Morgunblaðið - 09.08.1979, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1979
9
Einbýlishús
Smóíbúdarhverfi
Húsiö, sem er samtals um 115 ferm. aö
flatarmáli, stendur viö Heiöargeröi.
Húsiö var byggt um 1955 og skiptist í 2
stofur, 3 svefnherb., fataherb., eldhús
m. borökrók og nýlegum innréttingum,
flísalagt baö. Mikiö ræktaöur garöur.
Bílskúr (32 ferm) m. gryfju, fylgir. Verö
38M. Getur losnaö fljótlega.
Blöndubakki
4ra herb. — ca. 100 fm
3 svefnherb., góö stofa meö s. svölum,
nýleg teppi, eldhús m. borökrók.
Meistaravellir
4ra herb. Bílskúraréttur
Gullfalleg íbúö á 2. hæö m. stórum s.
svölum. íbúöin er meö 3 svefnherb.,
eldhús meö borökrók, baöherb.,
þvottaherb. í íbúöinni. Mjög gott tvöfalt
verksmiöjugler. Bílskúrsréttur.
Álfhólsvegur
3ja herb. Bílekúr
íbúöin sem er í 2ja ára fjórbýlishúsi
skiptist í 2 svefnherb., stofu m. s.
svölum og stórkostlegu útsýni til suöurs
og noröurs. Flísalagt baöherb. og
eldhús meö sérsmíöuöum innréttingum
og borökrók. Verö 26M.
Vantar: Kús
2—3 íbúöir t.d. timburhús
Höfum kaupanda aö húsi meö 2—3
íbúöum t.d. 2ja—4ra herb. hver. Húsíö
má vera úr timbri og má þarfnast
standsetningar eöa lagfæringar. Þyrfti
helst aö vera í grónu hverfi. Traustur
kaupandi.
Óskast!
Allar tegundir og etaeröir af
íbúöum á tölutkrá vanter. Höf-
um kaupendur aem pegar eru
tílbúnir að kaupa.
Komum og skoöum samdwgurs.
Atli Vagnsson lðtífr.
Suöurlandsbraut 18
84433 82110
KVÖLDSÍMI SÖLUM.
38874
28611
Vatnsendablettur
Stórglæsilegt, nýlegt einbýlis-
hús að grunnfleti 190 ferm. é
tveimur hæðum. í kjallara er
góður innbyggöur bílskúr.
Þvottahús og geymslur. Á hæð-
inni stofur, hol, eldhús og bað-
herb. 5 svefnherb. Óvenju stór
og falleg lóó. Eign í góöu
ásigkomulagi. Verð 47 millj.
Safamýri
4ra herb. 117 ferm. endaíbúö á
1. hæð ásamt góöum bílskúr. í
sklptum fyrir 3ja herb. íbúð,
kíITÍ. í Vesturbæ eöa gamla
um 30 millj. blokk.Verð
Þjórsárgata
2ja herb. 50 ferm. risíbúö í
tvíbýlishúsi, sem er forskallað
timburhús. Geymsluris yfjr
íbúðinni. Ibúöin þarfnast
standsetningar. Verð 8—8,5
millj.
Hitaveituvegur
Lítið einbýlishús 65 ferm. að
grunnfleti. Húsiö er járnklætt að
utan en forskallaö að innan.
Það skiptist í 3 herb. eldhús og
sturtu. 1400 ferm lóö. Verð ca.
10 millj.
Efstasund
2ja herb. 65 ferm. risíbúð í
þríbýlishúsi. (ósamþykkt, en
teikningar fylgja) Verð 10 millj.
Njálsgata
2ja herb. um 40 ferm. ósam-
þykkt kjallaraíbúö. Verð 6,5
millj.
Hamrahlíð
150 ferm. verzlunarhúsnæöi
sem getur losnaö bráölega.
Húsnæðl þessu má breyta í
íbúðarhúsnæöl.
Bankastræti
Barnafataverzlun í fullum
rekstri tll sölu. Uþpl. á skrifstof-
unni.
