Morgunblaðið - 09.08.1979, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1979
í DAG er fimmtudagur 9.
ágúst, sem er 221. dagur
ársins 1979. Árdegisflóö í
Reykjavík er kl. 07.02 og
síödegisflóö kl. 19.24 en þá er
stórstreymi (4,28 m). Sólar-
upprás í Reykjavík er kl. 04.57
og sólarlag kl. 22.07. Sólin er í
hádegisstaö kl. 13.33 og
tungliö í suöri kl. 02.25. (Al-
manak háskóíans).
Nýtt boðorð gef ég yður:
Þér skuluð elska hver
annan, á sama hátt og ég
hefi elskað yður — að pér
einnig elskið hver annan.
Af pví skulu allir pekkja,
að Þér eruð mínir læri-
sveinar, ef pér berið
elsku hver til annars.
(Jóh. 13,34—35).
| KHOS5GATA
1 2 3
5 ■ B •
6 7 8
■ ’ ■
10 ■ " 12
■ “ 14
15 16 ■
■ *
LÁRÉTT: — 1 skart, 5 haf, 6
mjöir góður. 9 forliður, 10 bortr,
li varðandi, 13 peninga, 15 heim-
ili, 17 hryggð.
LOÐRÉTT: — 1 sjómenn, 2 ljúf,
3 hljómsveit, 4 Ifkamshlutar. 7
umboösmann, 8 fulg, 12 skordýr,
14 ekki gömul, 16 tveir eins.
LAUSN SfÐUSTU
KROSSGÁTU:
LÁRÉTT — 1 vaitan, 5 já, 6
njólar. 9 dáð, 10 ðð. 11 L.R., 12
tau, 13 Inga, 15 ógn, 17 galiar.
LÓÐRÉTT: - 1 vindling, 2 ijóð,
3 tái, 4 norður, 7 járn, 8 aða, 12
tagl, 14 gól, 16 Na.
Utgefandi: FÉIAGASAM10KIN VERNO
VERND — Tímarit Félags-
samtakanna Verndar fyrir
árið 1979 er komið út en það
ber nafn samtakanna. Meðal
efnis í ritinu er hugvekja
eftir séra Björn Jónsson á
Akranesi er hann nefnir
Hljóðnæmi á neyðarópin, þá
má nefna greinina Réttur
samfélagsins, sjónarmið
fjöldans eftir E.N. Poland í
þýðingu sr. Árelíusar Níels-
sonar, birt er útvarpserindi
Þóru Einarsdóttur, formanns
Verndar, sem hún flutti í
tilefni 20 ára starfsferils
Verndar, Hilmar Helgason
ritar um meðferðarstofnanir
Samtaka áhugafólks um
áfengismál, Margrét Bjarna-
son skrifar um Amnesty
International og Hanna Jó-
hannessen skrifar frásögn af
starfi Jólanefndar Verndar.
ÞESSAR telpur efndu fyrir nokkru. til hlutaveltu að
Kambsvegi 7 í Kleppsholtinu, til ágóða fyrir Félagið
Heyrnarhjáip. — Söfnuðu þær 7000 krónum til félagsins.
— Telpurnar heita Sigurey Eiríksdóttir, Katrín Hall-
grímsdóttir og íris Arthursdóttir.
Við hröpum út úr sólkerfinu, ef við rekumst ekki á benzínstöð minn kæri!!
í dag, 9. ágúst verður
Benedikt Guttormsson fyrrv.
bankastjóri, Aragötu 10. átt-
ræður. Hann er að heiman.
[ FFIÉT-riR
HLUTAVELTA - Nýlega
efndu þær Þorbjörg Erla
Sigurðardóttir, Anna Mar-
grét Thoroddsen og Guð-
rún Rósa Jónsdóttir til
hlutaveltu til ágóða fyrir
Blindravinafélagið en
ágóði af hlutaveltunni
varð um 14.000.00 kr.
SAFNAÐARHEIMILI Lang-
holtskirkju — Spiluð verður
félagsvist í safnaðarheimil-
inu við Sólheima í kvöld kl. 9
og verða slík spilakvöld fram-
vegis á fimmtudagskvöldum í
sumar til ágóða fyrir kirkju--
bygginguna.
