Morgunblaðið - 14.11.1979, Page 6

Morgunblaðið - 14.11.1979, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 1979 FRÉTTIR í DAG er miövikudagur 14 október, 318. dagur ársins 1979. Árdegisflóó í Reykjavík kl. 02.46 og síðdegisflóö kl. 15.01. — Sólarupprás í Reykjavík kl. 09.51 og sólar- lag kl. 16.33. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.12 og tunglið í suöri kl. 09.24. (Almanak háskólans). Jesús svaraöi: Sannlega, sannlega segi eg þér ef maóurínn faaðist ekki af vatni og anda getur hann ekki komist inn í guös- ríki. Það sem af holdinu er faatt er hold, og þaö sem af andanum er fætt er andí. (Jóh. 3,5. 6.). K ROSSGATA 1 ? 4 ■ 1 ■ 6 7 8 9 Z ■ • -ZMZ lb 16 ||g|I m LÁRÉTT: - 1 gróið land. 5 fangamark. 6 fiskurinn, 9 kassi. 10 samhljóðar, 11 ósamstæðir, 12 borða, 13 stertur, 15 bókstafur, 17 verkfæris. LÓÐRÉTT: — 1 áragnurinn, 2 er f vafa. 3 gagn, 4 innihald, 7 glaða. 8 rödd, 12 gælunafn, 14 læt af hendi. lfi félag. Lausn siðustu krossgátu: LÁRÉTT: — 1 hálmur, 5 ás, 6 rakkar, 9 akk, 10 ofn, 11 um, 13 tóra, 15 afar, 17 fróða. LÓÐRÉTT: — 1 hártoga. 2 ása, 3 makk, 4 rýr, 7 kantar. 8 akur, 12 mata, 14 óró. 16 ff. VEÐRIÐ í Vestmannaeyjum í íyrrinótt dró að sér athygl- ina í veðurlýsingu Veðurstof- unnar i gærmorgun. Af henni mátti ráða að þar hafði verið stórúrfelli alla nóttina, því að úrkoman mæidist 40 millimetrar. Lögreglan i Vestmannaeyj- um sagði í gærmorgun, að óskapleg rigning hefði verið um nóttina og allhvass vind- ur af suðri. með 6 stiga hita. — Þegar símtalið fór fram í gærmorgun var orðin alhvit jörð i Eyjum. — í fyrrinótt var mest frost á landinu 5 stig norður á Staðarhóli í Aðaldal. Hér i Reykjavik hafði hitastigið farið niður undir frostmark. — Hér í Reykjavík eins og í Vest- mannaeyjum, var jörð alhvit í gærmorgun, en byrjað hafði að snjóa undir morgun- inn. — Þá er rétt að geta þess að austur á Eyrabakka mældist úrkoman i fyrrinótt 30 millim. Veðurstofan kvaðst búast við að litil breyting yrði á hitastiginu á landinu. - O - LANDEIGENDAFÉL. Mos- fellshrepps heldur aðalfund sinn í Hlégarði á laugardag- inn kemur 17. nóv. kl. 14. — O — í GARÐABÆ. — Félags- málastofnun Garðabæjar hefur komið á þjónustu við bæjarbúa á sviði fótsnyrt- ingar. Fyrir bæjarbúa 60 ára og eldri er þessi þjónusta niðurgreidd að hluta. Þeir er vilja nota sér þetta þurfa að panta tíma, en fótsnyrtingin fer fram á þriðjudögum og fimmtudögum í íþróttahús- inu Ásgarði, milli kl. 13—17. — Við pöntunum er tekið í síma 43426. -O- KVENFÉLAG Hall- grímskirkju heldur basar að Hallveigarstöðum n.k. laug- ardag 17. þ.m. Gjafir eru vel þegnar og verður þeim veitt móttaka að Flókagötu 59 til kl. 17 á föstudaginn og á Hallveigarstöðum fram til hádegis á laugardaginn. -O- HRINGURINN — kvenféiag- ið heldur fund í kvöld, mið- vikudag kl. 20.30 mjög stundvíslega í félagsheimil- inu að Ásvallagötu 1. Gunnar Biering læknir verður gestur fundarins og mun hann flytja erindi. Pylsusalanum heíur nú verið boðið með á töfrateppið, í von um að frekar takist að koma því á loft! FRÁ HÖFNINNI I FYRRAKVÖLD kom togar- inn Ögri til Reykjavíkur- hafnar úr söluferð (misritað- ist Kyndill í Dagbókinni í gær) til útlanda. Þá fór Brúarfoss á ströndina og þaðan átti að halda beint til útlanda. Tungufoss og Bæj- arfoss fóru á ströndina. í fyrrinótt komu frá útlöndum Kljáfoss, Dettifoss og Bakka- foss. Mælifell kom ekki í gær frá útlöndum, en var væntan- legt í nótt er leið.— Búist var við að togarinn Engey myndi halda aftur til veiða í gær- kvöldi, en árdegis í dag er togarinn Snorri Sturluson væntanlegur af veiðum til löndunar hér. PEIMIMAVIIMIR Fyrir nokkru fór fram hlutavelta aö Bjarmalandi 5 hér í bænum til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna. — Þessir krakkar stóöu fyrir hlutaveltunni, en þau heita: Ólafur Guðmundsson, Kristján Guðmundsson, Jóhann- es Heimir Jónsson og Ágúst Orri Sigurðsson. — Drengirnir söfnuðu alls 11.500. kr. í BANDARÍKJUNUM: Mr. & Mrs. Andrew Rickey, 230 Speedwell Ave., Morristown, NJ 07960. Fólk á miðjum aldri. í SVÍÞJÓÐ: Lars Larsson Norrbackvágen 23, S-195 Mársta Sverige. í KANADA: Warren Cooper, 120 Simonston Blud, Thorn- hill, Ontario Canada L3T- 4L8. — Frímerkjasafnari. V-ÞÝZKALANDI: Katrin Bittroff, Ferdinandstr. 