Morgunblaðið - 23.11.1979, Side 24

Morgunblaðið - 23.11.1979, Side 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1979 Úrvalsplötur Verzlanir okkar bjóöa nú upp á mikiö úrval af góöum plötum. ViÖ viljum sérstaklega vekja athygli ykkar á þvíaö plöturnar sem hér eru auglýstar eru ekki eins dýrar og þú kannske heldur. Hvernig væri aö kíkja viö, eöa hringja og athuga máliö nánar. £L DISC06E ORO Aí ' -*8k ’’ •■L r □ Villtar heimildir: 20 atuölög Hríkalega góö íslensk úrvalsplata með ðllu því besta frá árunum 1975—1978. Hér koma m.a. fram Stuðmenn — Lonlí Blú Bojs — Lummurnar — Halli og Laddi — Dumbó og Steini — Diddú og Egili — Helgl Pétursson — Brimkló ofl. ofl. Og veröiö, já haldiö ykkur, aöeins kr. 6.900.- Er hœgt aö gera betri kaup? *'»JL r mw?- % □ Ymsir : El Disco de Oro Beint frá Spánl. Já, hérna eru þau öll á elnni plötu, lögin sem þú dansaöir eftir suöur á Spáni. Hér er m.a. aö finna lögln Gloria / Umberto Tozzi — Blame it on the Boogie / Jacksons — Super Superman / Miguel Bose — Ring My Bell / Anita Ward — Loglcal Song / Supertramp ofl. Svo sannarlega plata sem á eftlr aö halda hita á eigendum sínum þennan vetur. □ Rod Stewart: Greatest Hits Sérstaklega eiguleg plata, þar sem Rod Stewart syngur öll sín bestu lög. Hver man ekki eftir Maggie May — Tonight’s the Night — Sailing — You’re in my Heart — Da ya think l’m sexy og öllum hinum. Aðdéendur Rod Stewart þarf ekki aö hvetja til aö eignast þessa piötu, en alllr aörlr œttu aö gera sér þann greiöa. □ Mezzoforte: Mezzoforte Tvímœlalaust sú plata sem tónlistarunnend- ur v(öa um land hafa beöiö eftir meö mestri eftirvœntingu af fslenskum plötum. Enda er hérna ein besta frumraun íslenskrar hljóm- sveitar fyrr og síöar. Plata sem á eftir aö gleöja margt eyrað. Witué Nelson Stardu.st □ Spilverk Þjódanna Bráöabirgöabúgí Spilverkiö meö sína 6. plötu. Og sennilega hefur engln íslensk hljómsveit gert jafnmarg- ar plötur meö frumsömdu efni. „Bráða- birgöabúgí” ber sama gæöastimpillnn og fyrri plötur Spllverksins. Krossaöu viö þær plötur er hugurinn girnist, viö sendum samdægurs í póstkröfu. — Tvær plötur, ókeypis buröargjald. Fjórar plötur, ókeypis buröargjald og 10% afsláttur. Aö hika er sama og tapa. □ Willie Nelson : Stardust Enginn getur farlð jafn vel meö hin gömlu, fallegu lög sem er aö finna á Stardust og Willie Nelson. Stardust er platan sem brúar kynslóöabllið og þvf nauðsyleg inn á hvert heimill. □ 20 úrvala liatamenn Hot Tracka Talandi um heitar plötur, þá er hér eln sjóóheit. Hot Tracks heltir hún og er nýjasta plata K-Tel. M.a. koma hér fram Racey meö hiö geysivinsæla lag sitt „Some Girls” og aö auki er hér aö finna Boomtown Rats /1 don’t llke Mondays — Dollar / Who were you with in the Moonlight — Duke of Earl / Darts ofl. ofl. bráöskemmtileg Iðg. Hat%rr slF»ttur > -'m 'cmézWmmmm □ Hattur og Fattur Komnir 6 kreik Einhver magnaöasta plata sem út hefur komiö. „Komnir á kreik” er plata sem allir hafa gaman af, börn sem og allir aörir sem ungir eru í anda. Petta er án efa ein besta plata sinnar tegundar sem út hefur komiö hér á landl. □ John Williams : Bridges „John Wllliams er magnaöur gftarleikari og „Bridges” er undursamlega falleg, góö og aögengileg plata. Hér flytur hann m.a. Cavatina (úr Deer Hunter / og Helglstund sjónvarpsins). Because eftlr Lennon og McCartney auk ýmlssa klassfskra laga f léttum og snilldarlegum útsetningum. Nafn ....... Heimilisfang Rokk / Pop □ Toto: Hydra □ Santana: Marathon □ Kenny Loggins : After the Fire □ Eagles : The Long Run □ Fleetwood Mac : Tusk □ Charlie Daniels : Million Mile Reflection (Inniheldur the Devil went down to Georgia) □ ELO: Discovery □ Foreigner: Head Games □ Ellen Foley : Night Out □ Dr. Hook : Sometimes you win □ Shadows : String of Hits □ Gary Numan : The Pleasure Principle □ Cheap Trick : Dream Police Police □ Supertramp : Breakfast in America □ Blondie : Eat to the Beat Soul / Disco □ Þú og ég : Ljúfa líf □ Micheal Jackson : Off the Wall □ Barbra Streisand : Wet (inniheldur dúett hennar og Donnu Summer „No More Tears”) □ Stevie Wonder: Secret Life of Plants □ Diana Ross : The Boss □ Ýmsir: Skatetown USA (inniheldur m.a. Born to be Alive með Patric Hernand- ez) □ Boney M: Oceans of Fantasy Sími frá skiptiboröi 85055. Mezzo- forte mæta á svæðið Til að kynna hina frá- bæru nýju plötu sína mun hljómsveitin Mezzo- forte leika í verzlun okk- ar Austurstræti 22, (nán- ar tiltekið í ganginum upp að Nessí og Nýja Bíó) kl. 3.30—4.30. Þeir munu síðan taka að sér afgreiðslu á plötu sinni í verslunum okkar og aö sjálfsögöu árita plötur viðskiptavina sinna. Lát- ið sjá ykkur. Heildsöludreifing steinorhf símar 85742 — 85055

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.