Morgunblaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ1979 45 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Skipstjóri á fiskiskip til Indlands Tveir togarar tll þjáltunarstarfa veröa látnir af hendl vegna dansks-indversks hjálparstarfs f sambandi vlö fiskveiöar. Sklpln veröa búin nýtísku tœkjum og ætlunin er aö senda sklpstjóra tll ársþjálfunar Indverskra áhafnar- meölima á þilfari. Þjálfunartogararnlr eru tvö 28 metra stálskip, smföuö sem skuttogarar meö 600 H Alpha Diesel-vél og eru þelr aöallega ætlaöir til veiöa meö reknetum og botnvörpu. Nútíma tækja- kostur er fyrir hendl svo sem bergmálsdýptarmællr. Verksviö: Umsjón meö þjálf- unartogurunum hefur „Central Institute of Flsheries Nautlcal and Englneerlng Tralnlng" f Cochin í Suöur-lndlandi. Sklp- stjórar fiskiskipanna munu bera hina daglegu ábyrgö á indversku skipshöfninni og annast þjálfun indverskra skipstjóra þannlg aö þeir aö lokinni árs þjálfun getl tekiö aö sér stjórn sklpanna. Menntun: Skipstjórar flskiskip- anna þurfa aö hafa melra fiskl- mannapróf og margra ára hag- nýta reynslu af flskvelöum á skipum af ámóta stærö og meö svipuöum búnaöi. Góö ensku- kunnátta er skilyröl. Ráðningartími: Ráölö veröur tll eins árs. Launin eru skattfrjáls og miöast viö hæfnl og starfs- aldur. Ókeypis far fram og aftur einnig fyrir maka og börn. Ókeypis sjúkra- og slysatrygg- ing. Umsóknarfrestur: 31.7. 1979. Umsóknareyöublöö þar sem beöiö er um J.nr. 104. Ind. 85. d fást hjá: Danida Amaliegade 7 1256 Köbenhavn K Sfmi 01-12 30 60 Innanhúss 345 eöa 416. Gróðurmold Tll sölu. Heimkeyrö í lóölr. Uppl. í síma 40199 og 34274. Seljum á morgun mánudag. galla- og flauellsbux- ur. Allar stærölr upp f yfir 100 cm í mittisvídd. Fatasalan Tryggvagötu 10. Seglskúta til sölu Fimmtán fet aö lengd, smíöuö úr krossviöi áriö 1975. Á hana er hægt aö setja utanborösmótor og hún er létt undlr árum. Verö 200 |}ús. kr. Skútan er til sýnis og sölu aö Sörlaskjóli 74. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Mikill söngur og vltnis- buröur. Ræöumaöur Ingfriö De Jager. Alllr velkomnir. Minningarspjöld Félags einstæöra foreldra fást f Bókabúö Blöndals Vestur- verl, í skrifstofu Traöarkotssundl 6, Bókabúö Ollvers, Hafnarflröl, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingi- björgu S. 27441 og Stelndórl s. 30996. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld, sunnudag kl. 8.00. Nýtt líf ATH. Samkoman í dag kl. 3 aö Hjalla- brekku 15. e ÚTIVISTARFE R-ÐIR Sunnud.1/7 kt. 10.30 Marardalur — Dyra- vegur, fararstj. Þorlelfur Guö- mundss. Verö kr. 3000. kl. 13 Grafningur, fararstj. Steingrfmur Gautur Krlstjánss. Verö kr. 3000, frftt f/ börn m/ fullorönum. Fariö frá B.S.Í. ben- zínsölu. Um næstu helgi Þórsmörk og Gljúfurlelt. Sumarleyfisferöir f Júlí, Horn- strandaferöir, Grænland, Lóns- öræfi og Hoffellsdalur. Nánarl uppl. á skrifst. Lækjarg. 6 a, s. 14606. Útlvist. Fíladelfía Samkoma í neöri salnum í kvöld kl. 20.00. Kvenfélag Háteigssóknar Sumarferöin veröur farin fimmtudaglnn 5. júlf. Þátttaka tllkynnlst fyrir þriöjudagskvöld 3. júlf. Auöbjörg sími 19223 og Inga sími 34147. Sunnudagur 1. júlí. Kl. 09.00 Gönguferö á Baulu f Borgarfiröi (934 m). Fararstjóri: Tómas Elnarsson. Verö kr. 4000 gr.v.bflinn. Kl. 13.00 Gönguferö um Krísu- vfkurbjarg. Fuglaskoöun o.fl. Fararstjórl: Finnur Jóhannsson. Verö kr. 2500 gr.v.bílinn. Fariö í báöar feröirnar frá Umferöamlö- stðöinni aö austanveröu. Þriðjudagur 3. júlí 6 daga ferö í Esjufjöll í Vatna- jökli. Genglö þangaö frá Breiöa- merkursandi. Gist f húsum. Tll baka sömu lelð. Fararstjóri: Guöjón Ó. Magnússon. Miövikudagur 4. júlí Kl. 08.00 Þórsmerkurferð. Hornstrandaferðir 6. júlf Gönguferö frá Furufiröl tll Hornvíkur. Genglö meö allan útbúnaö. Fararstjóri: Vllhelm Andersen (9 dagar). 