Morgunblaðið - 24.06.1979, Síða 4

Morgunblaðið - 24.06.1979, Síða 4
4 SUNNUD4GUR 24. júní MORGUIMNINN__________________ 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Lúðra- sveit skozka lífvarðarins leikur brezka marsa; James H. Howe stjórnar. 9.00 Á faraldsfæti. Birna G. Bjarnleifsdóttir ræðir við Eirík Eyvindsson og Gísla Erlendsson um tjöld, hjól- hýsi og sumardvalarsvæði. 9.20 Morguntónleikar I. Svíta nr. 1 op. 5 eftir Sergej Prokofjeff. Kaita og Marielle Labeque leika á tvö pianó. b. Sönglög eftir Vlade Deb- ussy. Vicoria de los Angeles syngur. Gonzalo Soriano leikur á pfanó. 10.00 Fréttir .Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistarþáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa í safnaðarheimili Langholtssóknar. Prestur: Séra Árelíus Níelsson. Org- anleikari: Jón Stefánsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. SÍÐDEGIÐ 14.00 Miðdegistónleikar: Frá rússneska útvarpinu. Ríkis- hljómsveitin í Moskvu leik- ur; Genndadí Rozhdest- venský stj. a. Sinfónía nr. 7 í Cís-dúr op. 131 eftir Sergej Prokofjeíf. b. „Ekkjan í Valencia“, svíta eftir Arm Katsjatúrjan. 15.00 Dagskrárstjóri í klukku- stund. Birgitta Ólafsson ræð- ur dagskránni. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 1979 16.20 í leit að Paradfs. Dagskrá um Eirík frá Brún- um í samantekt Jóns R. Hjálmarssonar, áður útv. í nóv. 1971. Flytjendur með honum: Albert Jóhannsson og Þórður Tómasson. 12.05 Burl Ives syngur barna- lög. 17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Harmonikuþáttur í um- sjón Bjarna Marteinssonar, Högna Jónssonar og Sigurð- ar Alfonssonar. 18.10 Lög frá ýmsum löndum. Hljómsveit Georgs Melchrin- os leikur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.25 Nýtt sambýlisform — „koIIektív“. Umsjón: Einar Hjörleifsson. Flytjendur með honum: Hjördfs G. Hjör- leifsdóttir og Ragnar Gunn- arsson. 20.00 Kammertónleikar: Stuyv- esant-kvartettinn leikur: a. Sónötu í D-dúr eftir Tart- ini. b. Chaconnu í g-moll eftir Purcell, c. Kvartett í D-dúr eftir Karl Ditters von Dittersdorf. 20.55 Að rækta garðinn sinn. Guðrún Guðlaugsdóttir ræð- ir við Einar Vernharðsson verzlunarmann. 20.55 Sinfónfuhljómsveit ís- lands leikur í útvarpssal Básúnukonsert eftir Gordon Jacob. Einleikari. William Gregory; Páll P. Pálsson stj. 21.20 „Farsælda frón“. Anton Helgi Jónsson les frumsamin ljóð. 21.35 Frá tónleikum Karla- SUNNUDAGUR 24. júnís 18.00 Barbapapa Fimmtándi þáttur frum- sýndur. 18.05 Hláturleikar Bandarfskur teiknimynda- flokkur. Lokaþáttur. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.30 Hlébarðinn sem tók hamskiptum Síðari hluti breskrar dýra- Iffsmyndar. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Gamli burstabærinn Dönsk mynd um fslenska torfbæi, eins og þeir hafa verið frá dögum Gauks Trandilssonar fram á þenn- an dag. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. (Nordvision — Danska sjónvarpiö) 21.05 Alþýðutónlistin Lokaþáttur. Hvað er fram- undan? Meðal annarra sjást Stevie Wonder, Led Zeppelin, Mike Oldfield, Tangerine Dream, Bob Marley og Paul Simon. Þýðandi Þorkell Sigur- björnsson. 21.55 Ævi Paganinis Lokaþáttur. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 22.55 Að kvöldi dags Séra Kristján Róbertsson flytur hugvekju. f3.05 Dagskrárlok I kórsins „Fóstbræðra“ í Há- skólabfói 11. maí s.l. Söng- stjóri: Jónas Ingimundarson. Lára Rafnsdóttir leikur a píanó. Einsöngvari: Halldór Vilhelmsson. 22.05 Kvöldsagan: „Grand Bab- ylon hótelið“ eftir Arnold Bennett. Þorsteinn Hannes- son les þýðingu sína (3). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar a. Pólonesa nr. 7 í As-dúr op. 61 eftir Fréderic Chopin. Stephen BiShop leikur á pfanó. b. Fantasfa eftir Rimský- Korsakoff um rússnesk stef. Nathan Milstein leikur á fiðlu með hljómsveit Roberts Irvings. c. Lög eftir Robert Stolz. Þekktir söngvarar syngja með hljómsveit undir stjórn höfundar. d. „Svanurinn“ eftir Saint- Saéns. Sinfónfuhljómsveitin í Monte Carlo leikur; Hans Carsten stj. e. „La valse“ eftir Maurice Ravel. Sinfóníuhljómsveit Parísar leikur; Herbert von Karajan stj. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. A1N4UD4GUR 26. júní MORGUNNINN___________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Valdimar örn- ólfsson Ieikfimikennari og Magnús Pétursson píanóleik- ari (alla virka daga vikunn- ar). 