Morgunblaðið - 23.11.1979, Page 19

Morgunblaðið - 23.11.1979, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1979 51 ^eimiltematur í hábrginu Mánudagur Kjöt og kjötsúpa Kr. 3960 l’riðjudagur Súpa og steikt lambalifur m/lauk og fleski Kr. 3960 Miflvikudagur Súpa og söltuð nautabringa mefl hvitkálsjafnlngi Kr. 3960 Fimmtudagur Súpa og soflnar kjötbollur m/paprikusósu Kr. 3960 Föstudagur Saltkjöt og baunlr Kr. 3960 Laugardagur Súpa, saltfiskur og skata Kr. 3250 Sunnudagur Fjölbreyttur hádegis- og sérréttaseðill Matur framreiddur fró kl. 19.00. Boröapantanir frá kl. 16.00. Sfmi 8S220. Áskiljum okkur rétt til aö ráöstafa fráteknum boröum eftir kl. 20.30. SpariklaBÖnaöur. Strandgötu 1. Hafnarfirói. Lokaö vegna einkasamkvæmis Dansaö föstudagskvöld og laugardagskvöld eftir fjölbreyttri tónlist frá Diskótekinu Dísu. Sunnudagskvöld: Hljómsveit Jóns Sigurössonar leikur gömiu dansana. Snyrtilegur kiæönaöur og persónuskilríki skilyrði. á bezta stað í borginni. Sími 11440. to Hótel Borg sími 11440 í fararbroddi í hálfa öld. Sími 114 KEMMTI- raftakynning Skemmtinefndir, starfsmanna- félög, hópar Komið í Súlnasal i kvöld og kynnið ykkur hvaöa skemmtikrafta er um aö velja í vetur. í kvöld koma fram: Parid; Valgerður Pórisdóttir og Guðmundur Hreinsson flytja frumsamda musík Hljómsveitin Kopa, Jóhann Moravek og félagar, meö músik áranna 1930-1950. Bergþóra Árnadóttir leikur á gítar og syngur. Guðmundur Guðmundsson með eftirhermur o.fl. Dansað til kl. 2 Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og María Helena Kvöldverður framreiddur frá kl. 19.00 Borðapantanir í síma 20221 e.kl. 16.00 Missið ekki af þessu tækifæri. Komið tímanlega, við byrjum kl. 22.00 HINNA VANDLATU STAÐUR Ath. breyttan opnunartíma opið frá kl. 8—3, leika nýju og gömlu dansana. f Diskótek Boröapantanir í síma 23333. Fjölbreyttur matseöill. Áskiljum okkur rétt til að ráöstafa borðum eftir kl. 8.30. L Spariklæönaöur eingöngu leyföur. DISCOTEK OG LIFANDI MÚSIK Á 4 HÆÐUM klubbutmn ORÐSENDING Nú opnum viö fyrsta áfanga að lokinni andlitslyftingu. — Jarðhæð Klúbbsins hefur fengið nýtt andlit... Og ekki þótti okkur nóg að gjörbreyta öllu útlitinu og færa þad til nútimahorfs. — Nei, vid skelltum m.a. okkur í nýjar græjur i discotekið, fullkomnari og viðameiri en nokkru sinni fyrr. — Annars er best ad þú dæmir um það þegar þú mætir á svæðið, þvi eins og kallinn sagði: „Heyrn er sögu rikari.” Þá skulum við ekki gleyma Ijósagólfinu, en samkvæmt mælingu er það yfir 30 fermetrar og með því stærsta sem hér gerist. i loftið settum við að sjálfsögðu splunkunýtt „Ijósaorgel” og fróðir menn segja, að það virki rosalega vel i samspili við Ijósagólfið.Og svo... Heyrðu annars — þú skalt bara drífa þigy i Klúbbinn i kvöld og sjá þetta með eigin augum, þvi sjón er sögu ríkari. Bæ, bæ — sé þig i kvöld! Ps.: Við gleymum ekki þeim sem vilja'lifandi músik i kvöld hljómsveitin HAFRÓT á 4. hæð. d Hljómsveitin Alfa Beta leikur ásamt diskó- tekinu Dísu Aldurstakmark 20 ár. Grilliö opiö kl. 11—2:30. Góöfúslega mætlö tíman- lega og veriö snyrtilega klædd. Opið frá kl. 10—3. VAGNHÖFÐA 11 REYKJAVÍK SÍMAR 86680 og 85090 Sman Va'qeu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.