FRÁ HÖFNINNI j
STRANDFERÐASKIPIÐ
Esja kom af ströndinni í
fyrradag og þann sama dag
kom til Reykjavíkur grískt
skemmtiferðaskip, Britanis,
en það átti að fara aftur í
gærkvöldi.
Dísafell og leiguskipið
Septímus komu til Reykja-
víkur í fyrrinótt og á mið-
vikudagsmorgun kom til
hafnar þar rússneskt haf-
rannsóknaskip.
Þá voru í gærkvöldi vænt-
anleg rússneskt olíuskip og
norskt leiguskip, sem hér er á
vegum Skipaútgerðar ríkis-
ins.
KVÖLD— NÆTUR— OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík. daaana 3. ágúst til 9. áitúst, að
báðum döKum meðtöldum. er sem hér segir:! GARÐS
APÓTEKI. En auk þess er LYFJABÚÐIN IÐUNN opin
til kl. 22 alla datra vaktvikunnar nema sunnudau.
SLYSAVARÐSTOFAN { BORGARSPÍTALANUM,
sími 81200. Allan sðlarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögium og
helindöKum, en hæitt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laujtardöftum frá kl. 14—16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum döKum kl
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því
aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
dajra til klukkan 8 að morgni ok frá klukkan 17 á
föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjahúðir og læknaþjðnustu eru gefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fuilorðna gegn mænusðtt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK-
UR á mánudögum Id. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér
ðnæmisskírteinl.
S.Á.A. Samtök áhugafðlks um áfengisvandamálið: Sálu-
hjálp f viðlögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17 —
23.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn {Víðidal. Sími
76620. Opið er mllli kl. 14—18 virka daga.
ORÐ DAGSmSAkSSlSnSSiö.
a |Mi/n aijma HEIMSÓKNARTÍMAR, Land-
bJUKKAnUO spltalinn: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og Id. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN:
Kl. 15 til kl. 16 og Id. 19.30 «1 kl. 20 - BARNASPÍT
ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. -
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga Id. 15 til Id. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á laugardög-
um og sunnudögum: Id. 13.30 til Id. 14.30 og kl. 18.30
til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17
og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl.
18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til
17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til Id. 16 og
Id. 18.30 til Id. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga
til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15
ÁRBÆJARSAFN: Opið kl. 13—18 alla daga vlkunnar
nema mánudaga. Strœtisvagn leið 10 frá Illemmi.
LISTASAFN EINARS JÖNSSONAR Hnitbjörgum:
til Id. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM-
ILI REYKJAVÍKUR: Alia daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- KLEPPSSPÍTALI: Alla daga Id. 15.30 til kl. 16 og
kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og
kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR:
Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og ki. 19.30 til kl. 20. -
SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga
kl. 15 tii kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
CriCM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
OVjrN inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — föstudaga kl. 9—19. útlánasalur (vegna
heimalána) kl. 13—16 sömu daga.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30 - 16.
Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 tii 16.
ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastrætl 74. er opið alla daga.
nema laugardga. frá kl. 1.30—4. Aðgangur ðkeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga Id. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, s(mi
84412 kl. 9-10 alla virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 sfðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til
sunnudaga kl. 14-16, |>egar vel viðrar.
Snorrasýning er opin daKlega kl. 13.30 til kl. 16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR:
ADALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, bingholtsstrætl 29 a.
sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 ( útlánsdeild
safnsins. Opið mánud, — föstud. kl. 9—22. Lokað á
lauKardögum og sunnudögum.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR. blngholtsstræti 27.
s(mi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.
— föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnu-
dögum. Lokað júlfmánuð vcgna sumarleyfa.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla ( blngholtsstræti
29 a. s(mi aðalsafns. Bðkakassar lánaðir skipum.
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLIIEIMASAFN - Sðlheimum 27. s(ml 36814.
Mánud.—föstud. kl. 14—21.
BÓKIN HEIM - Sðlhelmum 27. s(mi 83780. Heimsend
ingaþjðnusta á prentuðum bókum við fatlaða og
aldraða. Sfmatfmi: Mánudaga og fimmtudasga kl.
10-12.
IIUÓÐBÓKASAFN - Hðlmgarðl 34. sfmi 86922.
