig íbúð á
3. hæö. Verö 18.0 m. Utb. 13.0
m.
Seljahverfi
4ra—5 herb. ca. 107 fm íbúð á
3ju hæö. Þvottaherb. í íbúöinni.
Lóö frág. Falleg og vönduö
íbúö. Verð 25.0 m. Útb. 17.0 m.
Hverfisgata
Óinnréttað ca. 90 fm rými í risi.
Samþ. sem íbúö. Áhvílandi er
5.4 millj. húsn. málast. Verö ca.
12.0 m.
Krummahólar
4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 3ju
hæð (enda) í háhýsi. Sam.
véiaþvöíiáhus a næóinni. Suöur
svalir. Búr innaf eldhúsi. Falleg
íbúö. Verð 22.0 m. Útb. 16.0 m.
Kríuhólar
3ja herb. ca. 84 fm íbúö á 2.
hæö í blokk. Sam. vélaþvotta-
hús, frystigeymsla. Góö íbúö.
Sameign frág. og lóö. Verö 18.5
m. Útb. 13.5 m.
Krummahólar
íbúö sem er ca. 145 fm á efstu
7. og 8. hæð. Þvottaherb. í
íbúðinni. íbúðin er fullfrág.
Stórglæsileg. Tvennar svalir.
Lóö og bílastæöi frág. Bíla-
geymsla. Verð 32.0 m.
Langholtsvegur
4ra herb. 114 fm risíbúö í
þríbýlissteinhúsi. Sér hiti. Verð
22.0 m.
Vesturberg
4ra herb. 105 fm íbúð á 4. hæö
(efstu) í blokk. Góö íbúö. Mikiö
útsýni. Verð 22.0 m. Útb. 17.0
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, s. 26600.
Ragnar Tómasson hdl
FASTEIGNAVAL
Itll—ijrvlTfjHB—
Garðastræti 45
Símar 22911—19255.
Stóragerði
Til sölu skemmtileg 3ja til 4ra
herb. íbúðarhæð. Liölega 100
ferm. Herbergi í kjallara fylgir.
Æskileg skipti á 5 herb. íbúö (3
svefnherb.). Helst í Fossvogs-
hverfi.
Austurbær — sérhæð
5 herb. sérhæö meö bílskúr í
Austurborginni.
Einbýlishús — Vogar
um 170 ferm vandað einbýlis-
hús. Allt á einni hæö, teikningar
á skrifstofunni. Laust fljótlega.
Höfum kaupendur meö allt aö
staðgreiöslu fyrir róttar eignir.
í sumum tílfellum allf aö árs
losunartimi.
Jón Arason lögm.
Málflutnings og
fsteignastofa.
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Arnarnes — einbýlishús
í smíöum. Glæsilegt einbýlishús
á tveim hæöum. Samtals um
320 fm. Innbyggöur tvöfaldur
bílskúr. Mjög skemmtileg teikn-
ing. Gott útsýni. Húsið selst
fokhelt og er til afhendingar
fljótlega. Teikningar og allar
uppl. á skrifstofunni, ekki í
síma.
Seljahverfi
Einbýlishús í smíöum. Húsið er
á tveim hæöum. Grunnflötur
alls um 270 fm. Tvöfaldur bíl-
skúr. Góö teikning. Gott útsýni.
Teikningar og allar uppl. á
skrífstofunni, ekki í síma.
EIGMASALAM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson, Eggert Elíasson.
Kvöldsími 44789.
m FASTilGNA
LLLIHÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR- HÁALEITISBRAUT 58-60
SÍMAR -35300 & 35301
Við Hraunbæ
4 herb. vönduö íbúö á fyrstu
hæö.
Við Maríubakka
4 herb. íbúð á fyrstu hæö ásamt
einu herb. í kjallara, þvottahús
og búr innaf eldhúsi.
Við Skipholt
4—5 herb. íbúð á efri hæö í
þríbýlishúsi meö bílskúr.
Viö Baldursgötu
3ja herb. íbúö á fyrstu hæö í
steinhúsi. Laus fljótlega.
Við Skipasund
2ja herb. íbúö á jarðhæð. Sér
inngangur, sér þvottahús.
í smíðum við Melbæ í
Seláshverfi
Raöhús á tveim hæðum selst í
fokheldu ástandi, til afhending-
ar í september. Teikningar á
skrifstofunni.
Sumarbústaðir
Eigum sumarbústaöi víösvegar
í nágrenni Reykjavíkur.
Fasteignaviðskipti
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurðsson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Heimasimi sölumanns Agnars
71714.
AUGLYSINGA-
SÍMINN ER:
22480
Einbýlishus
Til sölu vandaö ca. 170 ferm. einbýlishús í
Vesturhólum.
Fasteignamiðstöðin,
Austurstræti 7,
sími 20424 og 14120.
Viöskiptafr. Kristján Þorsteinsson.
Sölumaöur Sverrir Kristjánsson. S: 42822.