Morgunblaðið - 23.11.1979, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.11.1979, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1979 45 Forn f rægðarsetur — eftir séra Ágúst Sigurðsson stórbæjarbraginn á höfðingjasetr- unum. Hann rekur prestatalið og koma þar margir við sögu. Þá segir hann frá furðulegum dómi prófastsins í Vatnsfirði, er hann dæmdi bróður sínum, bóndanum í Grunnavík, hvalreka staðarins á Snæfjöllum. Þá er getið hinna þjóðfrægu reimleika á Snæfjöllum og Spánverjavíganna. Ýmsir ör- lagaþættir verða ljóslifandi, eins og um prestinn, sem settur var ofar á skáldabekk en síra Hall- grímur Pétursson. Getið er galdratilrauna Grímseyinga, vikið að gróflegum kveðskap Hjálmars Jónssonar á yngri árum og mála- ferlum sem af spunnust, og svo mætti lengi telja. Forn frægðarsetur er 284 blaðsíður og fylgir ítarleg nafna- skrá og upplýsingar um heimildir og margs konar skýringar. Bókin er filmusett, umbrotin og prentuð í prentstofu G. Benediktssonar en bundin í Arnarfelli. Kápumynd gerði Ernst Bachmann. Fjöldi teikninga og annarra mynda eru í bókinni. A KJÖRDAC D-listann vantar fjölda bifreiöa til aksturs frá hinum ýmsu bifreiöastöövum D-listans á kjördag. Stuöningsmenn D-listans eru hvattir til aö bregöast vel viö, þar sem akstur og umferö er erfiö á þessum árstíma og leggja listanum liö m.a. meö því aö skrá sig til aksturs kjördagana 2. og 3. desember næstkomandi. Þörf er á jeppum og öörum vel búnum ökutækjum. út er komin hjá bókaútgáfunni Erni og örlygi bókin Forn frægð- arsetur eftir séra Ágúst Sigurðs- son á Mælifelli. Séra Ágúst rekur í bókinni byggðarsöguna, fjallar um hin veglegu kirkjuhús fyrri alda og Ágúst Sigurðsson. Vaxtakjör fiskvinnslunnar: Breytingarnar að beiðni grein- arinnar sjálfrar Vinsamlegast hringiö í síma 82927. Skráning bifreiöa og sjálfboöaliöa fer einnig fram á skrifstofum hverfafélaganna. - Listirm SAMBAND fiskvinnslustöðva hefur sent bréf til sjávar- og viðskiptaráðherra, Kjartans Jó- hannssonar, þar sem farið er fram á að vaxtakjör á afurðalán- um fiskvinnslunnar verði end- urskoðuð. Lög um vaxtakjör fisk- vinnslunnar voru sett í janúar- mánuði siðastliðnum og var greint frá því í Mbl. í gær hver þróunin hefur orðið á þessu ári, en m.a. höfðu þessi lög það í för með sér að vextir og gengis- ákvæði á afurðalánum námu allt að 67% á tímabili siðastliðið sumar. Morgunblaðið spurði Kjartan Jóhannsson að því í gær hvort á næstunni væri að vænta breytinga á þessum málum í framhaldi af bréfi fiskvinnslustöðva. Sagði Kjartan, að það væri fyrst til að taka, að þessar breytingar hefðu verið gerðar að beiðni greinarinn- ar sjálfrar. — Hitt er ljóst, sagði ráðherr- ann, — að þegar verðbólguhraði eykst, þá verður þetta erfiðara í framkvæmd, og ég geri ekki ráð fyrir, að menn vilji til lengdar láta þessa grein búa við verri vaxta- kjör en aðrar. Það sem ég tel að gera þurfi í þessum efnum, er að þegar ný ríkisstjórn sest á rök- Skólastjórar list- iðnaskóla á Norð- urlöndunum fund- uðu í Reykjavík Árlegur fundur skólastjóra norr- ænna listiðnaskóla var haldinn i Reykjavik dagana 2. — 3. nóvem- ber s.l. Fundinn sátu Erling Dale frá Kunsthaandverkskolen í Berg- en, Ole Isbrand frá Koldins Tekn- iske Skole í Kolding, Ole Gjerlöv- Knudsen skólastjóri Skolen for Brugskunst í Kaupmannahöfn, Níels Herny Mörk frá Konstind- ustriella högskola i Helsinki og Einar Hákonarson frá Myndlista- og handiðaskóla íslands. Fundir þessir hafa um árabil verið haldnir til skiptis á Norður- löndunum en íslendingar ekki tekið þátt í þeim fyrr en 1978, að Einar Hákonarson sótti fundinn í Bergen. Markmið þessa funda er að efla norrænt samstarf á sviði listiðna- mennta. stóla þurfi hún að taka þetta mál til umfjöllunar eins og önnur efnahagsmái, sagði Kjartan Jó- hannsson. Það er alveg ótrúlegt, hve margir slíta sér út við erfiðisvinnu í jólamánuðinum. Þvottar, hrein- gerningar og lagfæringar innan- húss eru sannarlega erfiðisvinna, sem margir vildu vera lausir við svona rétt fyrir jólin. Við leggjum til, að þúleysirþennar, vanda á þínu heimili með því að mála - já, mála íbúöina með björtum og fallegum Kópal-litum. Með Kópal sparast ótrúlega mikið erfiði, og heimilið verður sem nýtt, þegar sjálfur jólaundirbúningur- inn hefst. feopal fynrjól málninghlf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.