Morgunblaðið - 09.08.1979, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1979
Tillögur dag-
gjaldanefndar
fyrir ríkisstjórn:
Auka vanda
ríkissjóðs á
3. milljarð
RÍKISSTJÓRNIN ÍÓI í fyrra-
dag tveimur ráðherrum, Tómasi
Árnasyni fjármálaráðherra og
Magnúsi H. Magnússyni heil-
brigðis- og tryggingamálaráð-
herra, að vinna lausn á fjár-
hagsvandamáli sjúkrahúsanna.
Magnús H. Magnússon kvað
lausn þessa máls hljóta að verða f
samræmi við tillögur daggjalda-
nefndar sjúkrahúsanna um
hækkun daggjalda.
Daggjaldanefnd leggur til veru-
legar hækkanir daggjalda sjúkra-
húsanna, en daggjöldin hafa ekki
hækkað frá því í marz síðastliðn-
um. Síðan hafa orðið verulegar
kostnaðarhækkanir og kaupgjald
hefur hækkað. Hefur daggjalda-
nefnd tvisvar sinnum gert tillögur
um hækkanir, en þær hafa ekki
verið afgreiddar af stjórnvöldum.
Á ári hafa þessar tillögur í för
með sér kostnaðarauka fyrir ríkis-
sjóð, sem nemur á þriðja milljarð
króna.
Morgunblaðið spurði Magnús H.
Magnússon að því í gær, hvernig
ríkissjóður ætti að geta axlað þá
auknu byrði og svaraði hann þá:
„Ja það er það sem Tómas spyr
jim.“
Kónsbakki 4ra herb.
íbúö á 2. hæö. Sér þvottahús
inn at eldhúsi. Verö 22 millj.
Útb. 16 til 17 millj.
Grundarfjöröur-
sér hæö
Efri hæð í tvíbýlishúsi viö Borg-
arhraun. Laus nú þegar. Rækt-
uð lóð. Verö 12 millj. Útb. 6
millj., sem má skiptast á heilt
ár.
Einbýlishús —
Seljahverfi
Selst fokhelt tilb. til afhendingar
fljótlega. Nánari uppl. og teikn-
ingar á skrifstofunni.
Einbýlishús —
Hólahverfi
Selst fokhelt tilb. nú þegar.
Nánari uppl. og teikningar á
skrifstofunni.
Seltjarnarnes —
Einbýli
170 ferm. einbýlishús á einni
hæö. Húsiö stendur viö Lindar-
braut og eru framkvaemdir um
þaö bil aö hefjast. Getur verið
til afhendingar fokhelt seinni
part hausts. Teikningar og nán-
ari uppl. á skrifstofunni.
Flúðasel 5 herb.
Úrvals íbúö á 1. hæö. Bílskýli.
Verð 27 millj.
Vantar
4ra til 5 herb. íbúö, Þarf ekki aö
vera laus fyrr en eftir 6 til 12
mán. Góð útb. íbúöin má kosta
25 til 30 millj.
Vantar
100 til 120 fm sér hæð meö
bílskúr í Kópavogi. Mjög hraðar
og góöar greiöslur í boöi.
Kvöldsímar: 71551 —
20134.
EIGNAVAL sf
Suðurlandsbraut 10
Simar 33510, 85650 og
85740
Grétar Haraldsson hrl.
Sigurjón Ari Sigurjónsson
Bjarni Jónsson
Furugrund 3-4ra herb. íbúö
21 millj.á 2Vt—3 mánuðum.
Höfum mjög fjársterkan kaupanda sem greiöir
viö kaupsamning allt aö 10 millj. króna og
eftírstöövar innan 3ja mánaöa.
íbúöin þarf aö vera á 1. eöa 2. hæö í góöu ástandi
aö fullu frágengin.
Lárua Helgason aöluatjóri.
Svanur Þ. Vilhjálmsaon hdl.
29555
EIGNANAUST
rb
LAUGAVEGI 96
(vió Stjörnubió)
SÍMI 29555
„Sumarbústaðaland“
Til sölu 1 ha. lands í Grímsnesi í landi Hæöarenda.
Lækur rennur meö landinu (neyzluvatn). Veiöirétt-
ur. Upplýsingar í síma 22617 eftir kl. 8 á kvöldin.
Hafnarfjöröur —
Norðurbær
Til sölu falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæð í
fjölbýlishúsi á rólegum stað viö Hjallabraut.
Sér þvottahús. Verö kr. 23—24 millj.
Árnl Gunnlaugsson. hrl.
Austurgötu 10,
Hafnarfirdi, sími 50764
I83000I
í einkasölu
• Einbýlishús viö Melgeröi, Kópavogi, 170 fm einbýlishús á
einum bezta staö í Kópavogi, ásamt 35 fm bílskúr. Húsiö
skiptist í stóra suöur stofu, boröstofu, eldhús, tvö baöher-
bergi, annaö innaf hjónaherbergi, 4 stór svefnherbergi.
Þvottahús og geymsla, manngengt geymsluris yfir öllu húsinu.
Fallegur trjágaröur á 735 fm lóö. Hugsanlegt að taka góöa
3ja—4ra herb. íbúð upp í eignina.
FASTEIGNAÚRVAUÐ
SÍMI83000 Silfurteigii
Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf.
óskar eftir
blaóburöarfólki
Austurbær:
□ Hverfisgata 4—62 63—121
Vesturbær:
□ Baröaströnd
shi
Uppl. í síma \
35408
l’INGIIOLT
Fasteignasala — Bankastræti
SÍMAR 29680 - 29455 - 3 LÍNUR
HJALLABRAUT — 4RA HERB. HAFN.
ca. 110 fm íbúö stofa, 3 herbergi, eldhús og bað.
Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Mjög góö eign.
HRAUNBÆR — 4RA HERB.
ca. 110 fm íbúö á 1. hæö. Stofa, 3 herbergi, eldhús
og baö. Fataherbergi, sameiginlegt þvottahús meö
vélum. Nýmálaö aö utan. Suöursvalir. Góö eign. Verö
25 millj. Utborgun 18 millj.
DUFNAHOLAR — 5—6 HERB. BÍLSKÚR
ca. 130 fm íbúö á 2. hæö stofa, skáli, 4 herbergi
eldhús og baö. Stór bílskúr. Þvottahús meö öllum
vélum. Innbyggö uppþvottavél í eldhúsi fylgir. Verö
30 millj. Útborgun 24 millj.
MARÍUBAKKI — 3JA HERB.
ca. 85 fm íbúö á 1. hæö. Stofa, 2 herbergi, eldhús og
baö. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Suöursvalir.
Verö 20 millj. Útborgun 15 millj.
SKÓLAGERÐI — 3JA—4RA HERB. BÍLSKÚR
90 fm íbúö á 2. hæö stofa, borðstofa, 2 herbergi,
eldhús og baö. þvottahús innaf eldhúsi. 40 fm
bilskúr. Verö 24 millj. Útborgun 19 millj.
SOGAVEGUR — EINSTAKLINGSÍBUÐ
ca. 35 fm. eitt herbergi eldhús og baö, Verö 11 millj.
Útborgun 8 millj.
VESTURBERG — 2JA HERB.
CA. 60 fm. íbúö á 7. hæö. Stofa, eitt herbergi, eldhús
og baö. Þvottahús á hæöinni. Rýjateppi. Góö
sameign. Verö 18 millj. Útborgun 14 millj.
LÖNGUHLÍÐ — 2JA—3JA HERB.
ca. 80 fm. íbúö. Stofa, eitt herbergi, eldhús og baö.
Eitt herbergi í risi. Sameiginlegt þvottahús meö
vélum. Nýstandsett baö. Svalir í vestur. Gott útsýni.
Verö 17,5—18 millj. Útborgun 13 millj.
VÖLVUFELL — ENDARAÐHÚS
— BÍLSKÚRSPLAT A
Ca. 130 ferm. endaraöhús á einni hæö. Stofa, 4
herb., eldhús og flísalagt baö. Þvottahús og geymsla.
Gott skápapláss, góöar innréttingar, viöarklædd loft,
mjög góó eign. Verö 36 millj. Útb. 25 millj.
EINBÝLISHÚS SELTJARNARNESI
Ca. 170 ferm. einbýlishús fokhelt. 50 ferm. tvöfaldur
bílskúr. Húsiö er stofa, boröstofa, skáli, sjónvarps-
herb., húsbóndaherb., 4 svefnherb., eldhús og baö,
þvottahús.
ÁLFTAHÓLAR 5—6 HERB. BÍLSKÚR
Ca. 130 ferm. íbúö. Stofa, boröstofa, 4 herb., eldhús
og baö. Suður svalir.
VESTURBÆR — EINBÝLISHÚS
ca. 160 ferm. einbýlishús sem er hæö, kjallari og ris.
Á hæöinni eru 2 samliggjandi stofur, eitt herb. og
eldhús og í risi er 1 herb. óinnréttað aö hluta. í
kjallara eitt herb. baö og þvottahús. Húsiö er
steinhús, meö góöum garði. Verð 40 millj. útb. 32
millj.
HRAUNBÆR — 4 HERB.
ca. 110 ferm. íbúö á 2. hæö. Stofa, 3 herb. fataherb.
eldhús og flísalagt baö. Suöursvalir, góö sameign.
Verö 25 millj. útb 18 millj.
MIÐVANGUR — 2JA HERB. HAFN.
ca. 65 ferm. íbúö á 8. hæö. Stofa, 1 herb., eldhús og
flísalagt baö. þvottaherb. í íbúöinni. Suöursvalir.
Fallegt útsýni. Verö 17,5 millj. útb. 14 millj.
EINBÝLISHÚS — HVERAGERÐI
ca. 130 ferm. éinbýlishús. Stofa, 4 herb. eldhús og
baö. Geymsla og þvottahús. 50 ferm. tvöfaldur
bílskúr. Teikningar liggja frammi á skrifstofu. Verö 29
millj. útb. 19 millj.
EINBÝLISHÚS — ÞORLÁKSHÖFN
ca. 130 ferm. viölagasjóöshús. Stofa, 3 herb., eldhús
og baö. Þvottahús og gestasnyrting. Verö 16 millj.
útb. 11 millj.
KRUMMAHÓLAR — 4RA HERB.
ca. 100 fm. endaíbúö á 5 hæö. Stofa, 3 herbergi,
eldhús og flísalagt baö. Búr innaf eldhúsi. Þvottahús
á hæöinni fyrir 6 íbúöir meö öllum vélum. Suöursval-
ir. laus fljótlega. Verö 23 millj. útborgun 18 millj.
JÓNAS ÞORVALDSSON SÖLUSTJÓRI, HEIMASÍMI 38072.
FRIÐRIK STEFÁNSSON VIÐSKIPTAFR.. HEIMASÍMI 38932.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
AUGLYSINGA-
SÍMINN ER:
22480