Hljððbðkaþjðnusta viö sjðnskerta. Opið mánud.
—föstud. kl. 10—4.
IIOFSVALLASAFN - Hoísvallagötu 16. sími 27640.
Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Lokað júKmánuö
vegna sumarleyfa.
BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. slmi 36270. Oplð
mánud.—(östud. kl. 14—21.
BÓKABÍLAR — Bækistöð ( Bústaöasafni, s(ml 36270.
Viökomustaðir vfðsvegar um borgina.
KJARVALSSTAÐIR: Sýnlng á verkum Jðhannes-
ar S. Kjarvals er opin aila daga kl. 14—22. —
Aðgangur og sýningarskrá ðkeypls.
SUNDSTAÐIRNIR: Laugardalslaugin er opin alla
daga kl. 7.20—20.30 nema sunnudag, þá er opið kl.
8 — 20.30. Sundhöllin verður lokuð fram á haust vegna
lagfæringa. Vesturbæjarlaugin er opin virka daga kl.
7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—14.30. Gufubaðið (Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. ( s(ma
15004.
VAKTbJÓNUSTA borgar-
stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 sfðdegis tll kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sðlarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
( Mbl.
fyrir
50 árum
„STÓRÞJÓFNAÐUR í Siglu-
firði — í nótt var brotiwt inn hjá
Friðbirni Níelssyni kaupmanni
á Siglufirði og stoiið 2925 krðn-
um (peningum. sem ýmsir áttu.
Ekki hefur enn hafst uppi á
þeim sem framdi innbrotið."
„Kartöfluuppskera byrjuð. — Morgunblaðið skýrði frá
því í vor. að kartöflum hefði verið sáð ( garð hjer (
Reykjavík hinn 12. mars. Mun aldrei hafa verið sáð
jafn snemma á íslandi. Hinn 3. þ. mánaðar var byrjað
að taka upp úr garðinum og var uppskera gðð. Ein
kartafla er til sýnis (gíugga Morgunblaðsins. bað mun
einsdæmi að jafn gðð kartöfluspretta hafi fengist hjer
um þetta leyti árs, hafi nokkurn tíma verið tekið upp
svo snemma."
------------------]-----------\
GENGISSKRÁNING
Nr. 147 — 8. ágúst 1979
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 364,20 365,00*
1 Starlingspund 806,70 808,50*
1 Kanadadollar 311.10 311,80*
100 Danakar krónur 6893,85 6908,95*
100 Norskar krónur 7234,10 7250,00*
100 Sœnakar Krónur 8622,20 8641,10*
100 Finnak mörk 9472,05 9492,85*
100 Franakir frankar 8565,40 8584,20*
100 Balg. frankar 1244,30 1247,00*
100 Sviaan. frankar 21953,00 22001,20*
100 Gyllini 18137,00 18176,80*
100 V-Þýzk mörk 19873,90 19917,60*
100 Lírur 44,41 44,51*
100 Auaturr. Sch. 2723,00 2729,00*
100 Eacudoa 739,80 741,40*
100 Poaatar 551,30 552,50*
100 Yan 168,11 168,47*
1 SDR (aóratök dráttarréttíndi) 473,72 474,76
* Breyting frá aíðustu akráningu.
GENGISSKRANING
FERDAMANNAGJALDEYRIR
8. ágúst
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 400,62 401,50*
1 Starlingapund 887,37 889,35*
1 Kanadadollar 342,21 342,98*
100 Danskar krðnur 7583,23 7599,84*
100 Norskar krónur 7957,51 7975,00*
100 Sasnskar Krónur 9484/12 9505,21*
100 Finnsk mörk 10419,25 10442,13*
100 Franskir frankar 9421,94 9442,62*
100 Bslg. frankar 1308,73 1371,70*
100 Sviaan. frankar 24148,30 24201,32*
100 Gyllini 19950,70 19994,48*
100 V-Þýzk mörk 21881,29 21909,38*
100 Lírur 48,85 48,96*
100 Auaturr. Sch. 2995,30 3001,90*
100 Eacudoa 813,78 815,54*
100 Psastar 806,43 607,75*
100 Yan 184,92 185,32*
* Brsyting frá aíöuatu akráningu.