Morgunblaðið - 09.08.1979, Side 4
4
STILL-LONGS
ULLARNÆRFÖT
Nælonstyrkt dökkblá fyrir börn
og fulloröna
SOKKAR
Með tvöföldum botní.
SOKKAHLÍFAR
REGNFATNAÐUR
KULDAFATNAÐUR
GÚMMÍSTÍGVÉL
FATAPOKAR
yi&tdduL
BORÐLAMPAR
HENGILAMPAR
VEGGLAMPAR
OLÍUOFNAR
GASLUKTIR
OLÍUHANDLUKTIR
OLÍULAMPAR
r,i5“‘r
HANDLUKTIR
með rafhlöðum.
VASALJÓS
fjölbreytt úrval
TJALDLJÓS
ÚTIGRILL
GASFERÐATÆKI
OLÍU PRÍMUSAR
Steinolía, 2 teg.
Plastbrúar 10 og 25 Itr.
ARINSETT
FÍSIBELGIR
•
SÓLÚR
OLÍUOFNAR
Með rafkveikju
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1979
Si?urður Skúlason
Helga Bachmann Hákon Waage
Leikrit vikunnar kl. 20,10:
Þegar tveir slás
um sömu stúlkuna
í kvöld kl. 20.10 verður
flutt leikritið „Stúlkan og
hermennirnir" eftir Gino
Pugnetti. Þýðinguna
gerði Helgi J. Halldórs-
son, leikstjóri er Helga
Bachmann. í hlutverkun-
um þremur eru Sigurður
Skúlason, Þórunn M.
Magnúsdóttir og Hákon
Waage. Leikritið er tæp-
lega klukkustundarlangt.
Tveir hermenn í fjalla-
kofa fá heimsókn stúlku
sem færir þeim mat neð-
an úr þorpinu. Hermenn-
irnir eiga í rauninni að
vera farnir, en félagar
þeirra hafa af einhverj-
um ástæðum gleymt
þeim. Þeir kynnast stúlk-
unni nánar, þegar þeir
skiptast á um að fara
niður í þorpið. Afbrýði-
semi vaknar hjá báðum,
en annar þeirra á til
næga fórnfýsi og dreng-
lyndi til að leysa hnútinn
þegar til kastanna kem-
ur.
Gino Pugnetti er
ítalskur höfundur sem
skrifaði talsvert af út-
varpsleikritum fyrir
20—30 árum. Hann sækir
flest viðfangsefni sín í
fábrotið þjóðlíf, og per-
sónurnar eru mest al-
þýðufólk. „Stúlkan og
hermennirnir" er eina
leikritið sem íslenzka út-
varpið hefur tekið til
flutnings eftir hann.
Útvarp Reykjavlk
FIMMTUD^GUR
9. ágúst
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.
8.00Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Edda Sigurðardóttir les
„Söguna af Palla rófulausa“
eftir Gösta Knutsson í þýð-
ingu Einars M. Jónssonar;
sögulok (8).
9.20 Tónleikar.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. Tónleikar.
11.00 Iðnaðarmál. Umsjón:
Sveinn Hannesson og Sigmar
Ármannsson.
Rætt við Ólaf R. Árnason og
Karl Maack um húsgagna-
iðnað.
11.15 Morguntónleikar
Féiagar í Melos kammer-
sveitinni ieika „Blásara-
kvintett“ í A-dúr op. 43 eftir
Carl Nielsen / Eastman-
Rochester sinfóníuhljóm-
sveitin leikur „Sinfóníu í
einum þætti“ eftir Samuel
Barber; Howard Hanson stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Aðeins
móðir“ eftir Anne De Moor
Jóhanna G. Möller les þýð-
ingu sína (3).
15.00 Miðdeigistónleikar
Amadeus-kvartettinn leikur
Strengjakvartett í B-dúr op.
67 eftir Johannes Brahms /
Ivan Strauss, Odenek Kozina
og Tékkneska kammersveit-
in í Prag leika Kammerkon-
sert fyrir fiðlu, píanó og
blásturshljóðfæri eftir Alban
Berg; Libor Pese stj.
16.20 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar
17.20 Lagið mitt: Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna..
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
V*
FÖSTUDAGUR
10. ágúst
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá
20.40 Skonrokk.
Þorgeir Ástvaldsson kynn-
ir ný dægurlög.
21.10 Græddur var geymdur
eyrir.
í þessum þætti verður f jall-
að um rétt kaupanda í
viðskiptum og tilfærð
dæmi. Ra'tt verður við
Árna Berg Eirfksson, full-
trúa Neytendasamtakanna,
og Hrafn Bragason lög-
fræðing. Umsjónarmaður
Sigrún Stefánsdóttir.
Henni tii aðstoðar er Álf-
heiður Ingadóttir blaða-
maður.
.30 Howard Hughes
Fyrri hluti leikinnar,
bandarískrar kvikmyndar
um ævi auðkýfingsins How-
ards Hughes. Myndin er
gerð eftir ævisögu hans,
Howard, The Amazing Mr.
Hughes, sem Noah Dietrich
og Bob Thomas skráðu.
Áðalhlutverk Tommy Lee
Jones. Ed Flanders og
James Hampton.
Þýðandi Jón O. Edwald.
Síðari hluti myndarinnar
er á dagskrá laugardags-
kvöldið 11. ágúst.
í.05 Dagskrárlok.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál
Árni Böðvarsson flytur þátt-
inn.
19.40 íslenzkir einsöngvarar
og kórar syngja.
20.10 Leikrit: „Stúlkan og her-
mennirnir“ eftir Gino
Pugnetti
Þýðandi: Helgi J. Halldórs-
son.
Leikstjóri: Helga Bachmann.
Persónur og leikendur:
Lidia/ Þórunn Magnea
Magnúsdóttir. Mario/ Sig-
urður Skúlason. Ernesto/
Hákon Waage.
21.10 Hammerklaviersónatan
op. 106 eftir Beethoven
Solomon leikur.
22.00 Á ferð um landið
Sjötti þáttur: Katla. Umsjón-
armaður: Tómas Einarsson.
Talað við dr. Sigurð Þórar-
insson jarðfræðing. Lesari
með umsjónarmanni: Snorri
Jónsson..
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Reykjavíkurleikar í
frjálsum íþróttum; — síðari
dagur.
Hermann Gunnarsson lýsir
úrslitum og einstökum
keppnisgreinum.
23.20 Einsöngur
Nana Mouskouri syngur lög
frá ýmsum löndum.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.