7.20 Bæn: Séra Þorbergur Kristjánsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Heiðdfs Norðfjörð heldur áfram að lesa söguna „Halli og Kalli, Palli og Magga Lena“ eftir Magneu frá Kleifum (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: Jónas Jónsson. Olafur E. Stefánsson ráðu- nautur flytur hugleiðingar um landbúnaðarmál og stöðu nautgriparæktar við fyrir- hugaðan samdrátt í mjólkur- framlciðslu. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Víðsjá. Ögmundur Jónas- son sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. SÍÐDEGIÐ_____________________ 13.40 Á vinnustaðnum. Um- sjónarmenn: Haukur Már Haraldsson og Hermann Sveinbjörnsson. 14.30 Miðdegissagan: „Kapp- hlaupið“ eftir Káre Holt. Sigurður Gunnarsson les þýðingu sína (13). 15.00 Miðdegistónleikar: ís- lenzk tónlist. a. Lög eftir Jakob Hallgrfms- son. Sigríður Ella Magnús- dóttir syngur; Jónas Ingi- mundarson leikur á pfanó. □BSB PARAR íflestar gerðir bifreiða <0> KRISTINN GUðNASON HF. SUÐURIANDSBRAUT 20. SÍMI 86633 Bílaleiga Á.G. Tangarhöföa 8—12 Ártúnshöföa. Sími 85544. Höfum Subaru, Mözdu og Lada Sport. Ilér sjást húsakynni íslendinga eins og þau voru um aldaraðir og allt fram á þessa öld. Sjónvarp kl. 20.35: Gamli burstabærinn Sjónvarp mánudag kl. 22.40: „Hvít þrælasala” Á dagskrá sjónvarpsins í kvöld verður dönsk fræðslumynd en í henni verður drepið að þróun húsagerðar á íslandi í 1100 ár. Sýndir verða íslenskir torfbæir, hvernig þeir hafa verið frá dögum Gauks Trandilssonar og allt fram á þennan dag. Sagt verður frá því hernig aðstæður og efnisskortur höfðu áhrif á þróun hyggingar- ta'kni á íslandi. sem endaði í hinu Sjónvarpið sýnir í kvöld loka- þátt myndaflokksins um alþýðu- tónlistina. í þessuni þætti verður skyggnst lítillega inn í framtíðina og getum að því leitt hvað hún her í skauti sínu, einnig verður hugað að því hvaða stefnu þessi iðnaður muni taka. Kemur fram í þættinum viss félagsleg gagnrvni eins og í sumum séríslenska fyrirbæri torfbænum. Sýndar verða m.vndir frá nokkr- um stöðum þar sem slíkir bæir standa enn, svo sem Keldum á Rangárvöllum og Tyrfingsstöðum i Skagafirði. Einnig verður sýnt hvernig torf er rist og hnausar stungnir til byggingar. Þýðandi myndarinnar og þulur er Bogi Arnar Finnbogason. öðrum þessara þátta. Reynt verður að lýsa því ástandi sem nú ríkir í tónlistarheiminum en einnig verð- ur leitast við að láta sem flest sjónarmið koma fram. Af tónlist- armönnum mun mest bera á þeim Jim Dandy, Bud Stone, Jack Bruce, Tony Browne og Mike Oldfield. Þýðandi þáttanna er Þorkell Sigurbjörnsson. Sjónvarpið sýnir á mánudags- kvöldið athyglisverða mynd sem heitir „Fólk til sölu“. Morgun- blaðið aflaði sér upplýsinga um cfni myndarinnar hjá þýðanda hennar. í myndinni kemur íram, að ráðamenn í Austur-Þýskalandi hafa stundað þá iðju um nokkra hríð að selja ýmsa þá meðbræður sína úr landi, sem reynst hafa þeim óþægur ljúr í þúfu. Þcssi viðskipti hafa viðgengist í rúman áratug og felast í því, að hópar pólitískra fanga eru sendir vestur yfir Bcrlinarmúrinn. Framkvæmdin er í stuttu máli þannig, að V-Þjóðverjar senda nokkurs konar „óskalista“ sem telur það fólk sem þeir geta hugsað sér að taka viö. Síðan fjalla A-Þjóðverjar um þessa lista og ákveða hverjir fái að fara. Einnig hafa þeir legið á því lúalagi að lauma í „pakkann" ýmsum þeim glæpa- og síbrotamönnum sem þeir telja sig þurfa að losna við. Ekki er það verra fyrir sölumenn- ina að þeir fá ríflega borgað fyrir hvern og einn, verðið er á bilinu 40.000—100.000 vestur-þýsk mörk, sem er dágóður skildingur. Þaö fer nokkuð eftir menntun manna hvernig þeir eru metnir. Mennta- menn eru dýrastir, verkamenn ódýrastir, en ekki fylgir sögunni gangverðið á glæpamönnum. Það að meta verkamenn minna en aðra, þykir stinga nokkuð í stúf við hugsjónina um alræði öreiganna, þar sem öreiginn á að ráða ríkjum. Einnig er drepið nokkuð á erfið- leika fólksins sem bíða þess þegar vestur yfir kemur. Oft á tíðum eru fjölskyldum stíað í sundur, for- eldrunum leyft að fara, en börnun- um haldið eftir. Á þann hátt næst tak á þessum andófsmönnum, sem a-þýskir ráðamenn eru efalaust ófeimnir við aö færa sér í nyt. Engum blöðum er um það að fletta, að þarna er á ferð eitthvert stórkostlegasta mannréttinda- hneyksli sem um getur á síðari árum. Ástæða er til að hvetja alla til að setjast fyrir framan skjáinn á mánudagskvöld, og fylgjast með því hvernig komið er fram við þá Austur-Þjóðverja, sem leyfa sér að mótmæla ríkjandi ástandi. Múrinn, sem byrjað var að reisa 13. ágúst 1961, var einkum áfall fyrir Berlínarbúa. Heimsóknir og samskipti við ættingja handan hans voru tafarlaust bönnuð. Alþý ðutónlistin— lokaþáttur I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.