Morgunblaðið - 09.08.1979, Page 31

Morgunblaðið - 09.08.1979, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1979 31 Hvað er hægt að gera við kartöflurnar Scallop kartöflur: 6 meðalstórar kartöflur, sait, pipar, 2 mts, hveiti 1 mtsk. smjörlíki, mjólk. Kartöflurnar afhýddar og skornar hráar, settar í ofnfast fat í lögum, yfir hvert lag er stráð salti, pipar, hveiti og smjörlíki í bitum. Síðast er mjólk hellt yfir þannig að rétt nær uppað efsta lagi. Álpappír settur yfir og bakað í ofni í rúml. 1 klst. eða þar til kartöflurnar eru meyrar. Pappír- inn tekinn af síðustu mín. Fyrir 6 manns. Lyonnaise kartöflur: 2 bollar af soðnum kartöflum 'kornar ' '';t.a. salt, pipar, 1 matsk. saxaður iaukur, smjöriíki, steinselja. Laukurinn brúnaður á pönnu, kartöflurnar kryddaðar og settar út í pönnuna og brúnaðar, stein- selju stráð yfir. Fyrir 4. Spánskar kartöflur: 1 matsk. sax. laukur, 2 matsk. sax. grænn pipar, 2 matsk. sax. rauður pipar, 4 matsk. smjörlíki, 2 bollar soðnar kartöflur, í bitum, 1 tsk. salt, 'k tsk. paprika. Laukur, og pipar brúnað á pönnu, kartöflurnar kryddaðar og settar út í, hitað í gegn. Ætlað fyrir 4. Sálfræðingurinn Paul Salz, við University of Florida hefur rann- sakað hundruð örvhentra og sann- að, að það eru engin tengsl á milli örvhentu og lestrarerfiðleika, sem mun hafa verið útbreidd skoðun. Diana Deutsch sálfræðingur við University of Calfornia, San Diego heldur því fram, að örvhentir og einkum þeir, sem eru nokkurnveg- inn jafnvígir á báðar hendur skari oft fram úr á tónlistarsviðinu og séu áberandi tónvissir. Paul Satz telur að skipa megi örvhentum í tvo flokka, þá sem í eðli sínu séu rétthendir en sakir örlítilla skemmda á heila í fæðing- unni, verði þeir örvhentir. Hinn fiokkurinn, sem er margfaldlega stærri, erfir þann eiginleika að vera örvhentur. En eins og áður sagði, þá eru af hverjum 100 mönnum 96 rétthentir og 4 örv- hentir. Það vakti athygli, og þótti undarleg tilviljun, þegar í bekk einum, í barnaskóla í borginni. voru sjö börn af þrjátíu örvhent. Margir frægir listamenn hafa verið örvhentir og skal þar fyrstan telja Leonardo da Vinci, sem var einhver sá fjölhæfasti listamaður, sem um getur. Sömu sögu er að segja um Michelangelo, sem talinn er mestur allra myndhöggvara, hann vann með vinstri hendi. Eins og áður segir, hafa flest öll áhöld verið framleidd fyrir rétt- henta fram að þessu, hinir hafa svo mátt bjarga sér eins og best gerðist. Síðustu ár hafa þó verið hannaðir hlutir og áhöid fyrir örvhenta. Er mér þó aðeins kunn- ugt um, að hér hafa fengist skæri fyrir vinstri hendi, þó auðvitað geti verið að fleiri áhöld hafi verið flutt inn einhverntíma. í nýlegu bresku blaði segir frá verslun í London, sem sérhæfir sig í áhöld- um fyrir örvhenta, t.d. búsáhöld- um. Verslunin heitir „Anything Left Handed", og er í 65 Beak Street, London WI. BÆNDUR-ATHUCIÐ □ IHTERNATIONAL HARVESTER MEmpsr | OC ALFA-LAVAL I TddQGJP I TRA1L.ERS Höfum helgarþjónustu eins og undanfarín sumur Laugardaga og sunnudaga kl. 10-14. Sími 3-89-01. Komið eða hringið inn pöntun um helgina til fljótrar mánudags afgreiðslu. XGeymið auglýsinguna! BÚVÉLAVARAHLUTIR Véladeild Sambandsins Ármula 3 Reyk/av/k Sumir versla dýrt aðrir versla É hjá okkur. í Fyrir sælkerann Nauta grillsteikur: T-bone /fj Sirloin _ ér^l/k Bógsteik Fillet steikur Roastbeef Vfjkmr Schnitsel 'wjT Framhryggur Franskar kartöflur ^ kryddaður og tilbúinn Lambageiri á teini. Lambagrillkótilettur (Tvöfaldar kótilettur) Grillolía Barbecue sósa Úrval af grillkryddi Grilikol STARMÝRI 2 AUSTURSTRÆTI 17 ^sfafcí I nieð: krW°mrarnt'ai ste/kin nen sem er ”ni °kka ert"buinác Na“ta.L*^ - ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? w:

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.