Morgunblaðið - 09.08.1979, Side 30

Morgunblaðið - 09.08.1979, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1979 FÆST Á EFTIRTÖLDUIVI STÖÐUM á Suðurlandi: Hðfn í Hornafírði: Guöný Egilsdóttir, sími 97-8187. Örafum: K.A.S.K. Skaftafelli. Kirfcjubaiarklautfun Skaftárskáli, V.-Skaft. Sðlutkálinn: Hrífunesi, V.-Skaft. Vík í Mýrdal: Þórdís Kristinsdóttir, sími 97-7128. Hvoltvðllun Hilmar og Hreinn Stefánssynir, Stórageröi 2A, sími 99-1518. Hella: Alda Ölafsdóttir, Leikskálum 4, sími 99-5880. Vetfmannaeyjan Jakobína Guölaugsdóttir, Sóleyjargötu 1, sími 98-1518. SeHoss: Halldóra Gunnarsdóttir, Skólavöllum 6, sími 99-1127. Eyrarbakki: Pétur Gíslason, sími 99-3135. Stokkseyri: Sigrún Einarsdóttir, Eyrarbraut 24, sími 99-3314, Hveragerði: Lilja Haraldsdóttir, Heiðarbrún 51, sími 99-4389. ÞorUkthðfn: Franklín Benediktsson. ÞorUkthöfn: Skálinn. Grindavík: Ólína Ragnarsdóttir, Ásabraut 7, sími 92-8207. Sandgerði: Valborg Jónsdóttir, Túngötu 18, sími 92-7474. Garði: María Guðfinnsdóttir, Melbraut 14, sími 92-7153. Garðun Guömunda Ágústsdóttir, Sólbergi. Keflavík: Skafti Friöfinnsson, Hafnargötu 48A, sími 92-1164. Ytri-Njarðvík: Sigurbjörg Kristjánsdóttir, Þórustíg 3, sími 92-3424. Ytri-Njarðvík: Biöskýlið Birkihlíö. KefUvíkurflugvðllun Pylsubarinn. Innri-Njarðvík: Jóhanna Aðalsteinsdóttir, Stapakoti, sími 92-6047. Vogan Verzlunin Vogabær, Guömundur Sigurösson, sími 92-6515. Laugarvatn: Tjafdmiöstööin. Grímsnes: Þrastarlundur. Verzlunin Laugarási Biskupstungum. á Noróurlandi: Brú í Hrútafirði. Staöarskála. Hvammstanga: Hólmfríöur Bjarnadóttir, sími 95-1394. Blönduðsi: Siguröur Jóhannsson, sími 95-4350. Skagaströnd: Guörún og Steinunn Berntsen, sími 95-4651. Varmahiíö Skagafirði: Hörpuskálinn. Sauðárkrókur: Anna Jónsdóttir, Hólavegi 29, sími 95-5494. Hofsós: Ragnheiöur Erlendsdóttir, sími 95-6332. Siglufjörður: Matth/as Jóhannsson, sfmi 96-71489. Olafsfjöröur: Guömunda Jóhannesdóttir, Bylgjubyggð 7, sími 96-62380. Dahrík: Sólveig Eyfeld, sími 96-61239. Hrísey: Ingimar Tryggvason, Skólavegi 5. Akureyri: Stefán Eiríksson, símar 96-23905 og 23634. Kaupfélagið Fosshóli, S. Þing. Einarsstaöaskáli, S. Þing. Laugan Sumarhótelið, S. Þing. Hótel Reynihlíð v/Mývatn. Húsavík: Þórhallur Aðalsteinsson, Höfðavegi 5, sími 96-41629. Raufarhöfn: Örn Guömundsson, sími 96-51226. Þórshöfn: Svanhildur Kristinsdóttír. á Vesturlandi: Hvalfjöröur: Botnsskálinn. Hvalfjöröur: Olíustööin. Akranes: Guðrún Jónsdóttir, Akurgeröi 1, sími 93-1347. Hvítárvallaskálinn. Borgarnes: Unnur Bergsveinsdóttir, Þórólfsgötu 12, sími 93-7211. Verzlunin Laugaland, Stafholtstungum. B.S.R.8. Munaöarnesi. Sumarheimilið Bifröst. Hellisandur, RH, Gufuskálar: Ingibjörg Óskarsdóttir, Naustabúö 11 sími 93-6673. Ólafsvík: Hallveig Magnúsdóttir, Ennisbraut 10, sími 93-6294. Grundarfjörður: Emil Magnússon, sími 93-8610. Stykkishólmur. Víkingur Jóhannsson, sími 93-8293. Búðardalur: Vigfús Baldvinsson, sími 95-2177. Patreksfjörður: Björg Bjarnadóttir, sími 94-1230. Bíldudalur: Jóna Þorgeirsdóttir, Dalbraut 34, sími 94-2180. Þingeyri: Siguröa Pálsdóttir, Brekkugötu 44, sími 8173. Flateyri: Guörún Kristjánsdóttir, sími 94-7673. Suðureyri: Lilja Bernodusdóttir. Boiungavík: Kristrún Benediktsdóttir, Hafnarstræti 129, sími 94-7191. ísafjörður: Helgi Jensson, sími 94-3855. Hnífsdalur: Kristín Gísladóttir, Bakkavegi 15, sími 94-3618. Hólmavík: Vigdís Ragnarsdóttir, sími 95-3149. á Austurlandi: Vopnafjörður: Katrín Valtýsdóttir, sími 97-3183. Egilsstaðir: Páll Pétursson, Árskógum 13, sími 97-1350. Fliigkaffi. Söiuskáli Kaupfélagsins. Reyðarfjörður: Guðný Kjartansdóttir, Heiðarvegi 21, sími 97-4254. Eskifjörður: Björg Siguröardóttir, sími 97-6366, Seyðisfjörður: Sveinn Valgeirsson, Brekkugötu 5, sími 97-2340. Neskaupstaður: Elsa Sveinsdóttir, Nesgötu 16. Neskaupstaður: Halldór Brynjarsson, Ekrustíg 6, sími 97-7183. Neskaupstaðun Halldór Þorbergsson, Hafnarbraut 40. Fáskrúðsfjörðun Verzlun Viöars og Péturs. Fáskrúðsfjörður: Guöríöur Bergkvistsdóttir, Heiöargötu 16, sími 97-5162. Djúpivogur: Oddný Dóra Stefánsdóttir, Geröi, sími 97-8820. Blaðið er einnig selt um borð í Akraborginni og Herjólfi pInrgniinMiilíilt Afgreiösla Auglýsingar Ritstjórn Símar: 83033 22480 10100 Nú þegar kartöflurnar eru ekki upp á sitt besta, enda búið að geyma þær lengi. er ekki úr vegi, að bragðbæta þær rækilega og jafnvel dulbúa. Það er illt að vera kartöflulaus, sérstaklega þar sem þær eru næstum óaðskilj- anlegur hluti af daglegu fæði. Hrísgrjón, spaghetti eða hvað annað getur vart komið í staðinn. Brátt eru væntanlegar erlendar kartöflur, þær eru mjölmeiri en þær, sem við erum vön, en úr þeim má gera ágætis rétti, sem við snúum okkur að seinna. En nú er að sjá hvernig matreiða má þær ísl. sem á boðstólum eru nú. Armenískar kartöflur: Vt bolli jurtaoiía, 4 bollar hráar kartöflur í tening- um, Vt boilar tómatar í bitum, 'A bolli vatn, 1 'A tsk. salt, 1 tsk. paprika eða pipar, 1 hvítlauksrif söxuð smátt, steinselja. Þessu er öllu blandað saman, sett í eldfast fat og bakað í ofni við meðalhita í 40 mín. Ætlað fyrir 6 manns. Kartöflur a l'Archiodoise: 4 bollar hrár kartöflur í sneiðum, 2 bollar tómatsósa úr flösku, 2 hvítlauksrif, söxuð smátt, 1 'A tsk, salt, 1 tsk. paprika. Kartöflusneiðarnar settar í smurt ofnfast fat, allt annað sett yfir. Bakað í ca. 1 klst., aðeins látið brúnast í lokin. Fyrir 6 manns. Delmonico kartöflur: 2 bollar soðnar kartöflur, skornar í bita, 2 bollar af venjulegum hvítum jafningi, salt, pipar, brauðmylsna. Kartöflunum hrært í jafninginn, kryddað, sett í ofnfast fat, brauðmylsnu stráð yfir, bakað í ofni í 15 mín. Fyrir 4. Þeir örvhendu ÞAÐ er undarlegt til þess að hugsa, að langleiðina fram á þennan dag hefur verið látið eins og örvhentir væru ekki til, þó eru fjórir menn af hverjum hundrað fæddir þannig. Öll tilveran er miðuð við rétthenta, öll tæki, vélar og áhöld eru gerð fyrir notkun hægri handar. Allir smá- hlutirnir í kringum okkur flest á fatnaði, og áhöldin, sem eiga að létta okkur lífið, eru gerð fyrir rétthenta. Sjálft orðið „rétthentur" tekur af allan vafa um, að við sem notum hægri höndina erum herraþjóðin. í mörgum öðrum tungumálum má finna þessa sömu merkingu og sömuleiðis að örvhentur eða „vinstri handar" þýðir rangur, klaufalegur. Illa hefði farið fyrir mér, og sjálfsagt fleirum, ef ég hefði fæðst inn í örvhenta tilveru. Það er því ákaflega auðvelt að setja sig í spor þeirra, sem öfugt er farið fyrir. Börn eru sem betur fer, ekki lengur þvinguð til að nota hægri höndina, séu þau örvhent, eins og var í eina tíð. Margar kenningar voru uppi um hvað ylli því að menn væru örvhentir, þær eru nú flestar úreltar, því tekizt hefur að sanna, að rétthendan stafar af því, að ósamræmi er milli heilahelm- inganna. Heilinn er gerður úr tveim helmingum, hægri og vinstri, sem virðast vera eins, en starfa þó ekki fyllilega á sama hátt. Vinstri helmingurinn matsín öllu meira en sá hægri. Það er hægri helmingur heilans, sem sér vinstri helmingi líkamans fyrir taugurn, og svo öfugt. Rétthentan stafar þá af því, að vinstri helm- ingur heilans má sín meira en sá hægri. Ymsir fræðimenn rannsaka nú örvhentu og hefur með því tekist að eyða fyrri tíma fullyrðingum, sem slegið hafði verið föstum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.