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvík Gizurarson hrl.
Kvöldsimi 17677
26600
DÚFNAHÓLAR
4ra—5 herb. ca. 115 fm enda-
íbúð á 5. hæö í háhýsi. Bílskúr
fylgir. Verö 27.0 millj. Útb. 19.0
millj.
KRÍUHÓLAR
3ja herb. ca 90 fm íbúð á 6.
hæð í háhýsi. Verð 19.5 millj.
Útb. 14.0 millj.
MIÐVANGUR
3ja herb. endaíbúö á 6. hæð í
háhýsi. Góð íbúö, glæsilegt
útsýni. Verð 21.0 millj.
NÖKKVAVOGUR
3ja herb. 85 fm kjallaraíbúö.
Verð 17.0 millj.
SELJAVEGUR
2ja herb. íbúð á 2. hæð í
steinhúsi. Verð 15.0 millj.
SÉRHÆÐ
7—8 herb. ca 170 fm íbúð á
neðri hæö í þríbýlishúsi, á
vinsælum staö í austurborginni.
Verö 47.0 millj.
VALLARGERÐI
3ja — 4ra herb. risíbúð í tví-
býlishúsi. Verð: 14.0 — 15.0
millj.
í SMÍÐUM
Til sölu 2ja, 3ja og 3ja—4ra
herb. íbúðir að Jöklaseli 1 í
Breiðholti. íbúðirnar seljast til-
búnar undir tréverk og máln-
ingu, sameign aö mestu frá-
gengin. Byggingaraöili Birgir R.
Gunnarsson s.f. Teikningar og
nánari upplýsingar á skrifstof-
unni.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, s. 26600.
í£!>
Ragnar Tómasson hdl
85988
Fellsmúli
4ra herb. íbúö um 120 fm á 2.
hæö. Stórar svalir.
Bílskúrsplata.
Fossvogur
4ra herb. íbúð á efstu hæð í
góöu ástandi. Suður svalir.
Hólahverfi
5 herb. íbúö rúmlega t.b. undir
tréverk. Bílskúrsplata.
Vesturbær
2ja herb. íbúð á jarðhæð í 3ja
íbúöa húsi. Ný teppi.
Verksmiðjugler.
Seljavegur
4ra herb. íbúð á 3. hæö. Verð
17 millj. Útb. 11,5 til 12 millj.
Sundlaugavegur
Endaraöhús í smíöum.
Skemmtileg teikning. Eigna-
skipti möguleg.
cniáshverfi
Einbylishusaiuu um ooo
Kópavogur
3ja herb. vönduö íbúð viö
Furugrund.
Einbýlishús í smíðum í
Seljahverfi, Garóabæ,
Mosfellssveit og
Kjalarnesi.
KJöreignr
Ármúla 21, R.
Dan V.S. Wiium
lögfræöingur
85988 • 85009
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Símar 21870 og 20998
Lokaö frá 9.—24. ágúst
vegna sumarleyfa.
81066
Leitiö ekki langt yfir skammt
Dunhagi
4ra herb. 100 fm glæsileg íbúð
á 4. hæð. Gott útsýni. Ibúð í
góðu ástandi hvað umgengni
og frágang snertir.
Kjartansgata
Efri sérhæð ca 100 fm íbúð sem
þarfnast lagfæringar. Bygging-
arréttur fyrir risíbúö og bílskúr.
Markland
2ja herb. glæsileg íbúö á jarö-
hæð. Laus nú þegar. íbúð í
sérflokki.
Æsufell
2ja herb. íbúð á 1. hæð.
OKKUR VANTAR ALL-
AR STÆRÐIR OG
GERÐIR FASTEIGNA Á
SÖLUSKRÁ.
Húsafell
FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115
( Bæjarleiöahúsinu ) simi: 8 10 66
Luóvik Halldórsson
Aóalsteinn Pétursson
Bergur Guónason hdl
MYNDAMÓT HF.