6. júlí Dvöl í tjöldum í Hornvík. Gengiö þaöan stuttar eöa langar dagsferöir. Fararstjórl: Gfsli Hjartarson (9 d). 13. júlí Dvöl f tjöldum í Aöalvík (9 dagar) 13. júlí Dvöl í tjöldum í Hornvík (9 dagar). 21. júlí Gönguferð frá Hrafnsflröl til Hornvíkur (8 dagar). Aðrar sumarleyfisferöir f júlí. 13. júlí Gönguferö frá Þórsmörk til Landmannalaugar (9 dagar). 14. júlí Kverkfjöll— Hvannallndlr (9 dagar). Gist í húsum. 17. júlí Sprenglsandur — Vonar- skarö — Kjölur. (6 dagar). Glst í húsum. 20. júlí Gönguferö frá Land- mannalaugum til Þórsmerkur. (9 dagar). Glst f húsum. Kynnist landlnu. Leitió upplýs- inga. Feröatélag ialanda. / raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Steypubílar Tvo góöa steypubíla vantar til framkvæmda viö Hrauneyjafossvirkjun. Bílarnir þurfa aö vera 10 hjóla meö tvöföldu drifi aö aftan og 5—6 rúmmetra flutnings- getu. Kaup eða leiga koma til greina. Uppl. í síma 81935. Fossvirki s.f. íþróttamiöstööinni Laugardal. Sauöárkrókur hús til sölu Til sölu er einbýlishús viö Aöalgötu á Sauöárkróki. Góö verslunarlóö. Hagkvæmir greiösluskilmálar koma til greina. Halldór Þ. Jónsson lögfræöingur sími 95-5263 eftir kl. 17. Skrifstofuhúsnæði við Borgartún 114 ferm. innréttaö húsnæði, 3 herb. mót- taka, plús, kaffiherb. 191 ferm. húsnæöi sem má stúka niður. Allar nánari upplýsingar í síma 66214 á kvöldin. Til leigu lönaöarhúsnæöi ca. 480 ferm. í Skeifunni 6. Upplýsingar í síma 85611. Húsnæði óskast fyrir hársnyrtistofu í miöborginni. Upplýsingar í síma 31653, eða leggið tilboð á augl. deild Mbl. merkt: „Hársnyrting — 3413“. Iðnaðarhúsnæði óskast á stór-Reykjavíkursvæöinu. Ca. 80—100 ferm. fyrir bifreiöaréttingar. Uppl gefur Arni Valdimarsson í síma 52314 eöa 86360. Málfundafélagið Sleipnir, Akureyri efnir til fundar um launa- og efnahagsmál á skrif- stofu Sjálfstæöisflokksins Kaupvangsstræti 4, imánu- daginn 2. júlí ki: 20.30. Frummælendur: Pétur Sigurösson fyrrv. alþingismaður og Halldór Blöndal blaöamaöur. Stjórnin. Pétur Slgurðsson Halldór Blöndal Fyrirframgreiðsla Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð í minnst eitt ár. Kjallaraíbúö kemur ekki til greina. Uppl. í síma 18713. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al GLYSINGA SÍMINN ER: 22480 Norðurland Eystra Alþlnglsmennlrnlr Jón G. Sólnes og Lárus Jónsson boöa tll almennra stjórnmálafunda á eftlrtöldum stööum: Ársfcógaströnd (skólahúsinu): laugar- daginn 30. júnf kl. 5 e.h. Granivffc (sfcólahúsinu): sunnudaginn 1. júlí fcl. 4 e.h. Ólafsfirði: (fél.heimilinu Tjarnarborg): mánudaginn 2. júlf fcl. 20:30. Dahrfk (fél.heimílinu Vfkurröst): þriöju- daginn 3. júlí fcl. 20:30. Evrópumót hestamanna veröur haldiö í Hollandi í sumar. Þeir sem hafa pantaö far hafiö samband viö skrifstofu félagsins. Þar liggur frammi feröalýsing, fyrirgreiösla um feröalög útfrá mótinu, hótel-pláss, bílaleigubíla og feröir meö hópferöabílum svo og kostnaðaráætlun. Næstu daga þarf aö greiða inná farmiöapantanir. Skrifstofan er opin kl. 13—18, sími 30178. Hestamannafélagiö Fákur. iiKacaca MjSMSMi* ^ teik'nÍstofa ■ MYNDAMÓTA Aðalstraíti 6 simi 25810 ■ ' : Flugvél til sölu Til sölu Piper Cherokee 180. Upp- lýsingar í síma 83644.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.