Morgunblaðið - 14.11.1979, Side 23

Morgunblaðið - 14.11.1979, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 1979 23 ÞESSAR vinkonur. scm ciga heima suður i Hafnarfirði, efndu fyrir nokkru til hlutaveitu til ágóða fyrir BlindravinafélaR íslands á Hverfisgötu 41 þar í bænum. Telpurnar, sem heita Margrét Erla Halldórsdóttir og Elisabet Ilrafnhildur Frostadóttir, söfnuðu alls 12.400 krónum. Þær Guðbjörg Ágústa Gylfadóttir og Særún Stefánsdóttir héldu hlutaveltu fyrir nokkru i Æsufelli 2, Breiðholtshverfi, til ágóða fyrir Styrktarfélag vangefinna. Þ«r söfnuðu 1930 krónum til félagsins. Að Hörgshlið 4 — Hliðahverfi, var haldin hlutavelta til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra. Þessar telpur, Anna Guðrún Guðnadóttir og Helga Björg Ragnarsdóttir, höfðu veg og vanda af hlutaveltunni og söfnuðu þær 9000 kr. Helga og Eyvi og Negrastrákarnir BÓKAÚTGÁFAN Örn og Ör- lygur hefur gefið út tvær þykkspjaldabækur fyrir yngstu börnin í þýðingu Lofts Guðmundssonar. Nefnist önn- ur þeirra Helga og Eyvi í sveitinni en hin Tíu litlir negrastrákar. Báðar eru bækurnar nokkuð frábrugðnar venjulegum bók- um. Bókin um Helga og Eyva er þannig útbúin að gat er á hverju spjaldi og má í gegnum það sjá nokkuð af því sem bíður á því næsta. Bókin um negra- strákana lætur hins vegar einn strák hverfa í hvert skipti og spjaldi er flett. INNHVERF IHUGUN TRANSCENDENTAL MEDITATION Keflvíkingar Kynningarfyrirlestur í Félagsheimilinu Vík kl. 20.30 í kvöld. Reykvíkingar Kynningarfyrirlestur í kvöid kl. 20.30 aö Hverfisgötu 18, gegnt Þjóöleikhúsinu. íslenska íhugunarfélagið. Safnaóarfólk og velunnarar Fríkirkjunnar munið HAPPDRÆTTI FRlKIRKJUSAFNAÐARINS í REYKJAVÍK VERO MIÐA KR. 5000 OREQIO 19. nó*. 1979 „Vr 0300 Sendum miöa heim, ef óskaö er. Hringið í síma 20903 Guðmund Hjaltason eöa f síma 34247 ísak Sigurgeirsson. Látum engan miöa verða óseldan á afmæli kirkjunnar hinn 19. nóvember n.k. Styöjiö okkur í starfi og efliö þannig frjálst, kristilegt starf kirkju, sem á sér áttatíu ár aö baki Safnadarstjórn. unnendur STEREO- Viö höfum nú flutt verkstæöi okkar í vistleg húsakynni aö Höföatúni 2 (Sögin h.f.). í tilefni þess bjóöum viö upp á á nokkrum Radionette og Toshiba hljómtækjum, útvarpstækjum, mögnurum, cassettutækjum og plötuspilurum. ** * * w* SA 300 langb., miðb., og FM bylgja 2X14 wött. RMS. Kr. 198.000- __■eggSB? SA 500 miðb., og FM bylgja 2X35 wött RMS. Kr. 256.000- ■'f . . •* i i i i I »5 I i • SB 220 2X25 wött Kr. 219.000.- Látiö ekki happ úr hendi sleppa. Tilboðið stendur í vikutíma. Komið og spjallið um kjörin okkar. SB 514 4ra rása með CD 4 Kr. 396.000.- Hljóðvirkinn s.f. Höföatúni 2. Sími 13003.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.