PRENTMYNDAGERÐ
AÐALSTRÆTI • SÍMAR: 17152-17355
Njálsgata
2ja herb. skemmtileg íbúð á 2.
hæð í 5 íbúða húsi. Forskallaö
timburhús. Sérhiti. Tvær íbúðir
um innganginn. Nýlegar innrétt-
ingar. íbúðinni fylgir gott
manngengt ris, sem hægt er aö
tengja íbúðinni. Verö 15,5 millj.
Útborgun 11 millj.
Dalsel
Höfum í einkasölu 5 herb.
vandaða endaíbúö á 2. hæö. 3
svefnherbergi, 2 stotur, (geta
verið 4 svefnherbergi). Útborg-
un 18,5 millj. Losun samkomu-
lag.
Dúfnahólar
4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð í
háhýsi. Fallegt útsýni. íbúöin er
um 110 fm. Utborgun 18,5—19
millj.
Hraunbær
4ra herb. vönduö íbúð á 2. hæð
um 110 fm. Svalir í suður.
Harðviðarínnréttingar. Teppa-
lagt. Flísalagt baö.
Einbýlishús
Höfum til sölu 3ja herb.
einbýlishús (steinhús) ca. 75 fm.
við Blesugróf. Fallegur garður.
Á lóöinni er lítil sundlaug. Sann-
gjarnt verð. Útborgun 13—13,5
millj.
í smíðum
Hötum í einkasölu 5 herb.
endaíbúð á 2. hæð við kamba-
sel í Breiðholti II. Þvottahús á
hæðinni. Suðursvalir. íbúöin
selst tilb. undir tréverk og
málningu. Sameign utan húss
sem innan frágengin og einnig
lóð. Veröur tilb. í ágúst á næsta
ári. Útb. við samning um 4 millj.
Beðið eftir húsnæöismálaláni
mismunur má dreyfast með
jöfnum mánaöargreiöslum fram
í júlí '81.
i fASTEIGNIB
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Sfmi 24850 og 21970.
Heimasími 37272.
Einbýlishús í
smáíbúðahverfi
Niðri eru 2 saml. stofur, eldhús,
hol, þvottaherb. og geymslur.
Uppi eru 3 svefnherb. og baö-
herb. Bítskúr. Ræktuð lóð m.
trjám. Útb. 25—26 millj.
Raðhús við
Framnesveg
Á 1. hæð eru saml. stofur. í risi:
2 herb. í kjallara: Eldhús, bað-
herb., hol og geymsla. Laust
fljótlega. Útb. 16—17 millj.
i Smáíbúöahverfi
4ra herb. snotur íbúð á 2. hæð.
Sér inng. og sér hiti. Sér lóð.
Útb. 18 millj.
Viö Kleppsveg
4ra herb. 110 fm. góð íbúð á
3ju hæö. Laus fljótlega. Útb. 18
millj.
Viö Hraunbæ
4ra herb. 110 fm. vönduð íbúð
á 2. hæð. Útb. 19—20 millj.
í Kópavogi
3ja herb. 90 fm. ný og vönduð
íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi.
Þvottaherb. á hæðinni. Mikil
sameign. Allt fullfrág. Tilboð
óskast.
Viö Flyörugranda
3ja herb. 70 fm íbúö á 1. hæð.
Sér inng. íbúðin er nú þegar
tilb. u. trév. og málningu. Teikn.
á skrifstofunni.
Viö Söriaskjól
3ja herb. 70 fm. kjallaraíbúö.
Útb. 11 millj.
Á Akureyri
— í skiptum —
3ja herb. 90 fm. ný og vönduð
íbúð á 3ju hæð (efstu) við
Hrísalund fæst í skiptum fyrir
3ja herb. íbúð í Reykjavík eða
Kópavogi. Teikn. á
skrifstofunni.
í Vesturbænum
2ja herb. íbúð á 2. hæð. Laus
fljótlega. Útb. 9—10 millj.
Við Miövang
2ja herb. 65 fm. vönduö íbúö á
8. hæð. Útb. 14 millj.