57, 42 Oberhausen 14. W-Germany. — Margvísleg áhugamál m.a. hestamennska. GHANA: Evans E. Essien 19 ára gamall, Post Office 47, Breman Esiam, Ghana. KVÖLD-, NÆTOR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna í Reykjavík dagana 9. nóvember til 15. nóvember. að báöum dötfum meðtöldum, verður sem hér segir: 1 VESTURBÆJARAPÓTEKI. En auk þess er HÁALEIT- ISAPÓTEK opið til kl. 22 alla dava vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aÖ ná sambandi viö lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á iaugardögum írá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aö- eins að ekki náist í heimilislækni. Eítir kl. 17 virka daga til kiukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp i viðlögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöilinn f Vfðidal. Opið mánudaga — föstudaga kl 10—12 og 14—16. Sími 7662°' Reykjavík sími 10000. ADn HA^CIklC Akureyri simi 9G-21840. UnU UAUOlNO Siglufjörður 96-71777. CMIIZDALHIC HEIMSÓKNARTÍMAR, OJUIVnArlUO LANDSPÍTALINN: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: KI. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardðgum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: KI. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 tii kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÁFIJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- wvl rl inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — ÚtJánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16, AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14 — 21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Sfmatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10-16. IIOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið: Mánud. —föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið: Mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð f Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14 — 19. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. LAUGARDALSLAUG- IN er opin alla daga kl. 7.20 — 20.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8—20.30. SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 og kl. 16—18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Rll AMAVAkT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILMIlMYMWI stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. SUNDSTAÐIRNIR: GENGISSKRÁNING NR. 215 — 12. nóvember 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 391,40 392,20* 1 Sterlingspund 822,20 823,90* 1 Kanadadollar 329,40 330,10* 100 Danskar krónur 7360,30 7375,30* 100 Norskar krónur 7725,25 7741,05* 100 Sœnakar krónur 9178,10 9196,90* 100 Finnsk mörk 10262,20 10283,20* 100 Franskir frankar 282,600 9301,50* 100 Belg. frankar 1344,30 1347,10* 100 Svisan. frankar 23454,70 23502,60* 100 Gyllini 19571,00 19611,00* 100 V.-Þýzk mörk 21748,10 21792,50* 100 Lírur 47,04 47,14* 100 Austurr. Sch. 3030,60 3036,80* 100 Eacudos 774,30 775,90* 100 Pesetar 586,10 587,30* 100 Yen 158,29 158,61* 1 SDR (sórstök dráttarróttindi) 503,74 504,77* * Breyting frá síöustu skráningu. í Mbi. fyrir 50 áruin „SKEPNUNÍÐINGAR dæmdir. — Fyrir nokkru var írá þvi sagt hér i blaðinu að stýrimaður og háseti á fisktökuskipinu _Carmen“ hefðu verið kærðir i haust, er skipið var hér að taka fisk, fyrir illa meðferð á hæn- um, sem þeir höfðu keypt á Akranesi, er skipið lá þar. Sýslumaður taldi sig þá ekki geta tekið málið fyrir. nema þá að stöðva skipið. Það þótti ekki fært. Skipið er nú komið aftur til landsins. — Lögreglustjórinn i Reykjavik tók málið fyrir um daginn og dæmdi i þvi. Sektaði hann stýrimanninn um 100 krónur, en hásetann um 50 kr,- auk málskostnaðar.“ r \ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 215 — 12. nóvember 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 430,54 431,42 1 Sterlingspund 904,42 906,29* 1 Kanadadollar 362,34 363,11* 100 Danskar krónur 8096,33 8112,83* 100 Norskar krónur 8497,78 8515,16* 100 Sœnskar krónur 10095,91 10116,59* 100 Finnsk mörk 11288,42 11311,52* 100 Franskir frankar 10210,86 10231,65* 100 Belg. frankar 1478,73 1481,81* 100 Sviaan. frankar 25800,17 25852,86* 100 Gyllini 21528,10 21572,10* 100 V.-Þýzk mörk 23922,91 23971,75* 100 Lfrur 51,74 51,85* 100 Auaturr. Sch. 3333,66 3340,48* 100 Eacudoa 851,73 853,49* 100 Peaetar 644,71 646,03* 100 Yen 174,12 174,47* * Breyting frá aföuatu akráningu. -

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.