Morgunblaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ1979 4 3 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölustarf Stórt fyrirtæki í innlendum framleiösluvörum (matvörum) óskar aö ráöa starfsmann til sölustarfa. Æskileg reynsla af starfi í matvöruverslun. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir 6. júlí n.k. merktar: „Sölustarf — 3413“ Ritari óskast vanur vélritun verzlunarbréfa, almennum skrifstofustörfum og símavörzlu. Reglusemi og stundvísi áskilin. Uppl. á skrifstofunni. Páll Þorgeirsson og c/o, Armúla 27. Fiskvinnsla Við leitum aö starfskrafti með reynslu og réttindi í fiskiönaði. Starfiö er fólgið í verkstjórn og sölumannsstörfum. Þarf aö geta hafiö starf fljótlega. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf, svo og með- mæli, ef fyrir hendi eru, óskast send augl.d. Mbl. fyrir kl. 3.00 þann 5. júlí 1979, merkt „K-3197". Framkvæmdastjóri Staöa framkvæmdastjóra H.f. Raftækjaverk- smiöjunnar í Hafnarfiröi er hér meö auglýst til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til formanns stjórnarinn- ar, Guömundar Árnasonar, Sunnuvegi 1, Hafnarfiröi fyrir 1. ágúst n.k. Stjórnin Ritari Félagasamtök óska eftir aö ráöa ritara framkvæmdastjóra. í boöi er sjálfstætt og afar fjölbreytt starf. Vélritunarkunnátta og reynsla í skrifstofustörfum nauösynleg. Stúd- entspróf eöa háskólamenntun æskileg. Tilboö sendist Morgunblaöinu fyrir 15. júlí n.k. merkt: „R — 3201“ Framtíðarstarf Verslun í miöbænum óskar eftir starfskrafti í hljómplötudeild. Hér er um hálfsdagsstarf aö ræöa. (1—6). Góö þekking á tónlist og hljómplötum nauösynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf leggist inn á augld. Mbl. merkt: „Framtíöarstarf — 3355“, fyrir 4. júlí. Stúlkur óskast helst vanar þvottahúsvinnu. Framtíöarstarf. Upplýsingar á staönum frá kl. 3—6, mánu- dag. Þvottahús A. Smith, Bergstaðastræti 52. Sveitastjóri óskast Hreppsnefnd Suöurfjaröahrepps Bíldudal óskar að ráöa sveitastjóra. Húsnæöi fyrir hendi. Allar frekari upplýsingar veitir oddvitinn í símum 94-2165 og 94-2214 heima. Hreppsnefnd Suðurfjarðahrepps. Ræstingastjóri Ræstingastjóri óskast á Sjúkrahús Akraness í 50% starf frá 1. ágúst eöa eftir nánari samkomulagi. Upplýsingar gefur ræstinga- stjóri og hjúkrunarforstjóri á staðnum eöa í síma 23II. Arkitekt eöa byggingafræöingur óskast til starfa á teiknistofu um óákveöinn tíma. Áhugaverö verkefni, góö vinnuaðstaða. Tilboö merkt: „Arkitekt — 3283“ leggist inn á afgreiðslu blaösins fyrir fimmtudagskvöld 5. júlí. „Fataverslun — 3414“. Viljum ráða nokkra bifvélavirkja og vélvirkja nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 40677 og 53561 (heimasími). Hlaöbær h.f. véladeild við Fífuhvammsveg Kópavogi. Verkstjóri Viljum ráöa verkstjóra í frystihús vort á Patreksfiröi, nú þegar. Allar nánari upplýs- ingar gefur Helgi Jónatansson í síma 94- 1308, og 94-1316, eftir vinnutíma. Hraðfrystihús Patreksfjaröar h.f. Tannlæknastofa Aöstoö óskast á Tannlæknastofu allan daginn í miöborginni frá ágústbyrjun. Um- sóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir fimmtudags- kvöld merkt „Aöstoöarstúlka 3482“. Tækniteiknari óskast Skipulag Ríkisins óskar aö ráða tækniteikn- ara sem fyrst. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir er greini frá menntun og starfsreynslu sendist Skipu- lagi ríkisins Borgartúni 7 fyrir 6. júlí n.k. Afgreiðslustörf Fataverslun óskar aö ráöa starfskrafta á álagstímum og í afleysingar Fastur vinnutími föstudaga og fyrstu dagar hvers mánaöar. Umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist blaöinu fyrir 9. þ.mán. merktar „Fataverslun" 3414. Húsvörður óskast Húsvöröur óskast í ÍR-húsið viö Túngötu íbúö fylgir. Þarf aö geta hafið störf eigi síðar en 1. sept. n.k. Umsóknir skulu berast í pósthólf 13, 101, Reykjavík, fyrir 15. júlí n.k. ÍR Vélvirkjar — rafsuðumenn — húsasmiðir og aðstoðarmenn óskast viö framleiöslu og byggingarstörf. Reglusemi og stundvísi áskilin. J. Hinriksson, vélaverkstæði, Skúlatúni 6, símar 23520 og 26590. Unglingaheimili ríkisins vill ráöa sálfræöing (3A úr stööu). Upplýsingar um starfið eru gefnar á heimilinu Kópavogs- braut 17. Umsóknum sé skilaö fyrir 15. júlí n.k. Forstöðumaður Ólafsfjörður — Starf skólastjóra við Tónskóla Ólafsfjarðar Auglýst er laust til umsóknar starf skóla- stjóra Tónskóla Ólafsfjarðar frá 1. október n.k. Nánari upplýsingar gefur formaöur skóla- nefndar tónskólans Björn Þór Ólafsson, Hlíöarvegi 61, Ólafsfiröi, sími 96—62270. Umsóknir sendist á bæjarskrifstofurnar í Ólafsfirði, Kirkjuvegi 12, eigi síöar en 20. júlí 1979. Skólanefnd. Starfsmaður óskast til verksmiöjustarfa, framtíöaratvinna. Tilboð merkt „Reglusamur 3415“ sendist augld. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. Stofnun í miðborginni óskar aö ráöa karl eöa konu meö verzlunarskóla- menntun nú þegar Ráöningartímabil 2—3 mánuöir. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf skulu send á afgreiöslu blaösins eigi síöar en þriöjudaginn 3. júlí merkt: „P—3416“. Efnafræðingur nýútskrifaöur, óskar eftir atvinnu næstu 6 vikur. Uppl. í síma 27539.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.