Verslunar- og
skrifstofuhúsnaéði
Höfum til sölu verslunar- og
skrifstofuhúsnæði í hjarta borg-
arinnar. Húsnæðið getur selst í
einingum þannig: 60 Im
verslunarpláss og 40 Im
verslunarpláss á götuhæð. 60
Im, 3 skritstoluherb. og 40 Im.
3 skrilstoluherb. á 2. hæö. í risi
er 2ja herb. íbúð. Allar nánari
uppl. á skrifstolunni.
iicnftfrmunin
VONARSTRÆTI 12
simí 27711
SOtustjóri: Swerrir Kristmsson
Rauðalækur
f einkasölu 2ja—3ja herb. íbúð
á efri hæð um 80 fm til sölu.
Hagstæö kaup.
Dr. Gunnlaugur
Þóröarson hrl.
EIGNASALAINI
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
AUSTURBRÚN
2ja herb. íbúð á 7. hæð. ib. er
öll á móti suðri. Mikið útsýni.
Verð 15,5 m.
KRÍUHÓLAR
2ja herb. 55 ferm. íbúö. Snyrti-
leg eign. Verð um 14 millj.
HRÍSATEIGUR
2ja herb. kjallaraíbúö í þríbýlis-
húsi. Verð 13—14 millj.
SLÉTTAHRAUN
Vönduö og skemmtil. 3ja herb.
íbúð á hæð í fjölbýlish. Sér
þvottaherb. og búr á hæðinni.
HLÍÐAR
SÉRHÆÐ í SKIPTUM
5 herb. 130 ferm. hæð v.
Blönduhlíð. 4 svefnherb. Bíl-
skúrsréttur. Sala eða skipti á
minni eign. Verð um 33 millj.
í SMÍÐUM
2JA HERB
íbúð í tvíbýlishúsi í Hólahverfi.
Selst tilb. u. tréverk og máln.
Sér inng. sér hiti. Beöiö ettir
veöd.láni. Teikn. og allar uppl. á
skrifst., ekki í síma.
FOKH. EINBÝLISHUS
í SELJAHVERFI
Húsið er á 2 hæðum. Tvöfaldur
bílskúr á jaröhæö. Mjög
skemmtil. teikning. Teikn. á
skritstofunni. Selst fokhelt.
EIGNASALAN
REYKJAVtK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson, Eggert Elíasson.
M l.l.VNIM,ASIMIW Kll:
22480
JNor0imbIní»ib
AIGLYSÍN'GÁ
SÍMINN ER:
22480
82744
BLÖNDUBAKKI
Falleg 4ra herbergja íbúö á 2.
hæð. Stór geymsla. Verð 25
millj.
VALLARGERÐI
CA 65 FM
3— 4ra herbergja risíbúö ósam-
pykkt, í tvíbýlishúsi. Stór garð-
ur. Verð 14.0 millj.
MARKHOLT
MOSFELLSSVEIT
147 fm einbýli á einni hæð.
Fullfrágengið, laust ettir sam-
komulagi. Verð 46.0 millj.
KLEPPSVEGUR 119 FM
Rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 2.
hæð með aukaherb. í risi. Gæti
losnað strax. Verð 23.0 millj.
EFRA BREIÐHOLT
117 FM
4— 5 herbergja góö og mjög vel
um gengln íbúö, ásamt sér
bílskúr. Verð 24 millj. og útb. 18
millj.
FLYÐRUGRANDI
3ja herb. íbúö á 1. hæð, tilbúin
undir tréverk. Sér inngangur.
Tilbúin til afhendingar.
HAFRAVATN
Sérlega fallegur A bústaður á
2.400 m2 eignarlandi til sölu.
Landið er girt, og óvenjuleaa
vel ræktaó. Ljósmyndir á skrif-
stofunni. Verð tilboð.
1
GRENSÁSVEGI 22-24
^^( LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ)
LAUFAS
Guðmundur Reykialin, viösk.tr.