Morgunblaðið - 21.06.1979, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ1979
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Offsetprentari
óskast sem fyrst.
Svansprent h.f.
Auöbrekku 55, Kópavogi.
Sími 42700.
Viö óskum eftir aö ráöa fyrir einn viöskipta-
vin okkar
Kerfisfræðing
Fyrirtækið: er traust stórfyrirtæki á ágætum
staö í Reykjavík.
í boði er: staöa kerfisfræöings sem sér um
skipulagningu og framkvæmd tölvuvinnsl-
unnar innan fyrirtækisins í þágu bókhalds,
fjárhagsáætlana og verkfræðilegra verkefna.
Hér er um aö ræða sjálfstætt starf, sem
býður upp á mikla möguleika.
Við leitum að: manni, sem hefur haldgóða
þekkingu á kerfissetningu og skipulagshæfi-
leika.
Skriflegar umsóknir ásamt uppl. um aldur,
menntun, fyrri störf, væntanlega meömæl-
endur og síma, sendist fyrir 26. júlí 1979.
Farið veröur meö umsóknir sem trúnaðar-
mál.
Öllum umsóknum svaraö.
Hagvangur hf.
Ráöingarpjónusta.
c/0 Haukur Haraldsson.
Grensásvegi 13. 108 Reykjavík.
Sími: 83666.
Veitingahúsið
Klúbburinn
Borgartúni 32
óskar eftir starfsfólki í framreiöslustörf
(þjónar) og ræstingar.
Uppl. á skrifstofu hússins kl. 1—4 virka
daga.
Frystihús —
Kvöldþrif
5 til 6 manna starfshóp vantar til aö þrífa
pökkunarsal frystihúss í Reykjavík á kvöldin í
ákvæöisvinnu.
Umsóknir sendist Mbl. fyrir 26. júní n.k.
merktar: „Kvöldþrif — 3224“.
Vélritun
Heildverslun óskar aö ráöa starfskraft viö
vélritun hálfan eöa allan daginn.
Tilboö ásamt nafni, heimilisfangi og aldri
leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir
þriöjudaginn 26. júní merkt: „FREE — 3255“.
Hafnarfjörður
— bókavörður
Laust er til umsóknar starf bókavarðar viö
Bæjar- og Héraösbókasafniö í Hafnarfiröi frá
1. september n.k. Laun eru samkv. 8.
launaflokki.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf sendist undirrituöum fyrir 1. júlí n.k.
Vakin er athygli á rétti öryrkja til starfa
samanber 16. gr. laga nr. 27, 1970.
Yfirbókavöröur.
Sálfræðingur
óskast til starfa viö dagvistunarstofnanir
Reykjavíkurborgar. Laun skv. launakerfi
borgarstarfsmanna.
Gert er ráö fyrir aö starfsmaðurinn hafi
aðsetur í Sálfræöideild skóla í Breiðholti og
veitir forstööumaöur hennar nánari upp-
lýsingar um starfið í síma 74050.
Umsóknum ásamt afriti prófskírteina og
upplýsingum um fyrri störf skal skila til
Fræösluskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu
12 fyrir 16. júlí n.k.
Fræðslustjórinn í Reykjavík.
Félagsmálastjórinn í Reykjavík.
Skrifstofuvinna
Starfskraftur óskast hálfan daginn milli
1 og 6.
Upplýsingar er greini aldur, menntun og fyrri
störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „R — 3256“ fyrir 26. júní.
Saumakonur
óskast
á saumastofu okkar.
Uppl. í síma 38533 milli kl. 9—12.
Rammaprjón h.f.,
Súðarvogi 50.
Háseta vantar
á 170 tonna útilegubát m.s. Dofri BA 25 sem
veiðir meö línu.
Uppl. í síma 94-1308 á skrifstofutíma
94-1332 á kvöldin.
Sérkennara
vantar
til starfa viö grunnskólann í Noröurlandsum-
dæmi vestra.
Uppl. gefur fræöslustjóri í síma 95-4369 eöa
4437.
Fræöslustjóri.
Bifreiðastjórar
Okkur vantar nú þegar bifreiöastjóra til
sumarafleysinga. Þurfa aö hafa réttindi til
aksturs strætisvagna.
Landleiðir h/f, Reykjanesbraut 10.
Símar: 13792 og 20720.
radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Aðvörun um stöðvun
atvinnurekstrar vegna
vanskila á söluskatti
Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og
heimild í lögum nr. 10, 22. mars 1960, veröur
atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í um-
dæminu, sem enn skulda söluskatt fyrir
janúar, febrúar og mars 1979, og ný-álagðan
söluskatt frá fyrri tíma stöðvaður, þar til þau
hafa gert full skil á hinum vangreiddu
gjöldum, ásamt áföllnum dráttarvöxtum og
kostnaöi. Þeir sem vilja komast hjá stöðvun,
verða aö gera full skil nú þegar til tollstjóra-
embættisins viö Tryggvagötu.
Lögreglustjórinn í Reykjavík,
19. júní 1979.
Orðsending
frá Valshamri
félagi sumarbústaöaeigenda í Eilífsdal.
Hreinsunar og girðingarvinna fer fram á
svæöi félagsins laugardaginn 23. júní og
hefst kl. 1 e.h.
Margar hendur vinna létt verk.
Stjórnin.
Til leigu
120 ferm íbúö á annarri hæö í steinhúsi
neðarlega viö Laugaveg er til leigu, laus nú
þegar. Gæti hentaö fyrir skrifstofur eöa
þessháttar.
Tilboð leggist inn á augld. Morgunblaðsins
fyrir 28. júní merkt: „Laugavegur — 3057.“
Húsnæði til leigu
250 fm. húsnæði fyrir verzlun eöa léttan
iönaö á jaröhæö aö Auöbrekku 63, Kópa-
vogi. Uppl. í síma 27569.
4ra herb. íbúð
(4—5 herb.) viö Lönguhlíð til sölu.
Semjiö viö Sigurð Ólason hrl. Sími 15535.